Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 25

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 25
JÓLABLAÐ VÍSIS 25 YÉR BÍDUM DAUÐANS HANN ER ORÐINN AUM- INGI og liggur í stærsta sjukrahúsi borgarinnar — hei’- bergi númer 17. Höfuð hans hvílir á hvítum svæfli í hvítu rúmi,. og liann starir hálf- hrostnum augunum á sólar- geislana, sem leika um livítt stofuloftið. Þannig liggur hann allan sólarhringinn. Um mið- hik dagsins er hann aleinn, því að hinir sjúklingarnir, stofu- félagar hans, hafa allir feril- vist, og Iialda sig mest í setu- stofu sjúkrahússins, þar sem þeir skemmta sér við tafl, spil, lestur eða eittlivað annað; og ]æir hraustustu ganga sér til hressingar úti í garðinum, þvi að veðrið er svo milt og gott. Auminginn liggur aleinn eft- ir í sjúkrastofunni. Andlit þessa gamla manlis, er tært og gulgrátt, líkast því, að dauðinn sé þegar búinn að setja innsigli sitt á það. Hann mókir næstum því allan dag- inn; augun eru opin, starandi og fjarræn. Allur lífsneisti virðist horfinn úr þessum gömlu augum, aðeins liafi gleymzt að leggja augnalokin saman -— hann sé þegar dáinn. En annað veifið berast skerandi þjáningarstunur frá hrjósti gamla mannsins og um leið fer titringur um hrörlegan líkama hans. Ilann fálmar með heinaheruin höndunum um sængina líkt og i leit að ein- hverju, sem hann aldrei finn- ur. Þegar þjáningarnar eru liðnar hjá í svipinn, falla hend- urnar aftur máttvana á sæng- ina. Hann japlar tannlausúm munninum í einlivers konar friðþæging litla stund og aftur hnigur höfgi á gamla mann- inn, og hálfhrostin augun stara sem áður í fjarrænni spurn eitlhvað — eitthvað út í ómæl- isgeiminn......... * FVTT er eins harmþrung- ið hlu'tskipti i lífinu og að vera einslæðings-gamalmenni, þegar heilsuleysið her að dyr- um; vera örcigi og algerlega háður miskunnsemi rnannanna. Öllum er ekki það þrek gel'ið, að bera kross sinn til Golgata i þögn og þolinmæði, með hrærðu hjarta og þakklæti fyrir hverja þjónustu, sem veitt er. Og ef eitthvað brestur á, að horfa þá aðeins í þögulli bæn, ineð társtorknum aug- um, til hæða og leggja málstað sinn og réttlæti í hina föður- legu umsjá. Hvað hærist hið innra með þessum gamla manni, í þessari þungu, löngu legu? Hver get- ur sagt um það? Ef til vill er sál hans orðin það sljó, að lmn skynjar ekki lengur að fullu það, sem er þessa heims? Eða skynjar liún nú og skilur allt sitt fátæka og gleðisnauða líf í tilgangsleysi sínu og ófull- komleika? Hver er annars saga hans? Það vita sjálfsagt fáir til ldítar, og hvern langar að hlusta á sorgarsögu ann- arra? Það hefir liver nóg með örlög sjálfs sín. Ætli hverjum og einum þyki það ékki alveg nóg að vita það eill um þenna gamla mann, að hann er aðeins fátækur einstæðingur úr litlu þorpi úti á landsbyggðinni. Ef til vill er liann spelcingurinn, sem ekki var skilinn -— skáldið, sem mennirnir smáðu — spámaðurinn, sem var hrakinn og hrjáður af sam- tíð sinni — — eða aðeins harnalegur vitringur, sem hafð- ur hefir verið að háði og spotti, vegna þess eins, að honum hef- ir verið miðlað minna af því, sem enginn tekur hjá sjálfum sér...... En livað í raun og veru hýr innra með þessum gamla manni, er eflaust eini leyndar- dómurinn sem líf hans geymir. Kannske liugsar liann um þá fegurð og gleði, sem hann varð aldrei aðnjótandi, en allt hans lif fór í að leita að? Ef til vill er hann líka fyrir löngu hættur að hugsa um lífið, mennina og örlög sín — híður aðeins í frið- samri sált og umkomuleysi ell- innar sinnar langþráðu lausn- arstundar? Og hálfhrostin augu hans skyggnast aðeins eftir því eina, sem honum er nú nokk- urs um vert — fei’jumanninum, er flytur alla að leiðarlokum yfir djúpið mikla, er skilur að lönd lífs og dauða...... ★ NNA'MARÍA, ung og Iag- leg stúlka, sem er xxý- hyrjuð að