Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 45
Nú kemur bíll. í honum sitja
karlmaður og kvenmaður. Eftir
þeim virðist hafa verið heðiS.
Ókyrrðin ágerist á þilfarinu.
Menn verða áfjáðari í viðræð-
um. Fólkið fer að kveðjast.
Marg.1' troða sér aS landbrúnni
og ganga af skipinu, en stað-
næmast síðan í hópum á hafnar-
bakkanum.
Á þilfarinu urðu tiltölulega
fáir eftir, eitthvað 50—60 karl-
menn og auk þess konur og
börn. Þetta voru farþegar til
Islands.
Hásetar og hafnarverkamenn
leysa nú landfestar. Svartir
reykjarmelckir óg gufustrókar
þyrlast upp úr reykháfnum og
verða æ þéttari.
Skipstjórinn er lcominn i lyft-
ingu með einum stýrimanni, til
þess að segja fyrir um brottlögu
skipsins úr höfn.
Nú hafa þau Viktor og dönsku
og íslenzku börnin meira svig-
rúm. Þau fara að hlaupa um,
og ólmast á þilfarinu með hlátr-
um og sköllum.
Eg er að horfa á brottbúnað
skipsins og meS hugann allan
við þær atliafnir.
Allt i einu kemur Viktor þjót-
andi og aliur barnahópurinn á
eftir, og eg veit ekld fyrri til en
eg stend þarna inni í miðjum
hópnum.
„Hérna! hérna!“ kallar Viktor
til barnanna á íslenzku.
„Börnin langar til að tala við
yður,“ segir hann við mig, „þau
vita, hvað þér heitið.“
Börnin heilsa mér nú með
handabandi.
„Eruð þið öll að fara til Is-
lands?“ spyr eg þau á dönsku.
„Já, já, öll.“
„Og þiS eruð ekkert hrædd við
að ferðast svona langt?“
„Hrædd!!!“ kalla börnin upp
og lilæja öll hátt. „Við hvað ætt-
um við að vera hrædd?“
„En stormana og sjóganginn!
Eruð þið ekkert hrædd við það ?“
„Nei, nei! Það er einmitt mest
gaman.‘‘
„En sjósóttina?“
„O, ekki erum við hrædd við
hana. Hún stendur aldrei lengi.“
„Mér þykir vænt um það,
börnin mín, hvað þið eruð hug-
rökk.“
Greindarlegur íslenzkur
drenghnokki, 8 eða 9 ára, kem-
ur nær mér og segir: - •
„Er það satt, að þú sért hann
Nonni?“
„Það eru svo margir Nonnar
til. Hvaða Nonna átt þú við?“
„Eg á við hann Nonna, sem
þefir samið Nonnabækurnar.“
„Nú, ef þú átt við hann, þá
vérð eg að viðurkenna, að eg er
sá Nonni.“
J ÓLABLAÐ VÍSIS
45
Nú koma þau öll nær og
flykkjast þétt í kringum mig.
„Er það annars aiveg satt, að
þú sért hann i\onni?“ spyrja nú
mörg liinna barnanna í emu.
„Já, já, það er alveg satt.“
Börmn horfa nú öll þegjandi
á mig um stund.
„En bráðiega rýfur litil telpa
þögnina og spyr:
„Hvað er orðiö um hann
Manna?“
„Hann Manni er dáinn fyrir
löngu.“
„Pað stendur á prenti i Nonna
og Manna," kallai' htill drengur
hl telpunnar og setur ofan í
við hana.
„Já, það er satt, nú man eg
það,“ segir hún.
„En hún Bogga?“ spyr önn-
ur litil stúLka.
„Hún er lika dáin.“
„Það var leiðinlegt,“ segja
þau mörg.
„Þér eruð þá einn eftir og
eigið ekki orðið nein systkin?“
spyr litill drengur.
,díg á einn hróður á lifL“
„Hvað heitir hann?“
„Friðrik.‘‘
,3var á hann heima?“
„í Ameriku.“
Þegar þau virtust vera hætt
að spyrja, lagði eg aftur spurn-
ingu fyrir þau, sem næst méi
stóðu:
,En hvernig vitið þið um þessi
Kaupmannahöfn, sem þér börð-
ust við i Marmarakirkjunni.“
„Alveg rétt. — En hann Emil,
þekkið þið hann lika?“
„Við þekkjum hann lika. Það
var þjófótti strákurinn."
„En hann Harald? Hver þekk-
ir hann ?“
„Hann Harald! Þaö var góði
drengurinn í Nýhöfn. Hann gaf
yður Napóleonsköku.‘‘
„Eg er alveg steinhissa, að
þið skuhð muna þetta allt svona
nákvæmlega.“
Nú fór eimpípan allt í einu
að öskra af nýju og tók þvert
fyrir samræðuna. Telpurnar
liéldu fyrir eyrun.
Þegar blæstrinum hnnti,
sagði eg börnunum að fara nú
aftur að leika sér, og síðan
skildi með okkur að sinni.
* » S *!& . ^ •. v_
GLEÐILEG JÓL!
Guðm. Þorsteinsson,
Bankastr. 12.
GLEÐILEG JÓL!
Verzlunin Vegur.
GLEÐILEG JÓL!
Gunnlaugsbúð,
Freyjugötu 15.
GLEÐILEG JÓLl
Kjöt & Fiskur.
nöfn?“ , : | .; ,„Þau vitum við úr Nonna- bókunum.“ „Hafið þið þá lesið Nonna- bækurnar?“ GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL!
,Já,“ sögðu þau öll sem ein- um rómi.
„Hvaða Nonnabækur hafið Tóbaksverzlunin Nordals-ishús.
þið lesið?“ London. .
„Við höfum lesið þær allar.“ \
,Það getur ekki verið.‘
„Vist! Allar!‘‘ segja þau meö
ákefð.
Til þess að vita, hvort þetta
væri nú satt, spurði eg eina af
stærri telpunum:
„Hvaða Nonnabækur hefir þú
lesið?“
„Nonna“, „Borgina við Sund-
ið“, „Sólskinsdaga“, ,Ævintýrið
á eynni“, „Á Skipalóni“, „Nonna
og Manna“, „Á lslandi“ og svo
„Á hestbaki þvert yfir lsland“.
— Seinustu bókina hefi eg lesið
á dönsku — en hinar á ís-
lenzku.“
„Eg er alveg; hissa! Þetta haf-
ið þið allt lesiö! Þá hljótið þið
að þekkja hajan óva?“
„Já, já! Það var léttapiltur-
inn á „Valtíimar frá »Rönne“.“
„Og hver þekkir hann Karl?“
„Eg ... eg ... eg,“ kemur
úr öllum áttum.
„Hver var þá hann Karl?“
„Það var yontu strákurion i
GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL!
Verzl. Havana. Verzlunin Varmá.
GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓLI
Húsgagnaverzlun
Kolaverzlun Friðriks Þorsteinssonar.
Guðna & Einars.
1
12