Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 18

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 18
18 J Ó L A R-L A-B; V í SIS GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Hamborg. GLEÐILEG JÓL! Skúli Jóhannsspn & Co. GLEÐILEG JÓL! Á. Einarssan & Funk. Nora Magazin. GLEÐILEG JÓL! fíeinh. Andersen, klæðskeri, Laugayeg 2. forardý, seni vai' fyrir neðan hana. Eg sagði ákaflega ljótt — það man eg. Hafi nolckur mað- ur krossbölvað á sinni ævi, þá var það eg á meðan að eg þurrk- aði foi-ina af fötunum mínum, framan úr andlitinu og af fót- unum. Systkinin hlóu ekki meira. Þau voru orðin lirædd í villunni og bjuggust við öllu þvi versta. Loks rann samt sú stund upp, að við hittum skarð- ið og við komust niður að Felli. Þegar þangað kom, fannst mér að eg ekki geta látið nokk- iirn mann sjá mig svona á mig kominn, forugan, blóðrisa og rejmandi blautan. Þar að auki vjssi eg að ungmennaíélagshús- ið, sem skemmtunin var haldin i, var óupphitað og það gat ver- ið hættulegt að setjast þar fyrir, jafn blautur og eg var. Eg sá njér þann kost vænstan að hverfa hejm, að læknissetr- inu, fá þar þurr föt og hafa fataskipti. Eg barði að dyrum. Vijjnukona læknisins kom til dyra. Það var stult og lineljin kerling, blá. í andlitl og .með á- berandi stóra vprtu framan á nefbroddinum. „Ej: læknirinn heima?“ spm-ði eg. Nei, vinnukonan var ein heirna. Vetrarmaðurinn var lvominn niður i ungmennafé- lagshús, læknirinn. var að vitja sjúklings, en læknisfrúin liafði farið á næsta bæ til að spila whist. „Ekki vænti eg að þú gætir verið svo góð að lána mér föt?“ spiu'ði eg .þegar vinnukonan var búin að gefa mér upplýsingar unuað hún væri ein heima. „Hvað segirðu maður? Vant- ar þig fötu? Villu vatnsfötu?" „Nei, mig vantar föt til að fara í,“ sagði eg og Iagði mikla áherzlu á orðin. Mér var orðið hrollkalt, og ekki bætti það úr skák, að standa þai’na frammi fyrir heyrnarlausu og skilnings- lausu kerlingarskrifli, sem bauð mér ekki svo mikið sem í bæ- inn. „Þú ert í fötum, maður!“ sagði kerlingin með nokkurum þjósti og horfði á mig eins og eg væi'i einhver bölvaður fá- bjáni. Hún gei'ði sig líklega til að skella hurðinni í lás og henni þótti það. svo sem auðséð, að það væri ekki allt með feldu með alklæddan mann, sem færi að biðja um föt. Eg spyrnti fæti við hurðinni og tókst loks að sannfæra kerl- inguna um- það, að eg hefði siungist é höíúðið jaiður í djúpa og vatnsmikla á og seinna farið í áþekkt ferðalaguiður í skitugt forardý. Eg kom kerlingunni líka í skilning um það, að ef eg fengi ekki þurr föt — og það strax, þá myndi eg sennilega vera dauður úr lungnabólgu með morgunsárinu. Þetta hreif. Vinnukonan aumkvaðist yfir mig og bauð mér inn í upphitaða stofu. Þar vísaði hún mér til sætis, en sjálf fór hún fram að leita að fötum. Hún kom að vörmu spori aft- ur — en fatalaus. Hún kvað vera illt í efni, því læknisfrú- in liefði farið með lyklana að fataskápnum og hún gæti ekki náð i nein almennileg föt. „Jæja, óalmennileg þá! Mér er sama hvaða druslur þú kem- ur ineð, bara ef þær eru þurr- ar.“ Vinnukonan fór. Þegar hún kom aftur hélt hún á mórauð- um vaðmálsbuxum af vinnu- inanninum undir hendinni. Þær voru bættar með gráköflóttri bót á vinstra hnénu, náðu mér ekki nema niður á kálfa, og það lagði af þeim megna súrheys- fýlu. Við þessum buxum hefði ekk- ert verið að segja, ef kerlingin hefði komið með samsvarandi jakka — en það gerði hún reyndar ekki. Hún kom með kjóljakka af lækninum, en læknirinn var risi að vexti og með ístru að auk. t þessa sam- stæðu ætlaði hún mér að fara. „í hamingjunnar bænum? Er ekkert annað til?“ spurði eg með ólýsanlegri skelfingu. „Nei, því miður.“ „En nærföt?“ „Þarftu þeirra nú líka?“ „Auðvilað! Eða ætlarðu mér kannskc að vera strípuðum innan i þessum kjóljakka, sem livergi kemur nálægt mér, og í gisnum buxunum, sem ná mér ekki nema niður á kálfa. Nei takk!“ Vinnukonan fór. Hún kom allslaus til baka. „Eg fann ekki nein nærföt, sem eg held að þú geti gert þér að góðu,“ sagði hún og tvisteig vandræðalega fyrir framan mig. „Góða bezta, vertu ekki að hugsa um það, eg get gert mér allt að góðu.“ „En —. en eg hefi ekki neitt nema — nema — nema skjætu af mér.“ „Ertu vitlaus!“ „Annað er ekki til.“ „Jæja, lofaðu mér þá að sjá. Ekki get eg verið blautur." „Þarf eg að koma — koma — koma-------?“ . „Koma hvern fjandann?“ spurði-eg önugur. Mér var runn- ið í skap út af fötunum sem mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.