Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 44

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 44
44 J ÓLABLAÐ VÍSIS Sendi öl nær, bez lum viðskiptauinum, fjær og tu jóla- og nýárskueðjur. =30 IEINAR GUÐMUNDSSOM 1 (REYKJAViK GLEÐILEG JÓL AtU^ÍH, emvm GflRÐASTR.2 SÍMI 1899 fc. uui GLEt iMiimm'i’ ) ILE G nnnnMnmnnmiumun JÓLI IUU 1 „Koradu hingað, Ámi!“ svar- aði eg og þýddi fyrir honum orðin á þýzku. „Og hverju svaraöi Árni?“ Eg lagði einnig út svarið fyrir Jiann á þýzku. Viktor stagaðist á þessum út- lendu orðum þangað til hann kunni þau reiprennandi. Og hann lét sér það ekki nægja, heldur fór hann undir eins að nota þennan takmark- aða orðaforða til þess aS tala við mig íslenzku. Ef hann ætlaði að segja eitt- hvað við mig, þá kallaði hann fyrst til min: „Komdu liingað, séra Jón!“ Og þegar eg lvallaði í liann að koma til mín, svaraði hann hlæj- andi: „Eg get það' eldd. Eg hefi annað að gera!“ En það var eldd eg einn, sem liann æfði sig á að tála við ís- •lenzku, heldur og börnin, sem voru á skipinu þegar við kom- um. Það var sem sé sægur af krökkum, bæði íslenzk böm og dönsk, fjörugur hópur af strálc- um og stelpum. Sum komu frá Danmörku, önnur frá Eng- landi, og öll voru þau á leið til íslands. Þegar Viktor kallaði til min íslenzka setningu i fyrsta skipti, hljóp íslenzkur drenghnolcki til þans úr barnaliópnum og spurði: „Ertu íslendingur?“ Þá þraut hann erindið, og samtalið varð ekki lengra að sinni. En upp frá þeirri stundu lofutSu börnin Viktor að vera með sér, og mér til undrunar tók hann svo skjótum framför- um í málinu, jafnvel fyrstu klukkustundirnar, að hann gat gert sig skiljanlegan við börn- in án þess að bafa mikið fyrir — og það ekki eingöngu á ís- lenzku, heldur einnig á dönsku, og er það mál þó mjög ólíkt. is- lenzku. Mér fannst það ganga furðu næst, hvað honum veittist ó- veniu lét't að læra útlend mál. Farþegarnir voru ekki allir komnir enn. Skipið var látiti hinkra við eftir þeim., sem ekki vom komnir, og varð af þessu nokkur töf. Meðan á biðinni stóð var Viktor orðinn hagvanur á skip- inu. Hann hélt sig nú eingöngu að börnunum og var léttur og kátur. Ég lofaði honum að bjala og leika sér við þau í friði og fór minna eigin ferða í mannþröng- inni á þilfarinu. Það vora töluð i kringum mig þrjú mál, íslenaka, danska og enska, Flestir vorn fgrþeganiir ?tk lendingar. Þar voru þó einnig Danir, Englendingar og Ámer- íkumenn. En Ameríkumennirnir voru nærri allir af íslenzku bergi brotnir og töluðu vel íslenzku jafnframt móðurmáli sínu, enskunni. Þeir voru undantekningar- laust afar ástúðlegir menn og glaðir í anda. Eg kynntist þar laglegum ungum amerískum lækni. Við lcynntum okkur hvor fyrir öðr- um og töluðum saman um stund, og það meira að segja á íslenzku. Hann rétti mér nafnspjaldið sitt. Á þvi stóð: Dr. med. Lárus Sigurðsson, Winnipeg. Mani- toba. Canada. ,Þér munuð vera fæddur á íslandi?‘‘ spurði eg, þvi að mér þótti hann tala svo vel íslenzku. „Nei,“ sagði hann. „Eg er fæddur vestan hafs og er ekki enn farinn að sjá ísland. Þetta er fyrsta ferðin mín þangað.“ „Ilafið þér þá alltaf átt heima í Kanada?" spurði eg. „Nei. Eg liefi lesið læknis- fræði í háskólanum í San Fran- cisco í Kaliforníu. Frá Kali- forníu fór eg til Winnipeg í Kanada og stunda þar nú lækn- ingar.“ „Það er víst eklci lítið lilhlakk fyrir yður að sjá ísland i fyrsta skipti, fósturjörð foreldra yð- ar?“ „Nei. Eg hlakka ákaflega mik- ið til þess,“ svaraði læknirinn. „ísland kvað hafa tekið stór- kostlegum framförum síðustu 20—30 árin, á öllum sviðum. Það kvað nú vera komið inn i miðja hringiðu nútímamenn- ingar.“ „Það er það reyndar. Menn fullyrða, að framfarirnar hafi orðið þar meiri og viðtækari á seinustu 30 árum heldur en öld- um saman áður.“ „Já, já. Það er áreiðanlega víst. Breytingin er hreint og beint gifurleg. Eg kom 'seinast til íslands fyrir 36 árum. Vinir minir hafa sagt mér, að nú muni eg hvorlti kannast aftur við landið né þjóðina." Við töluðum saman enn um stund, en vafstrið var svo mikið og troðningurinn i mannfjðld- anum á þilfarinu, að við urðum bráðlega viðskila. . Yfirleitt var ekki hægt að tal- ast við nema stutta stund vegna ókyrrðár i allri þessari þvögu. „Allt í einu gellur við hsljaí- mikill blásfúr frá re}'kháfí skips- ins. HljóðiS magnast og mggn- ast og verður seinast að Öskri, sem yfirgnæfir allt annað. Það W pæstsíðasfi þrQttfararþlástuip,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.