Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 35

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 35
JÓLABLAÐ VlSIS 35 undan þunga leikfanga af öllu tagi; eldhúsborð þakin gómsæt- ustu réttum; gullepli, sem rigndi af himnum ofan í þéttari skúrum en regndi’opar úr ó- veðursskýi, og aðra slika hluti, sem hvorki varð tölu á komið né liægl að mæla á jarðneskan mælikvarða. IV. Faðirinn eirði hvergi og hugs- unin um einkabarnið þeirra, Selinínu, skildi aldrei við hann. Dagleg störf hans kölluðu liann burt frá heimilinu; en hann var óðara kominn lieim aftur til að fá fregnir af líðan litla sjúkl- ingsins. Þær voru upp og niður og þrautaliléin kveiktu falsvon- ir; stundum var úllit fyrir hata, stundum engin von um hann. Veslings faðirinn bjó sig und- ir hið versta. En liann gat ekki slitið hugann frá lilla rúminu, þar sem viðkvæmur kroppur litlu telpunnar hans var sár- pmdur af hitasótl og kvölum. Hann liugsaði sér að reyna sem hann gæti að gleðja barnið sitt, og á hverju kvöldi færði hann Selinínu eitthvert íeikfang, sem jólagjöf svona fyrirfram, þó aldrei neitt sælgæti. Einn daginn kom liann með heilan hóp af kalkúnum, sem voru svo vél gerðir, að þá vantaði aðeins hæfileikann að geta gaggað. Öðru sinni dró liann upp úr vösunum fleslalla meðlimi hinnar heilögu fjölskyldu, og daginn eftir heilagan Jósep, á- samt jötunni og borgarhliðinu í Betlehem. Því næst kom liann með prýðilega vel' gerða sauði, sem reknir voru í haga af hreystilegum smölum, og svo með þvottakonur, sem voru að skola þvott, og slátrara, sem seldi bjúgu, og svartan vitring fró Austurlöndum, og við hlið- ina á lionum annan með hvítt alskegg og gullkórónu. Já, það slæddist jafnyel með útskurðar- mynd af gamalli konu, sem var að rass-skella lítinn dreng, fyrir það að liann hafði eldci kunnað lexíuna sína. Nú vissi Selinína, af því sem frænkur hennar liöfðu sagt lienni, hvað þurfti til þess að eftirlíkja fæðingaratburðinn i Betlehem með öllu, sem heyrði honum til, og hún sá, að til þess að stælingin væri fullkomin vanlaði tvær mjög þýðingar- miklar persónur: asnann og uxann. Hún vissi raunar elcki, hvaða þýðingu þessar persónur höfðu, en hún sætli sig ekki við annað en að stælingin væri full- komin, og þess vegna var hún alltaf að nauða á pabba sínum um að koma með þessa tvp liluti; þeir hlytu að fást í jóla- hazarnum i Santa Cruz. Hann lofaði að koma með þá og hann var ákveðinn i því að koma ekki heim án þeirra. En þennan dag, — það var á Þor- láksmessu, — var hann venju fremur önnum kafinn, svo að störfin gáfu honum ekkert hlé. Auk þess hagaði forsjónin því svo til, að þann dag var dregið í happdrættinu, og lionum til- kynnt, að liann liefði unnið mál, og tveir ástúðlegir vinir hans sáu um, að honum varð ekkert úr morgninum. .... Sem sagt, fáðirinn kom heim, án þess að hafa keypt asnann, og auðvitað ekki uxann lieldur. Selinína varð ákaflega hnugg- in, er hún sá, að þessa tvo dýr- gripi mimdi enn vanla um hríð á æfintýraliöll hennar. Faðirinn vildi strax fara og ná í þessa hluti, en .telpunni hafði versnað töluvert um daginn, læknirinn kom og orð hans voru ekki hug- hreystandi, svo að livorki uxar né asnar komust að í hugum fjölskyldunnar. Þann 24. desember ákvað hinn áhyggjufulli fjölskyldu- faðir að hreyfa sig ekki að heim- an. Ofurlitla stund bráði svo mjög af Selininu, að allir fyllt- ust góðri von samstundis, og faðirinn sagði glaðlega: „Eg ætla að skreppa eftir þessu.“ En eins og fugl á leiðinni upp í háloftin, sem verður fyrir skoti og lækkar skyndilega flugið, eins hvarf þessi batavon jafn skjótt og hún kom og Sel- inína varð gagntekin af ákafri hitasótt. Hún bylti sér órólega og náði tæpast andanum í brenn- andi greipum sjúkdómsins, sem virtist vilja kremja úr henni Hfið. 1 óráðinu, yfir ölduróti liugsunarinnar, sveimaði þrá- hyggjan um löngun, sem ekki var svalað, eins og ofurlítið brot af þeirri veröld, sem þar fórst: löngunin í asnann og uxann, sem liún vonaðist ennþá eftir að fá. Faðirinn flýtti sér út og hljóp um allar gölur eins og óður maður, en slaðnæmdist svo allt í einu og sagði við sjálfan sig: „Hver hugsar nú um Betlehems- jötuna og svoleiðis glingur?“ Og með það hraðaði hann sér sem mest hann mátti heim lil allra lækna, sem liann þekkti, og ior með sjö eða átla þeirra héiin til sín. Það mátti til að bjarga Selinínu úr greipum dáuðans, hvað sem það kostaði. V. En guði var ekki þóknanlegt, að hinir sjö eða átta lærisveinar Asklepioss (um tölu þeims er GLEÐILEG JÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! V átryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighuatssonar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG lSLANDS .. £/’►' sendir viðskiptavinum sínum um allt land BEZTU JÓLAÓSKIR Óskum öllum okkar viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS! Verzlunin Höfn, Vesturg. 12. GLEÐILEG JÓL! Sportvörur h.f. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Lögberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.