Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 66
66
JÓLABLAÐ VlSIS
Þegar skortur á skipsrúmi
hindrar ekki aðflutninga,
höfum vér venjulega fyrirliggjandi:
Smíðafuru
og flestar algengar stærðir af
húsavið
Timburverzlunin
Völundur h.f.
Slippfélagið í Reykjavík h.f.
Símar 2309 — 2909 — 3009
Símnefni: Slippen
Hreinsum — málum — framkværaum
aðgerðir á stsorri og minni skipum.
FLJÓT OG GÓÐ VINNA.
Leitið tiiboða hjá oss - áður en þór
farið a.inað.
fiíua. Hann sá a6 hún skildi
hvera vegna hann vildi vinnfi
þetta eina kvöld.
„Eg mun þá tala,“ sagði hann
við Herr Bötticher, „en þetta
litla barn verður að fá mat og
hjúkrun.“
„Það er hægt að koma því i
kring.“
Skilnaðarstundin var komin.
Hann mátti ekld sýna nein
merki þess ,að hann væri að
kveðja þau í síðasta sinn. Hann
horfði andartak á drengina og
sneri siðan til dyranna.
Það var að kvöldi næsta dags.
Prófessorinn sat í bókastofunni
á sínu gamla heimili í Homer-
ongötu. Hann hélt á lokaðri
ijóðabók í hendinni. Innan
klukkustundar átti hann að tala
i útvarpið.
Prófessor Kavvadias var ekki
að hugsa um ræðuna, sem hann
átti að fiytja. Herr Bötticher
hafði komið skömmu áður og
sagt að Xenia og drengirnir
væru flúin. Prófessorinn skildi,
að ef ræða hans tii Grikkja væri
ekki svona mikils virði fyrir
nazistana, væri hann fangi
núna.
En það sem var mest um
vert, var að Konteleon hafði
tekið Xeniu og drengina með sér.
Ennþá var eitt, sem Vassos
Kawadias varð að taka ákvörð-
un um. Nazistarnir höfðu sam-
þykkt handrit hans af ræðunni.
En átti hann að, halda hana eins
og hann hafði skrifað hana upp?
Átti hann að nota þetta tæki-
færi til að örva Grikki til mót-
stöðu gegn kúgurunum? Hou-
um yrði ekki leyft að segja mik-
ið en —■
Það fór hrollur um prófessor-
inn, þegar hann hugsaði til þess
hvað mundi ske. Hann var ekki
hræddur við að deyja, en það
sera hann þjTÍ ti að þola áður en
hann dæí- Hann hafði ailtaf
kynokað sér vtð likamlegym
•ámcka-
M«ð eríiðismmmm opnaði
hann hókiqn, sem hann. héit á.
Hann sat lengi og starði ó orð-
in, sem hánn hafði flett upp.
Herr Bötticher var að Ijúka
við að kynna hann fyrir út-
varpshlustendum. Það var sig-
urhreimur í röddinni: „Herra*
prófessor Vassos Kavvadias —
prófessor i sögu — hefir mikil-
vægan boðskap að flytja lands-
mönnum sínum.“
Prófessorinn var mjög fölur,
er hann settist fyrir framan
hljóðnemann. Hann horfði á
handrit sitt. Hendur hans
skulfu.
„Kæru landar,“ byrjaði hann
að lesa. „Eg tala ekki til ykkar í
kvöld sem prófessor, heldur sem
Grikki, sem talar til landsmanna
sinna. Þið undrist ef til vill að
heyi-a til mín, sem alltaf hefi
haldið mér utan við öll stjórn-
mál. En þetta eru erfiðir timar
og Grikkir þola böl. í þessuin
erfiðleikum brýt eg venju mína
til þess að flytja ykkur hinn
mikilvægasta boðskap að minni
hyggju.“
Hann þagnaði. Orðin voru
ekki skrifuð á blaðið sem lá fyr-
ir framan hann, en liann sá þau
fyrir sér í huganum. Hann vissi,
að ef hann talaði á forngrísku i
stað nýgrísku, gæti hann blekkt
Herr Bötticher um stund.
Rödd hans var nú örugg:
„— Forsjónin hefir veitt okk-
ur þá hamingju, að devja göf-
ugum dauðdaga til að flýta
fyrir því, að Grikkland megi
aftur verða frjálst, og þá deyj- y
um við með þeirri frægð, sem $
aldrei dvinar. — Þannig mælti ?
skáldið Simonides til þeirra
Aþenubúa, sem börðust gegn
hinum ósigrandi lier Persa við
Plateu.“
Prófessorinn fann fremur enl
sá hvernig andlit Herr Bötticher
afmyndaðist af reiði er hann
byrjaði að skilja hvað liann
hafði sagt. Og um leið og hönd
Herr Böttichers læstist um
öxl hans, heyrðist rödd prófes-
sotrsins, skýr og greónileg:
„Að fajla með sæmd — það
er boðekapur minn tfl Aþen-
inga.“
Otur þýddí.
I