Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 57
JÓLABLAÐ VlSIS
57
brasað og svo koma síðustu
dagarnir fyrir jól, þegar farið er
að hengja upp grenigreinarnar
fyrir ofan allar dyr. Þá þegar
eru jólin komin inn til okkar.
Flestar okkar eiga jólarósir vir
pappír, sem við notum ár eftir
ár á grenigreinarnar. Sumar
festa jólahjöllum í greinarnar
og aðrar aftur ýmiskonar gling-
ur. Svo er greinum stungið bak
við fjölskyldumyndirnar og
aðrar myndir og ekki má
gleyma jólasveinunum úr ullar- |
garni, þvi krökkunum þykir
svo gaman að þeim. Þeir verða
að vera á gægjum allsstaðar, því
börnin vilja endilega sjá þess
einhver merki, að þeir séu á
ferli. —■ Og 1. desemher kveikj-
um við á risastóru kerti sem á
að endast til aðfangadags. Er
kveikt á þvi daglega við kvöld-
borðið. En liver dagur merktur,
og eru krakkarnir mjög spentir
fyrir því að fá að blása á ljósið
þegar brunnið er niður að marki
næsta dags. Og þá er lirópað og
sungið „emum degi færra, ein-
um degi færra til jóla“.
Það eru margar konur, sem
hafa þann sið að leyfa börnum
sinum að hafa smá veizlu á
þoidáksmessu eða bjóða þá til—
þótt hann væri ekki neitt álit-
legur. Hvað á eg þá að gera við
hann? Mig vantaði smáborð í
forstofuna mína og hafði ekki
efni á að kaupa það. Ef til vill
gæti eg „flikkað“ eitthvað upp
á „servantinn“ og notað hann
þar. Og svo tók eg til óspiltra
málanna. Einhverjum hafði áð-
ur dottið sama heillaráðið í hug
og klínt málningu á slíkan hlut.
Eg fékk mér ,,þynni“ — bar
hann varlega á i smáblettum og
lét liann vera á þar til málning-
in fór að flagna, þá skóf eg hana
varlega af og pússaði svo með
fínum sandpappír. — Þegar svo
allt var orðið jafnt og slétt, bar
eg heita olíu á „servantinn“ og
lét hana siga vel í viðinn áður
en eg bónaði.
Hér fylgir mynd af gripnum,
sem sómir sér prýðilega, sem
eina húsgagnið i forstofunni
minni.
Sem nýtt — var ónotliæft
Gamall „servantur“ liafði
lengi verið mér til leiðinda og
nú var svo komið að eg var alveg
i vandræðum með greyið.
Nýja ibúðin mín var htil og
praktisk og livergi not fyrir
svona ljótan, gamaldags hlut. —
Væri nú ekki bezt að losa sig
við liann fyrir fullt og allt —
koma honum á fornsölu? Jú —
það var þjóðráð. En fornsalinn
velti vöngum. — Það vill eng-
inn greiða neitt fyrir svona
drasl — kannske 10—20 krón-
ur. Nei, það fannst mér alltof
lítið. Þetta var þó góður Iilutur,
Jólin eru að ganga í gard
Jólin eru haldin hátíðleg á
mjög misjafnan hátt hjá hverri
þjóð fyrir sig, og dettur engum
í hug að hrófla við þeim venj-
um. Það gengi helgispjöllum
næst. En margir hafa þó gam-
an að því að bæta við nýjum sið-
um.
Flestar konur byrja snemma á
undirbúningnum.
Siðustu vikurnar fyrir jól eru
venjulega alltof fljótar að líða,
því nóg er að gera á heimilinu
og öll eru störfin skemmtileg,
því þau stefna að því að gera
jólin eins ánægjuleg fyrir heim-
ilisfólkið og hægt er. Fyrst er
hver krókur og kimi lireinsaður
vel og vandlega, síðan bakað og
sín þeim kunningjum, sem þær
geta ekki haft lijá sér á sjálfum
jólunum og er þá um að gera
að finna upp á einhverju
skemmtilegu.
Ef yður langar til þess að
gleðja börnin þá skulið þér
þjóða þeim á „jólasveinaþing“.
Þér hafið lítið fyrir þvi og hafið
lítil útgjöld í sambandi við það.
Búið til jólasveinaskegg úr
baðmull, vírspotta og nokkur-
um nálarsporum og liúfur úr
rauðum crepe-pappír. Þetta er
afar litil fyrirhöfn, en vekur ó-
liemju fögnuð. Skegginu er fest
á með vírspottanum eins og
gleraugu. Og svo er sízt meiri
fyrirhöfn að gefa börnunum
matarbita, en að hafa súkku-
laði og kökur. — Og ef einhverj-
ir peningar skyldi leynast á
botni pyngjunnar, þá væri á-
kaflega gaman að gefa hverju
barni einhverja smágjöf og
væri hægt að afhenda þær á
einlivern skemmtilegan hátt.
Þetta eiga auðvitað að vera mjög
litilfjörlegar gjafir, en vafnar
inn í mislitan pappír og bundn-
ar með silfurbandi. öllum gjöf-
unum er svo pakkað inn i rauð-
an pappír og útbúinn sem
„knall“ og geta svo kralckarnir
skipt liði og togast á um það rétt
áður en að þau fara heim til sín.
Ljómandi falleg kápa úr
skinni af moskusrottu (musk-
rat).
Jólasælgæti
Hnetukjarnar í „karamel“.
Valhnetukjarnar eru brotnir
í tvennt og þess gætt vandlega
að þeir fari ekki i smátt. 1 bolli
af sykri er soðinn með rA bolla
af vatni þangað til hann er orð-
inn Ijósbrúnn. Þá smyrjið þér
pergamentpappír með olíu og
látið sykurkvoðuna drjúpa á
hann úr teskeið og þrýstið jafn-
óðum einum hnetukjarna ofan
á. Þegar „konfektið“ er orðið
kalt, er það losað af pappírnum
og svo geymt í lokuðu íláti.
„California Fudge“.
2 bollar sykur, % bolli mjólk,
2 matsk. smjör, döðlur, fikjur,
rúsínur, hnetukjarnar, % bolli
af hverju fyrir sig. Sykri og
mjólk er blandað saman og suð-
an látin koma upp á því. En svo
hrært vel í unz sykurinn er
bráðnaður. Þá er smjörinu, á-
vöxtunum brytjuðum og hnet-
unum bætt í. Þegar deigið er
farið að kólna, er það þeytt
þangað til það er orðið eins og
krem. Síðan er dósalok smurt
rækilega með feiti og „mass-
inn“ smurður í það með hnifi.
Þegar þetta svo er orðið kalt, er
það skorið í ferhyrnd stykkimeð
mjög beittum hníf. Geymt i
góðri dós með pergamentpappír
—á-tnilli laganna.
15