Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 69
var, komið með sprengiefni í poka, sem hann hafi læst inni í geymslunni. Þegar hann síðar leit í pokann, kom í ljós, að í honum voru bæði hvell- hettur og dynamít, en hann hafi talið að geyma ætti þetta aðskilið hvort frá öðru. (3) Verkstjóri línuflokks Rarik, sem m.a. lagði háspennulínu frá Kröfluvirkjun að Kísiliðjunni hf. seinni hluta áre 1979, skýrði svo frá, að fyrir hafi komið, að ekki hafi unnist tími til að hreinsa allt rusl við línustæði. Einnig sagði verkstjórinn fyrir dómi, að ekki væri farið yfir vírarusl og aðra ónýta hluti og athugað hvort þar leyndust hvell- hettur. Með síðargreindum orðum kvaðst verkstjórinn þó eiga við rusl frá vinnu við spennistöðvar, en þar væri ekki neitt sprengiefni. (4) Sami verkstjóri bar ennfremur, að sprengiefni, sem starfsmenn höfðu með höndum á vinnustað, hefði verið geymt í bifreiðum, er væru með talstöð. Héraðsdómur telur af þessu, að meðferð og umhirðu af hálfu Rarik hafi verið stórkostlega ábótavant og í ósamræmi við 3. mgr. 26. gr. og 27. gr. lága nr. 46/1977 um skotvopn, sprengiefni og skotelda. Einnig segir í héraðsdómi, að hvellhettan, sem tjóninu olli, hafi vel getað verið komin úr birgðum Rarik. Þótti dóminum skorta á, að Rarik hafi gefið nægilegt yfirlit um notkun sína og verktaka sinna á sprengiefni á svæð- inu. Ennfremur segir svo í héraðsdóminum: „Þegar sönnunaraðstaðan hér er virt þykir rétt að stefndi beri ábyrgð á tjóni stefnanda, þar sem þannig er í ljós leitt að hann er langstærsti notandi sprengiefnis á svæðinu á þeim tíma, sem hér skiptir máli, og fram er komið að starfsmenn hans fóru mjög gálauslega með sprengiefni á svæðinu og í algjörri andstöðu við áðurgreind lagaákvæði sem gilda um meðferð slíkra hættulegra efna.“ Samkvæmt þessu var Rarik dæmt að greiða S óskertar skaðabætur fyrir tjón hans af slysinu, enda var hann ekki talinn hafa mátt gera sér grein fyrir hættunni af hvellhettunni. 2. DÓMUR HÆSTARÉTTAR Dómarar í Hæstarétti urðu ekki sammála um niðurstöðu. Töldu þrír þeirra, að sýkna yrði Rarik, en tveir töldu rétt að staðfesta ákvæði héraðsdóms um óskoraða skaðabótaskyldu. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.