Vísir - 24.12.1943, Síða 22

Vísir - 24.12.1943, Síða 22
22 JÓLABLAÐ VlSIS TFT GLEÐILEG JÓL! Trolle & Rothe h.f. GLEÐILEG JÓL! Þuottahúsið Grýta h.f. GLEÐILEG JÓL! 1Elding Trading Company. Sl^ílíÍ^H^Í'Í^H^ÍIÍ^H^ailÍ^]® GLEÐILEG JÓL! JÁtla blómabúðin. dáið úr lungnabólgu en að spóka mig í þessum flíkum frammi fyrir húsfreyjunni. „Þetta er ekki herbergið þitt,“ sagði húsmóðirin jafn nístandi og áður. „Já — en — — en — en“ „En hvað?“ „Hann —' — hann Jakob lienti mér út.“ „Er liann nú þarna inni líka?“ spurði húsfreyjan með skelfingu. Og án þess að bíða svars hélt hún áfram: „Hvað er að sjá þig maður! í hverju ertu?“ „Eg er í — i — í — nœrföt- unum mínum.“ „Hver heldurðu að trúi þvi? Þú hefir farið í nærfötin af henni dóttur minni.“ Þetta var hræðilegur áburð- ur og mannorði heimasætunn- ar varð eg að bjarga hvað sem tautaði. „Nei, þetta er — er misskiln- ingur. Þau eru af — af læknis- frúnni.“ „Hvað segirðu, maður! Hef- irðu nú lika verið hjá henni?“ „Nei, en vinnukonan henn- „Skárra er það nú lauslætið. Eg hefi aldrei heyrt annað —“ Þar með lauk samræðunum okkar, þvi að einmitt i þessum sömu svifúm opnuðust dyrnar á herberginu mínu og Gvendur kom fram í dyragættina. Eg notaði tækifærið eins og maður sem giúpur í hálmstrá í hættu- legu hrapi. Eg snerist á hæli, án þess að svara húsfreyjunni, og hentist inn úr dyrunum. Hvort nokkurntíma hefir ræzt úr þeim hnútum misskiln- ings, sem þarna virtust vera hnýttir, veit eg ekki. Eg vissi það hinsvegar að eftir háifa aðra mínútu var Gvendur lagst- ur upp í rúm og tekinn að hrjóta. Áður háttaði hann úr hverri spjör, því honum hafði hitnað i áflogunum. Eg. horfði öfundaraugum á þessi dásamlegu nærföt, sem lágu samanbrotin á rúmgaflin- um hans. En hrotiu'nar úr Gvendi fjörguðu ímyndunarafl mitt um leið og eg klæddi mig úr stuttu vinnukonuskyrt- unni og blúndubuxum læknis- frúarinnar. Eg braut nærfötin saman og lagði þau á rúmgafl- inn hans Gvendar í stað hans eigin, sem eg klæddi mig í. Þegar eg var kominn i nærföt- in, fór eg í utanyfirfötin hans og fann, að jafnvel þótt þau væru við vöxt, fóru þau mér þó miklu skaplegar en kjóll lækn- isins. Eg fann að í þá flik gæti eg aldrei farið framar. Svo laumaðist eg niður stiganu og hvarf út i myrkrið og nóttina. Þetta er siðasti jóladansleik- urinn sem eg hefi sótt. .. . Á- f , • GLEÐILEG JÓL! Verzlun Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL - ■ - ' • j. OG GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! 2jS Bræðurnir Ormsson Vigfýs Guðbrandsson (7o, (Eiríkur Ormsson).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.