Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 16
16
JÖLABLAÐ VÍSIS
gáfur hans, að eg kannaðist við
þær.
Ilvað hefði eg átt að gera?
Segja lögreglunni frá ótta mín-
um? Biðja hana um að sjá um
að hundinum yrði lógað? Ef til
vill, en verið gat, að þetta væri
mér sjálfum að kenna. Stund-
um fannst mér ótti minn vera
lireinasta fjarstæða og eg gát
gert mér í hugarlund, hvað lög-
reglan mundi henda' mikið gam-
an að rnér, ef eg leitaði á náðii
hennar. Kaupmaðui’inn mundi
vafalaust einnig vera því mót-
fallinn, að láta talca liundinn
frá sér.
Eg gerði þvi ekkert í málinu.
Eg tiafði að vísu áliyggjur af
því og reyndi að finna einhverja
lausn, en sat auðum höndum
eftir sem áður. Dagar liðu og
loks rann upp sunnudagurinn,
sem ótti að verða svo eftirminni-
legur.
VEÐUR VAR yndislega fag-
urt þenna dag óg eftir h'á-
degið fórum við hjónin yfir til
Sturgis og konu hans. Við sát-
um og röbbuðum sama á neðri
grasbalanum, en framan við
liann var brékka niður að skipa-
skurðinum gamla. Skammt frá
okkur s tóð barnavagninn á jafn-
sléttu og það þarf ekki að taka
það fram, að Sturgis skipti oft
um umræðuefni, til þess að
vekja alhygli okkar á barninu
eða hann reis úr sæti sínu, og
gekk til þess og gældi við það.
Frú Sturgis var uppi í lnisinu
og innan stundar kallaði þún til
okkar, að nú væri te á borðum.
Við hjónin fórum strax inn, en
Sturgis tafðist úti fyrir. Við
spjölluðum um veðrið, náltúru-
fegurðina og þar fram eftir göt-
unum, þangað til Sturgis kom og
hann byrjaði strax að tala um
Jrað, sem honum var hjarta
næst.
„Hún er sofnuð. Það er eins-
dæmi hvað hún er kyrrlát. Hún
vekur okkur aldrei á næturnar,
grætur aldrei eða . . “
„Er hún í sólinni?“ spurði
kona hans. ,
„Já, hún skín rétt aðeins á
hana. Hún hefir gott af því. Eg
mundi hafa komið með hana
inn, ef cg liefði ekki verið
hræddur um að hún mundi
vakna við hreyfinguna."
„Skildir þú hana eftir úti á
grasflötinni ?“ spurði eg. Eg
hafði búizt við þvi, að hann æki,
vagninum upp að húsínu.
„Já, hvers vegna? Hún var
sofandi, eins og eg sagði og þú
veizt. .. .“
Mér var órótt innanbrjósts og
hann fann það strax. Hann reis
pð hálfu leyti úr stójnum og
horfði fast á mig. Það var hin
mikla ást hans á barninu, sem
gerði honum mögulegt, að lesa
i liuga minn og skilja hugsun-
ina, sem var aðeins að hyrja að
myndast þar.
„Æ, Roger, seztu niður og
ljúktu úr bollanum,“ sagði kona
hans. „Þú ert alltaf svo áhyggju-
fullur, að þú ert verri viðureign-
ar en kerlingarskar.“
Ilún brosti, en honum stökk
elcki bros. Við horfðum hvor á
annan, en eg gat ekki bægt hugs-
uninni á hrott, þótt eg reyndi
J>að. Ilann settist ekki niður.
Eitthvað — eg veit ekki hvað
það var, hvort hann hefir heyrt
eitthvað — dró liann til dyr-
anna. Þá heyrðum við hrylli-
legt angistaróp fró honurn.
Hann hrópaði ekki hátt, en
þetla hljóð var eitthvað hið
hryllilegasta, sem eg hefi nokk
uru sinni lreyrt, eins og kæft
hrygluhljóð úr barka rnanns,
sem er að deyja með miklum
harmkvælum.
„Guð minn góður, hvað er
að“ hrópaði eg.
Það var eins og Sturgis gæti
livorki hrært legg né lið, vegna
þess hvað liann hefði séð hroða-
lega sjón. Við spruttum á fælur
og hlupum til hans. Þá féllu á-
lögin af honum. Hann svipti
upp> hurðinni og hljóp út.
Vagninn var ekki lengur sjó-
anlegur á grasflötinni.
Þá kom eg auga á hann. IJann
var í skurðinum. Hann hafði
runnið niður brekuna og út í
valnið. Hann flaut enn á réttum
kili, en um leið og við komum
út að dyrunum — þetta gerðist
í svo slcjótri svipan, að við vor-
um varla búin að átta okkur
á Jrvi — fór hann að hallast á
hliðina og sölckva.
Og Jupiter stóð á bakkanum.
Jupiter, hið stóra, hvíta óarga-
dýr. Hann, sem liafði ráðið ríkj-
um ]>arna í húsinu áður fyrr og
gert sér leik að því að hlaupa
niður að skurðinum og ýta
þvoltakörfum fátældingana úl
í vatnið. Hann stóð og horfði á
vagninn sökkva. Hann hafði
sigrað, þótt seint væri.
VAGNINN VALT Á IILIÐ-
INA. Barnið flaut út úr
honum og baðaði út öllum öng-
um. Þá sá eg hundinn taka undir
sig slökk mikið út í skurðinn.
Barnið flaut örfá fel frá bakk-
anum. Hundurínn glennti ginið
og læstí tönjjunurn utan um
hyitvoðungirm. En hann beit
laust og með meslu varúð. Hann
snéri við til sama lands og lagði
bai’nið með gætni á bakkann. í
því vetfangi kom Sturgis þang-
að. Hann tók barnið í faðm sér
og þrýsti því upp að sér. Hann
sá, að litla stúlkan andaði og að
öllu var óhætt.
Hundurinn stóð og horfði á
þau, manninn, sem hafði einu
sinni tilbeðið hann, og. fjand-
manninn, sem hafði eyðilagt þá
tilbeiðslu, fjandinanninn, sem
var umvafinn örmum mannsins,
fjanclmanninn, sem hann hafði
hjargað frá bráðum bana.
Sturgis kraup á kné. Eg sá,
að sterkar tilfinningar brutust
um í brjósti hans. Hann kraup
á kné með barnið í fanginu, en
liann leit ekki á það, heldur
hundinn. Eg sá liann teygja
höndina í áttina til hans. Eg
heyrði hvað hann sagði:
„Jupiter."
Hann ætlaði að klappa hund-
inum, en hann hreyfði sig ekki.
„Komdu — Jupiter, karlinn.“
Jupiter snérist undan og gekk
á hrott, og Robert Sturgis var
einn með barnið í fanginu.
Eg veit nú, hver var sigurveg-
arinn.
—
GLEÐILEG JÓL!
Verzl. ÞÓRSMÖRK
J
GLEÐILEG JÓL!
Hcildverzlun Ásgeirs Sigiirðssonar h.f.
Vérzlunin Edinborg.
Veiðarfæragerð íslands.
GLEÐILEG JÓL!
G L E Ð I L E G J Ó L !
Verksmiðjuútsalan Gefjun-Iðunn,
Aðalstræti.
*