Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 30
:’.o
JÓLABLAÐ VÍSIS
GLEÐILEG JÓL í|
OG GOIT OG FARSÆLT NÝÁR! ]
Hjörtur Hjartarson,
Bræðraboi’garsl. 1. Framnesveg 64.
Verzlunin Reynimelur,
Bræðraborgarst. 22.
GLEÐILEG JÓL!
GOTT NÝTT ÁR!
Ingólfs Apótck.
GLEÐILEG JÓL!
Vcrzlimin Ecjill Jncobscn.
GLEÐILEG JÓL!
Danícl ólafsson & Co. h.f.
GLEÐILEG JÓL!
Efnalaug Reijkjamkur
Fiskverkun í NeSstakaupsta'Snum.
an í Kaupmannahöfn og hafði
því víðari sjónhring en margir
starfsbræður lians islenzkir.
Hann gerði sér Ijósa möguleika
])á, sem fiskimiðin hjuggu yfir,
en varð minna var við agg og
jag hinna daglegu starfa, sem
löngum mæða þungt á forystu-
mönnum umfangsmikilla fyrir-
tækja.
Strax eftir andlát Ásgeirs
skipherra fara allar athafnir
fyrirtækisins að verða stórfelld-
ari, útgerðin vex hröðum skref-
um og verzlunin færist jöfnum
höndum í aukana. Hér er ekki
rúm tíl að rekja þá þróunar-
sögu, sem er þó á ýmsan hátt
hin merkasla. Þess skal aðeins
getið, að 1883 keypti Ásgeir G.
Ásgeirsson Neðstakaupstaðinn
á Isafirði og kom þar upp mik-
illi útgerðarstöð. Skipunmn
fjölgaði jafnt og ])étt, unz
komnir voru hm ‘20 bátar, en
auk ])ess var keyptur fiskur af
útvegshændum inn um allt
Djúp, norður á Strandir og vest-
ur á Súgandafjörð. Otihú risu
upp á ýmsum stöðum, Önund-
arfirði, Ai’ngerðárevri, Hesl-
evri og viðar. Ásgeir yngri erfði
þann eiginleika frá föður sín-
um að þora ótrauður að prófa
og kanna nýungar, sem margir
aðrir litu hálfgerðu hornauga.
Fyrstur islenzkra manna festi
liann kaup á gufubát, og kom
hann lil ísafjarðar sumarið
1890. Bátur þessi var lítill, að-
eins 20 rúmlestir, en kom samt
i góðar þarfir og var hafður til
póstferða um Djúp. Ásgeir sá
það mánna gleggst, að gufuskip
voru framtíðarlausnin á sigi-
ingamálum þjóðarinnar. Tók
hann að beita sér af alefli fyrir
því, að íslenzkir kaupsýslu-
menn stöfnuðu myndarlegt
eimskipafélag, og skyldi það
þegar festa kaup á þremur stór-
um flutningaskipum. Ýmsir
voru þessa fýsandi, en þegar til
átti að laka þótti mönnum Ás-
geir nokkuð stórhuga, og full-
hátt risið á hugmyndum hans
öllum, svo að liinn fyrirhugaði
félagsskapur rann algerlega út
i sandinn. Ásgeir festi þá einn
kaup á um 1000 rúmlesta gufu-
skipi, og kom það til ísafjarðar
árið 1892. Lét hann skipið heita
eflir föður sínum og nefndi
það Ásgeir Ásgeirsson.
Ásgeir forstjói’i var búseltur
í Kaupmannahöfn xnestan hluta
æfi sinnar. Á vori hverju kom
hann með fyrstu skipum til
ísafjai’ðar og dvaldi þar yfir
smnarið. Gaf hann þá verzlun-
arstjóranum fyrirskipanir
varðandi framkvæmdir fýrir-
tækisins og starfsemi alla. Þótti
Ásgeiri jafnan seinagangur á
framförum og umbótum og
taldi athafnirnar í langtum
sinærri stíl en vera skyldi.
Verzlunarstjórinn, Árni Jóns-
son, var langtum „jarðbundn-
ari“ maður, ekki jafn ákaflynd-
ur og stórhriga. Refjaðist Iiann
um það eftir fi’emsta megni að
hrinda i framkvæmd þeini um-
bótrim, sem kostuðu veruleg
fjárframlög.' Dró hann hvað
eftir annað úr fýrirætlunum
Ásgeirs, klippti og skar af hug-
myndum hans, eftir því sem
auðið reýndist. Kom þi’áfalld-
lega fyi’ir að í odda skarst á
milli þeirya, svo að sitl sýndist
hvorum. Segja kunnugir menn
að Árni lxafi borið kvíðboga fyr-
ir því, er Ásgeir kom til lands-
ins á voi’in, og orðið þeirri
stund fegnastur þegar hann
sigldi að haustinu. Stundum
töluðust þeir ekki við vikum
saman eftir áköfustu sennurn-
ar. Er viðhorfum þeiri’a til
flestra hluta vel lýst nxeð orð-
um gamals ísfirðings, er lét
unx mælt á þessa leið: Þegar
Ásgeir vildi láta reisa höll,
hyggði Ái’ni skúr; þegar Ásgeir
gaf á báðar lxendui’, taldi Árni
einseyringa; þegar Ásgeir hélt
stórmannlegar veizlur lokaði
Árni sig inni.
Ásgeir G. Ásgeirsson var tvi-
giftur. Fyrri kona hans var
Lára, dóttir W. Ilolm, fyi’X’um