nema hjúkrun á sjúkrahúsinu, opnar sjúkra- stofuna nr. 17. Hreyfingar henn- ar eru Iéttar og mjúkar. Hún raular lágt fyrir munni. sér ástarvísu. Anna-Maiáa er lika þrungin æsku, fjöri og gáska og elur í brjósti sér draurna um fegurð lífsins og hamingju — þrátt fyrir allan ömurleikann í daglegu slai’fi hennar. Gamli maðurinn mókir eins og vana- lega. Anna-Mai’ía skotrar rétt aðeins augunum að rúmi hans °g ypptir svo ofurlitið öxlum og lieldur áfram að raula ástar- vísuna sína — um ást og unað ungra elskenda í fögrum lundi i fjallabláum sal með skógar- ilm og lækjarnið. Ilún gengur út að suðurglugganum og dreg- ur tjöldin ofux’Iítið fyrir; liag- ræðir rauðum rósum, sem standa í stóru, fallegu keri á hoi-ði milli suður- og austui’- gluggans. Að því loknu lítur hún um alla stofuna og lag- færir það, sem aflaga hefir far- ið, því að nú er hún á hinni venjulegi’i eftii’Iitsferð fyrir heimsóknartimann, og þá vei’ð- ur allt að vei’a í röð og reglu. í sjálfu sér er það lireinasti ó- þai’fi í sjúkrastofu nr. 17, þar sem enginn sjúklinganna er rúmfastur nerna gamli maður- inn. Hann heimsækir enginn í dag 'fremur en endranær. Þegar Anna-Mai’ía hefir lokið við að lita eftir öllu, gengur hún til dyra. í því lieyrir hún þján- ingarþunga stunu frá rúmi gamla mannsins. Hún snýr sér við. Hún sér að hann ris til hálfs upp í í’úminu og fáhnar beinaberum höndunum út i loftið. Það fara kvalarfullir krampadrættir um andlitið, er afmynda það og afskræma. Augun þenjast út og stara fáránlega út i hláinn. Anna-María er sem gripin martröð og má sig ekki hreyfa. Það fer skjálftatitringur um fin- gerðan likama hénnar, og hún fær ákafan hjartslátt við þessa ógeðfelldu sýn, er vekur henni hroll i hx-jósti. Hún lxefir aðeins dvalizt skamman tíina i sjúkra- húsinu og hefir því fátt eitt séð af því, er þetta hæli kvalar, angistar og soi’gar hefir að geyma. Anna-Maria getur ekki lxaft augun af gamla manninum. Er hann að liefja dauðastrið sitt? Ilún hefir aldi’ei verið viðstödd komu dauðans. Enn liefir hún ekki séð mann deyja. Anna-Maria er gripin hræðslu og ógn þess dulda — og flýr ráðyillt á dyr. * AÐ LlÐA aðeins fáein augnablik frá þvi, að Anna-María flýr og þar til Gunnar kandidat opnar dyrnar á sjxiki’astofunni nr. 17, með aðgangi miklum. Hann er auð- sjáanlega i ákafri geðshræx’- ingu og svipur hans er eftir- væntingarfullur. Hann lileypur næstum því við fót að rekkju gamla mannsins. í því snýr gamli maðui'inn höfðinu til á svæflinum að kandidatinum. Krampakastið er liðið hjá að þessu sinni. Þetta virðist valda gagngerði’i svipbreytingu á andlili Gunnars kandidats. Þar getur að líta vonbrigði og undrun. Hann einblínir á gamla manninn, líkt og hann trúi ekki augurn sjálfs sín. Þá er hurð- inni hrundið skyndilega upp, og Ólafur kandidat, starfsfélagi lians og vinur, snarast inn og segir glaðklakkarlega: — Jæja, er hann þá loksins hrokkinn upp af klakknum, karlskröggurinn! Gunnar kandidat hrekkur upp af liugsunum sinum, en verður .ekki nógu viðbragðsfljót- ur að koma i veg fyrir gáleysi starfsfélaga síns. Það fer titr- ingur um likama gamla manns- ins og' hann neytir ýtrustu krafta til þess að reisa höfuðið frá svæflinum og starir út í bláinn tryllingslegu augnaráði. Gunnar hleypur út að dyrunum og' ýtir Ólafi þegar út um þær, til þess að firra frekari vand- ræðum en orðin eru. Þegar hann hefir lokað dyrunum seg- ir liann með þunga: -— Hvað hugsarðu maður, að hafa ekki betri gát á þér? Gamli maðurinn er alls ekki dáinn! Hann heyrði hvert orð sem þú sagðir. — Hvað er þetta! Anna- María sagði mér að þú værir hér inni og karlinn væri skilinn við. Og af því allt var svo hljótt, hélt eg að öllu væri lokið, sagði Clafur glvarlega og afsakandl Eftir Guðmund K. Eiríksson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.