Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 22

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 22
22 JÓLABLAÐ VlSIS TFT GLEÐILEG JÓL! Trolle & Rothe h.f. GLEÐILEG JÓL! Þuottahúsið Grýta h.f. GLEÐILEG JÓL! 1Elding Trading Company. Sl^ílíÍ^H^Í'Í^H^ÍIÍ^H^ailÍ^]® GLEÐILEG JÓL! JÁtla blómabúðin. dáið úr lungnabólgu en að spóka mig í þessum flíkum frammi fyrir húsfreyjunni. „Þetta er ekki herbergið þitt,“ sagði húsmóðirin jafn nístandi og áður. „Já — en — — en — en“ „En hvað?“ „Hann —' — hann Jakob lienti mér út.“ „Er liann nú þarna inni líka?“ spurði húsfreyjan með skelfingu. Og án þess að bíða svars hélt hún áfram: „Hvað er að sjá þig maður! í hverju ertu?“ „Eg er í — i — í — nœrföt- unum mínum.“ „Hver heldurðu að trúi þvi? Þú hefir farið í nærfötin af henni dóttur minni.“ Þetta var hræðilegur áburð- ur og mannorði heimasætunn- ar varð eg að bjarga hvað sem tautaði. „Nei, þetta er — er misskiln- ingur. Þau eru af — af læknis- frúnni.“ „Hvað segirðu, maður! Hef- irðu nú lika verið hjá henni?“ „Nei, en vinnukonan henn- „Skárra er það nú lauslætið. Eg hefi aldrei heyrt annað —“ Þar með lauk samræðunum okkar, þvi að einmitt i þessum sömu svifúm opnuðust dyrnar á herberginu mínu og Gvendur kom fram í dyragættina. Eg notaði tækifærið eins og maður sem giúpur í hálmstrá í hættu- legu hrapi. Eg snerist á hæli, án þess að svara húsfreyjunni, og hentist inn úr dyrunum. Hvort nokkurntíma hefir ræzt úr þeim hnútum misskiln- ings, sem þarna virtust vera hnýttir, veit eg ekki. Eg vissi það hinsvegar að eftir háifa aðra mínútu var Gvendur lagst- ur upp í rúm og tekinn að hrjóta. Áður háttaði hann úr hverri spjör, því honum hafði hitnað i áflogunum. Eg. horfði öfundaraugum á þessi dásamlegu nærföt, sem lágu samanbrotin á rúmgaflin- um hans. En hrotiu'nar úr Gvendi fjörguðu ímyndunarafl mitt um leið og eg klæddi mig úr stuttu vinnukonuskyrt- unni og blúndubuxum læknis- frúarinnar. Eg braut nærfötin saman og lagði þau á rúmgafl- inn hans Gvendar í stað hans eigin, sem eg klæddi mig í. Þegar eg var kominn i nærföt- in, fór eg í utanyfirfötin hans og fann, að jafnvel þótt þau væru við vöxt, fóru þau mér þó miklu skaplegar en kjóll lækn- isins. Eg fann að í þá flik gæti eg aldrei farið framar. Svo laumaðist eg niður stiganu og hvarf út i myrkrið og nóttina. Þetta er siðasti jóladansleik- urinn sem eg hefi sótt. .. . Á- f , • GLEÐILEG JÓL! Verzlun Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL - ■ - ' • j. OG GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! 2jS Bræðurnir Ormsson Vigfýs Guðbrandsson (7o, (Eiríkur Ormsson).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.