Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 30

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 30
:’.o JÓLABLAÐ VÍSIS GLEÐILEG JÓL í| OG GOIT OG FARSÆLT NÝÁR! ] Hjörtur Hjartarson, Bræðraboi’garsl. 1. Framnesveg 64. Verzlunin Reynimelur, Bræðraborgarst. 22. GLEÐILEG JÓL! GOTT NÝTT ÁR! Ingólfs Apótck. GLEÐILEG JÓL! Vcrzlimin Ecjill Jncobscn. GLEÐILEG JÓL! Danícl ólafsson & Co. h.f. GLEÐILEG JÓL! Efnalaug Reijkjamkur Fiskverkun í NeSstakaupsta'Snum. an í Kaupmannahöfn og hafði því víðari sjónhring en margir starfsbræður lians islenzkir. Hann gerði sér Ijósa möguleika ])á, sem fiskimiðin hjuggu yfir, en varð minna var við agg og jag hinna daglegu starfa, sem löngum mæða þungt á forystu- mönnum umfangsmikilla fyrir- tækja. Strax eftir andlát Ásgeirs skipherra fara allar athafnir fyrirtækisins að verða stórfelld- ari, útgerðin vex hröðum skref- um og verzlunin færist jöfnum höndum í aukana. Hér er ekki rúm tíl að rekja þá þróunar- sögu, sem er þó á ýmsan hátt hin merkasla. Þess skal aðeins getið, að 1883 keypti Ásgeir G. Ásgeirsson Neðstakaupstaðinn á Isafirði og kom þar upp mik- illi útgerðarstöð. Skipunmn fjölgaði jafnt og ])étt, unz komnir voru hm ‘20 bátar, en auk ])ess var keyptur fiskur af útvegshændum inn um allt Djúp, norður á Strandir og vest- ur á Súgandafjörð. Otihú risu upp á ýmsum stöðum, Önund- arfirði, Ai’ngerðárevri, Hesl- evri og viðar. Ásgeir yngri erfði þann eiginleika frá föður sín- um að þora ótrauður að prófa og kanna nýungar, sem margir aðrir litu hálfgerðu hornauga. Fyrstur islenzkra manna festi liann kaup á gufubát, og kom hann lil ísafjarðar sumarið 1890. Bátur þessi var lítill, að- eins 20 rúmlestir, en kom samt i góðar þarfir og var hafður til póstferða um Djúp. Ásgeir sá það mánna gleggst, að gufuskip voru framtíðarlausnin á sigi- ingamálum þjóðarinnar. Tók hann að beita sér af alefli fyrir því, að íslenzkir kaupsýslu- menn stöfnuðu myndarlegt eimskipafélag, og skyldi það þegar festa kaup á þremur stór- um flutningaskipum. Ýmsir voru þessa fýsandi, en þegar til átti að laka þótti mönnum Ás- geir nokkuð stórhuga, og full- hátt risið á hugmyndum hans öllum, svo að liinn fyrirhugaði félagsskapur rann algerlega út i sandinn. Ásgeir festi þá einn kaup á um 1000 rúmlesta gufu- skipi, og kom það til ísafjarðar árið 1892. Lét hann skipið heita eflir föður sínum og nefndi það Ásgeir Ásgeirsson. Ásgeir forstjói’i var búseltur í Kaupmannahöfn xnestan hluta æfi sinnar. Á vori hverju kom hann með fyrstu skipum til ísafjai’ðar og dvaldi þar yfir smnarið. Gaf hann þá verzlun- arstjóranum fyrirskipanir varðandi framkvæmdir fýrir- tækisins og starfsemi alla. Þótti Ásgeiri jafnan seinagangur á framförum og umbótum og taldi athafnirnar í langtum sinærri stíl en vera skyldi. Verzlunarstjórinn, Árni Jóns- son, var langtum „jarðbundn- ari“ maður, ekki jafn ákaflynd- ur og stórhriga. Refjaðist Iiann um það eftir fi’emsta megni að hrinda i framkvæmd þeini um- bótrim, sem kostuðu veruleg fjárframlög.' Dró hann hvað eftir annað úr fýrirætlunum Ásgeirs, klippti og skar af hug- myndum hans, eftir því sem auðið reýndist. Kom þi’áfalld- lega fyi’ir að í odda skarst á milli þeirya, svo að sitl sýndist hvorum. Segja kunnugir menn að Árni lxafi borið kvíðboga fyr- ir því, er Ásgeir kom til lands- ins á voi’in, og orðið þeirri stund fegnastur þegar hann sigldi að haustinu. Stundum töluðust þeir ekki við vikum saman eftir áköfustu sennurn- ar. Er viðhorfum þeiri’a til flestra hluta vel lýst nxeð orð- um gamals ísfirðings, er lét unx mælt á þessa leið: Þegar Ásgeir vildi láta reisa höll, hyggði Ái’ni skúr; þegar Ásgeir gaf á báðar lxendui’, taldi Árni einseyringa; þegar Ásgeir hélt stórmannlegar veizlur lokaði Árni sig inni. Ásgeir G. Ásgeirsson var tvi- giftur. Fyrri kona hans var Lára, dóttir W. Ilolm, fyi’X’um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.