Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 26

Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 26
26 JÓLABLAÐ VlSIS GLEÐILEG JÓL! Sœlgætis- og efnagerðin Freyja h.f. GLEÐILEG JÓL! Eggert Kristjánsson & Co. h.f. GLEÐILEG JÓL! Reiðhjólaverksrrdðjan Fálkinn. Anna-Maria getur ckki haft augun af gamla manninum. Er hann a'ð hefja dauðastríð sitt? — Já, hún kallaöi líka á mig, cn þelta hefir aðeins veriÖ eitt af þessum vanalegu krampa- köstum, sem slrax líða lijá. — Þelta er ófyrirgefanlegt kæru- le3rsi hjá lijúkrunarnema, sagði Gunnar þunglega. * fj SJÚKRASTOFUNNI nr. 17 f- • berst gamli maðurinn harðri baráttu. Hin töluðu orð hljóma sterk og þung i vitund hans, líkt og dómsorð og fjar- lægar dauðaldukkur. Hann skilur þetta ekki fullkomlega. Hann veit það eitt, að eitthvað er ekki eins og það á að vera, og hann er eflaust þess valdur — og hjarta hans fyllist beiskju, ótta og kvíða. Einhver leynd ásökun leynist í loftinu. Mennirnir hafa líka atyrt hann og snuprað allt hans lif. —- — Ó, hvað hefir liann nú brotið af sér?-----Halda mennirnir ennþá, að hann sé að svikjash um? — — Finnst þeim hann ef til vill vera of lengi að devja? — — Æ, þeim hefir fundizt hann vera of lengi að öllu í lífinu. — — Ó, guð þú á himna hæðum, hvers vegna hefir liann aldrei getað skilið lífið og mennina?... Hann reynir að reisa höfuð- ið frá svæflinum. Honum finnst hann ekki geta legið kyn’. Hjarta hans berst ótt og títt inni í innföllnu brjóstinu. Enn- þá einu sinni hefir hann upp veika rödd sína til þess að af- saka sig gagnvart mönnunum, ef þeir aðeins vildu hlusta á hann. En það er enginn við- staddur til þess að hlusta á hann, Mennirnir hafa heldur .aldrei mótt vera að því að hlusta ó hann og aldrei viljað skilja hann........ * AGANGINUM, rétt fyrir utan sjúkrastofu nr. 17, rekst Anna-María á báða kandi- datana. Gunnar snýr sér þegar að henni og segir með ströng- um ásökunarrómi: — Ungfrú Anna-María, það er of mikið kæruleysi að vera að leika sér þannig með dauð- ann. Hér er enginn skemmti- staður. Þér ættuð að hafa það hugfast framvegis. — Hvað? — Er gamli mað- urinn þá ekki dáinn! — Það veit guð, að eg hélt Iiann væi’i að deyja, sagði Anna-María mjög álíöf. — Ef yfirlækninum væri gert kurinugt um slíkt gáleysi i starfinu, yrðu þér þegar í stað rekin, segir Ólafur hranalega. Við þessa duldu ógnun bloss- ar sjálfsvarnarviðleitni Önnu- Mariu upp, því að hún er skap- stór og bráðlynd og svarar þvi fullum hálsi með iskaldri röddu og napurri: — Svo að þér þykizt, herra kandidat, vera þess umkominn að ákæra mig fjn'ir slarfið, sem spyrjið fyrst af öllu á morgn- ana — líkt og hlakkandi ná- hrafn — hvorl gamli maðurinn sé ekki dáinn — því þér vonizt eftir að fá að kryfja hann — yður til skemmtunar. Mér hefir stundum lieyrzt að það væru bara óþarfa dutlungar og kergja í gamla manninum hð vera að draga það dag eftir dag að deyja — og lengja fyrir yður biðina. Það er kannke það, sem yður svíður sárast, að hann skyldi ekki vera að deyja? Mér þætti gaman að heyra livað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.