Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 38
hæfingu stjórnsýslu ríkisins í fylkjunum undir yfirumsjón fylkismanna. Að því er vald- og verkefnadreifingu varðar var það álit aðalnefnd- arinnar að farsælast væri að verkefni væru flutt smám saman út í héruðin57). Aðalnefndin vitnar í og rekur álit valddreifingarnefndar frá 13. janúar 1947 varðandi rök fyrir valddreifingarstefnunni58), en leggur sjálf áherslu á það markmið vald- og verkefnadreifingar að losa ráðuneyti og aðrar miðstjórnarstofnanir við afgreiðsluverkefni, þannig að þeim gefist betra tóm til að sinna þjóðmálum. Nefndin telur að óhóf- lég miðstjórn geti leitt til þess að verkefni verði verr af hendi leyst en ella og orðið til þess að veikja stjórnsýslukerfið í heild. Hún bendir á að það geti verið fyrirhafnarsamara og seinlegra að umboðsmaðurinn undirbúi mál í hendur miðstjórnarstofnunar en að hann greiði úr því sjálfur. Hún telur að ef umboðsmönnum sé falið hæfilegt vald og ábyrgð auki það áhuga þeirra í starfi og stuðli að því að hæfir menn sækist eftir þessum embættum. Þar sem umboðsmennirnir þekkja jafnan betur til aðstæðna heima í héraði en þeir sem sitja í höfuð- stöðvunum og eru í nánari tengslum við málsaðila telur nefndin líklegt að valddreifing leiði ekki aðeins til hraðari málsmeðferðar heldur til efnislega heppilegri úrlausna. Á hinn bóginn minnir nefndin á að flutningur mála frá miðstjórn geti leitt til þess að þeir sem vinna að undirbúningi löggjafar á vegum miðstjórnarstofnana hafi ekki næg tengsl við þá sem annast lagafram- kvæmd. Einnig telur nefndin mikla valddreifingu geta leitt til mis- ræmis í úrlausnum, auk þess sem skortur sérþekkingar geti torveldað farsæla lausn mála. Þegar á allt er litið álítur aðalnefndin að rétt sé að ganga eins langt í vald- og verkefnadreifingu og unnt er þannig að fullnægjandi máls- meðferð sé tryggð. Nefndin telur að vinna verði að valddreifingu með skipulegri endurskoðun löggjafar og stj órnsýslufyrirmæla en að jafn- framt verði að tryggja að stjórnvöldum í héraði séu settar leiðbeining- arreglur. Meðal þess sem nefndin tók sér fyrir hendur var að afla bráðabirgða- upplýsinga frá hinum ýmsu ráðuneytum um dreifingu verkefna til um- boðsmanna í héraði, og er árangur þessarar athugunar birtur í skýrslu nefndarinnar50). í ljós kom að á árunum fyrir útkomu skýrslunnar höfðu ráðuneytin komið á flutningi verkefna á mörgum sviðum og höfðu margar ráðagerðir á prjónunum í því efni. Meðal þess sem fram 57) NOU 1974:53, s. 18. 58) NOU 1974:53, s. 13-14. 59) NOU 1974:53, s. 67-70. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.