Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 43

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 43
JÓLABLAÐ VÍSIS 43 „Hvernig lízt ykkur á hann?“ kallaði bílstjórinn til okkar. „Oh, very well! Magnificent! beautyful!“ kallaði Viktor upp og tíndi saman nokkur falleg- ustu ensku orðin, sem, hann kunni. Bílstjórinn hafði rétt fyrir sér: „Brúarfoss“ var sannar- lega langfallegasta skipið, sem við höfðum enn séð í höfninni. Okkur fannst ekki svo mjög til um stærð þess eins og hitt, hversu það bar utan á sér nost- urslegt hreinlæti. Um leið og við fórum út úr bílnum, sagði Viktor: „Við getum verið upp m,eð okkur af skipinu okkar. ÞaS er vafalaust hreinlegasta og snotrasta skipið í allri höfn- inni.“ Þegar við vorum að horga bílstjóranum fyrir farið, hlupu tveir ungir hásetar niður land- brúna af skipinu til okkar, lieils- uðn mér og titluðu mig sira Jón, gripu töskur okkar og báru út á skip. Við horfðum enn svolitla stund á þetta fallega fley að ut- an og stigum siðan á skipsfjöl. Ekki vorum við fyrr komnir upp á þilfar en ung islenzk skipsjierna tók á inóti okkur og bað okkur að koma með sér niður. Við fórum með henni, og nú var komið með okkur inn í tandurhreinan klefa. Þar áttum við að gista á Ieiðinni. Sama notalega hreinlælið og þrifnaðurinn eins og á þiljum uppi. „Ef þið óskið einhvers eKa ykkur vantar eitlhvað, þá' gerið þið svo vel að láta mig vita,“ sagði stúlkan á islenzku og gekk síðan burt. — Við fórum nú að athuga betur útbúnaðinn á klefanum okkar. Allt var í stakasta lagi. Meira að segja farangur okkar var kominn þangaS. Viktor Ijómaði allur af á- nægm, fleygði sér upp í annað rúmið og neri saman höndun- um. „Nú förum við áfram — út á Atlantshafið! Hvenær leggj- um við af stað?“ „Eftir klukkutima, er gert ráð fyrir." „Guði sé lof, að allt hefir gengið svona vel fram aíS þessu. Og nú erum við komnir út i þetta inndæla skip! Mig hafðí ekki einu sinni órað fyrir þvi í draumi, að víð mundum fara á svona fallegu sldpi tíl Islands — Það er alveg sallafint. Ætt- um við ekki að fara um skip- ið og skoða okkup dálítið betur nm?H „Jú, það getum við gert.“ Viktor hentist út að dyrum i einu stökki. Síðan gengum við eftir löngum gangi, sem lagður var fallegum ábreiðum og náði lil beggja handa fyrir framan klefann okkar, og gengu út frá honum dyr við dyr. Hér var einnig allt málað skjallahyítt, en um marga ljóra á þilfarinu streymdi birta og gullið sólskin niður í ganginn. Við gengum fram hjá öllurn dyrurn ganginn á enda. Þar beygði Viktor, sem tekiS hafði forusluna, til hægri, og við kom- um inn í annan gang með liinni skipshliðinni. Svona fórum við hringHin, þangað til við vorum aftur komnir að klefadyrunum olclc- ar. — Það var greinilegt: hér var öllum farþegunum búið rúm undir þiljum. Við héldum síðan fram aS stiganum, og gengum aftur upp á þilfar. Þar athuguðum við Iíka út- búnað skipsins og fannst mikið til um. Uppi var allt krökt af fólki, körlum, konum og börnum. Þar voru ekki farþegarnir einir, væntanlegt samferðafólk okk- ar til Islands, heldur og fjöldi vina og vandamanna, sem voru að kveðja íerðafólkið. Þvi að X5ÖOQOOÖÍ »0000000« »QQQ<»OC 1 GLEÐILEG JÓL! | S og gott og farsælt 0 GLEÐILEG JÓL! | NÝTT ÁR! « með þökk fyrir það, sem g H er að líða. 5 | Sigurður Kjartansson. x Andrés Pálsson. >boíionoc;íooooooooí>ooooooo< GLEÐILEG JÓL! Blikksmiðjan Grettir. GLEÐILEG JÓL! Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar. GLEÐILEG JÓL! Bæjarbilasiöðin. GLEÐILEG JÓLl Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Vatnsstíg 3. skipiö lá enn í höfninni. iQOQCQOQOOOOQQOCOQOQQQQOQtX Við áttum erfitt með að kom- ast áfram í þrengslunum. Hásetarnir voru um allt á hlaupum. Þeir voru önnum kafnir við að gera skipið ferð- búið. Þeir kölluðust á stuttum og snubbóttum setningum. „Hvaða mál er þetta, sem þeir tala?“ spurði Viktor. Eg hlustaiSi eftir .. -. Mér til »000000000000000000000000« gleði heyrði eg, að þeir töluðu allir íslenzku,' blessað móður- málið mitt, hina fögru og virðu- legu norrænu tungu! Eddumál- ið, sögumálið og skáldamálið. Eg sagði Viktor frá þvi. Þetta þótti honum merkilegt, ög hann fór nú líka at5 hlusta með mestu athygli og reyna að setja á sig eitthvað af þessum ein- kennilegu hljóðum. Við gengum í námunda við, nokkra háseta, sem voru að hag-i ræða digrum skipsköðlum,, og\ reyndum að taka eftir, hvað þeir f segðu. y Við þurftum ekki aS bíða - lengi þangað til annar kallaði til hins: „Komdu hingað, Árni!íc Hinn kallaði aftur: „Eg get það ekki. Eg hefi annað að gera!“ „Hvað voru þeir að segja?“ spurði Viktor, •1 GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓLl óskar öllum h Blóm & Ávextir. j Verzl. Drtfandi. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Baldur. »0000000000000000000000001 £ GLEÐILEG JÓL! | Verzlunin Snót. »QOQOOOOQQQQQ09Q<»QQOOOQt GLEÐILEG JÓL! Raflam pagerðin, Suðurgötu 3. GLEÐILEG JÓL! Verzlun H. Toft, Skólavörðustíg 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.