Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 53

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 53
JÓLABLAÐ VISIS 53 með þvi að mála þrjá skarfa á steini, geirfuglahjón, fuglabjarg i morgunmund, illhveli í sjó eða brotliætta burkna i gjótu. Finnur er eljumaður svo að af ber, sístarfandi, síhugsandi, sí- leitandi. Þess vegna er honum enn að fara fram, og munu það all- ir mæla, er til hans þekkja. Þetta er ein hamingja hans. Eg tel vist, að hann eigi eftir að mála sínar fegurstu myndir, að minnsta kosti landslagsmyndir. Við sjáum hvað setur. — Ekki leikur það á tveim tungum, að Finnur Jónsson sé einn hinna allra fremstu málara vorra. Þykir mér þó raunar, að hann „ hafi ekki hlotið þá viðurkenningu hér heima, sem hann á skilið, eða að minnsta kosti komið til hennar síðar en rétt var. En þegar myndir hafa verið sendar liéðan á sýningar erlendis, hafa hans verk jafnan vakið hvað mesta athyglina. Mundi þetta ekki stafa af því, hve þau eru rammíslenzk, heilsteypt og sterk. — Eg á ekki við það, að viðfangsefnin eru íslenzk fjöll, íslenzkt fólk, islenzkir sandar og sævar. — Eg á heldur ekki við það, að list hans er ó- venjulega þróttmikil og rökbundin. En eg á við hitt, að um mynd- ir hans, einkum hinar síðari, leikur birta landsins sjálfs, ljós þess Hrafnabjörg. Kalviður. og skuggar, birta brimóttra stranda, bláir skuggar hárra hamra- fjalla um kyrrlátan fjörð. Þess var getið hér áður, að í öndverðu hefði Finnur ekki verið frábrugðinn öðrum i háttum sínum, ekki stundað útisetur né hól- göngur. Þetta hefir haldist. Enn sker hann skegg sitt og hár eins og aðrir menn, á sér ágætt heimili og lifir þar kyrrlátu lifi með konu sinni. Vera má, að þetta hafi staðið honum að einhverju leyti fyrir viðurkenningu, því að margir virðast ætlast til þess að listamenn séu öðru vísi en fólk er flest. En kunningjar hans telja það fremur til kosta en ókosta og þykir gott að koma til hans og eiga við hann viðræður, þvi að maðurinn er marglesinn, skýr, en við gesti glaður. Og lýkur hér þessum þætti. KVEN- BARNA KARLM £j<ÓVERZLUN \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.