Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 70

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 70
70 JÓLABLAÐ VlSIS A. E. HOUSM A N: rvö kvæði' Xekt. Klæddu þig, maður úr kaldbrynju-hjúp og kastaðu homun í ómælis-djúp, en afklæddu ekki ’ið brjóstfagra blóm, sem blikar við hjamið og grátklökkum róm biður þig vægja sér, brosir þér við, og býður þér hjarta sitt, unun og frið. — Það er hún Rósmarín, þrekleg og prúð, þakin í snævi og vetrarins skrúð, með stjörnubjört augu og stirnir í tár og starir í inni þitt, komandi ár. 9 Hægan, sál mín, hægan; vopn þín eru veik, en veröldin frá upphafi með iðni og forsjá gerð. Ó, sál mín, sjá, — ef syrgir í lífs þíns stutta leik, að lengri tíma hvíldum vér — *n þessa ævi-ferð. Meðan ég svaf blindur, var margur í duftið felldur. Mæddi stríð og táraflóð; ég vissi þess engan vott. Sviti flaut og fossaði blóð; og ég fann það ekki heldur: Því áður en ég fæddist, þá átti 'ég svo gott. Og vorið úr jólasnjó vinnurðu nýtt, þó vanti þig allt, sem að talið er hlýtt, þó síðasta regntjaldið ríki’ yfir storð og rofalaus samfella’ um skaparans orð: þá finnurðu drottinn í hampi og hjálm, eT hníginn og fallinn, und vetrarins skálm, liggur og sefur, í lífvana straum, unz lifnar að nýju og vaknar af draum; gefðu ’onum huggun, svo geti ’ann í ró grafið þig nakinn úr vetrarins snjó, þangað, sem enginn í annað sinn rís, en allt þetta ríkir, sem hjarta þitt kýs. J Og nú, — ég reyni að hugsa, en finnst í skjólin fokið, ég ferðast, anda, og merki, að sólin rís og setzt. Hægan, hægan, sál mín; senn er öllu lokið: Og sjálfsagt þol, að óréttlætið eigi stundar frest. Og sjá: Jörð og himinn fjarlægist; sitt forna ljós og varma; fullþroska hugsun vex, en vinur, allt er sori og slý: angist, reiði og hatur — með óstjómlega harma. — Æ, hví varð ég vakinn? Og hvenær sofna á ný? (A Shropshire Lad.) Skuggi þýddi. Vér höfum einkaumboð fyrir ágæta Ofíuofna, sem brenna bæði hráolíu og steinolíu. \ Qfnar þessir eru framúrskarandi hentugir til að hita upp hverskonar byggingar, s. s. íbúðarhús, kirkjur, skólahús, samkomu- . U Uk hús, sumarbústaði og vinnustöðvar. Vegna smekklegs ytra frágangs eru þeir hvarvetna til híbýlaprýði og því tilvaldir fyrir nýtízku íbúðir í stað miðstöðva, enda rekstur þeirra miklum mun ódýrari. Væntanlegir kaupendur snúi sér sem fyrst til vor. G. Helgason & Melsted h. f. Sími 16H — Reykjavík — P. 0. Box 5Íl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.