Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 60
60
JÚLABLAÐ VtSIS___________________________
■ ■ 3 '
„Eg hefi týnt því,“ stamaði
prófessorinn,
„Þorparinn þinn —“ byrjaði
Chiurazzi. Þá datt honum
skyndilega eitthvað í liug. „Er-
uð þér að hlægja að mér, ha?“
sagði hann illgirnislega.
„Nei, nei,“ flýtti prófessorinn
sér að fullvissa liann um. „Eg
er alls ekld að lilæja.“
„Þið hlæjið allir þessir Grikk-
ir,“ sagði Chiurazzi, og var nú
orðinn reiður. „Jafnvel pott-
ormarnir á götunni hlæja og
segja að ítalir liafi eltki sigrað
yltkur... “
Hann lyfti skammbyssunni.
Prófessorinn sá nú eitt tækifæri.
„Eg viðurkenni að við Grikkir
erum sigruð þjóð,“ sagði liann
fljótt.
„Ha, livað er nú þetta? Þér
viðurkennið þá að við ítalir —
ítalir, sltilið þér — höfum
sigrað ykkur?“
Prófessorinn kinkaði k'olli til
samþykkis. Fyrir hann- slcipti
það engu máli, livort það voru
nasistar eða fasistar, sem sigr-
uðu grísku herina. Hann þurfti
aðeins að koma matnum til
þeirra, sem þörfnuðust hans.
Þessi viðurltenning hafði tilætl-
uð áhrif á Chiurazzi, honum,
rann reiðin og hann stakk
sltammbyssunni aftur í leður-
hylltið.
„Þér hafið sparað mér eina
hyssultúlu, gamli minn. Við
ítalir, arftakar hinna fornu
Rómverja, erum réttlátir,“ sagði
hann með sigurhreim í rödd-
inni. „Við getum einnig verið
miskunnsamir." Hann sló út
með hendinni eins og sigurveg-
ari, sem veitir á báða bóga. „Eg
gef yður lif.“
Prófessorinn hneigði sig og
muldraði einhver þakkai’orð og
hélt áfram ferð sinni. Hinar
beru axlir hans virtust vera til-
valið skotmark, þar sem hann
gekk álútur, yfir götuna og inn
í Buronos-götu. En ekkert skot
kom.
Þegar hann kom á litla torg-
ið fyrir framan hið tvö þúsund
og fjögur hundruð ára gamla
minnismerki af Lysiltrates,
stanzaði prófessorínn til þess að
hvíla sig örlítið.Hann var orðinn
þreyttur af þessari löngu nætur-
ferð. Honum flaug í hug, að ef
hann hefði verið skynsamur,
þá hefði hann átt að taka við
þessu embætti i leppstjórninni
og þá hefði hann á þessari
stundu sofið rólegur á heimili
sínu i Homeron-götu. En haim
þurfti einnig að taka tillit til
dóttursona sinna. Atha og Janni
myndu eklti liafa skilið það, að
afi þeirra þyrfti að taka þátt í
þessari „samvinnu" af frjálsum
,^ftm(aa8^esfeiaȒ(jur
ílemisk fatahreinsrun oj titurt
iujiatu 54 «9úú> 1500
Stofnsett 1921.
I iii Joliii
verða allir að vera hreinir og vel til fara. Send-
ið okkur því fatnað yðar til kemiskrar hreins-
unar, þá eruð þér viss um að fá vandaða vinnu.
Hrein og vel pressuð föt auka ánægju yðar
og vellíðan.-
Sendum um land allt gegn póstkröfu.
Sækjum.
Sími: 1300.
Sendum.
Hlínarmerkið tryggir yður góða vöru.
Höfum ávallt bæjarins fjöl-
breyttasta úrval af
prjonavorui
Verðið skulið þið athuga og
dæma sjálf.
Hlín
Laugaveg 10. — Sími 2779.
vilja. En hann, sem lærður mað-
ur í sögu, sltildi, að eftir hundr-
að ár mundi það ekki hafa nein
áhrif á rás viðburðanna, hvort
liann hefði tekið við þessu em-
bætti eða ekld. Nei, ef hann
liefði látið undan,hefðu þeir álit-
ið hann kvisling. Og einnig dótt-
ur hans Xenia. Og einnig eigin-
maður hennar,faðir drengjanna,
Basili Konteleon, sem fyrir
meira en ári hafði strokið úr
fangabúðum og gengið í lið
með skæruflokkunum, sem
höfðust við í fjöllunum. Það
var vissan um hvað þau mundu
liugsa — og sérstaklega
þetta, sem fékk prófessorinn til
að neita þessari stöðu. Fyrir
einni viku, þegar Herr Böttich-
er, frá Gestapo-lögreglunni,
hafði litið inn i hreysið þeirra,
til þess að vita hvort hungrið
hefði fengið prófessorinn til að
skipta um skoðun, hafði hann
neitað einu sinni enn.
Hafði hann gert rangt? hugs-
aði prófessorinn, þegar hann
lagði af stað aftur. Hann gat
ekki verið samþyldcur slíkum
ósveigjanlegum mótþróa manna
eins og Basili, þegar hann vissi
að slíkur mótþrói var árangurs-
laus. En samt sem áður hrærð-
ist eitthvað með honum, sem
mótmælti því að gefast upp og
þurfa að beygja sig eins og
hann hafði þurft að gera fyrir
þessum hrokafulla Itala, stuttri
stundu áður. Ef nasistamir
vildu aðeins láta hann i friði.
En það gerðu þeir ekki.
Prófessorinn vissi hvers
vegna. Það var ekki vegna þess
að hann, Vassos Kawadias, væri
svo mikils virði. En nafn pró-
fessors hefir alltaf töluverð áhrif
i Grikldandi, sérstaklega ef pró-
fessorinn hefir áður staðið ut-
an við öll stjórnmál, og er
þekktur fyrir að vera gætinn og
óhlutdrægur. Ef þeir gætu feng-
ið prófessor Iíawadias til þess
að taka sæti í leppstjórn þeirra,
gæti það haft áhrif á marga
landa hans.
Prófessorinn þræddi slóðina
meðfram norðurhlið Akropolis.
Það var enn þá skuggsýnt. Er
hann átti eftir urn fimm mín-
útna gang heim til sin, heyrði
liann veikt hljóð.
Það var mjög ógreinilegt, en
samt nóg til þess að hann leit í
þá átt, sem hljóðið kom úr.
Þarna, i einu horninu upp við
múrinn, lá barn — lítið stúlku-
bai’n.
Prófessorixm leit undan og
hélt áfram ferð sinni. Hann
reyndi að sannfæra sjálfan sig,
— þetta barn var aðeins eitt af
tujguxn, nei liundruðum ann-
arra barna, sem voru að deyja