Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 34
ASNINN og UXINN
ffóíasaga effív fBeníío ^fDéreg <&a£dós.
Þórhallur Þorgilsson þýddi.
I.
Litli vesalingurinn liætti að
kveinka sér; hún bærði liöfuð-
ið og mændi döprum augum á
þá, sem stóðu kringum rúmið;
andardrátturinn varð veikari
og veikari og hætti loks alveg.
Verndarengillinn stundi við,
hóf sig til flugs og hvarf burt.
Aumingja móðirin trúði ekki
þessum óttalega missi. En gull-
fallega andlitið hennar Seli-
nínu varð smám saman gulleitt
og gagnsætt eins og vax. Útlim-
irnir kólnuðu og líkaminn varð
stirður og liarður, eins og á
brúðu. Foreldrarnir og nán-
ustu ættingjar aðrir voru þá
ieiddir út úr svefnherberginu,
en noklcrar stúlkur urðu eftir
til að inna af hendi siðustu
skyldur sínar við litlu vinstúlk-
una þeirra, sem nú var dáin.
Þær færðu hana í dýrindis lín-
klæði; drifhvítt pils, létt eins
og ský, allt þakið knipplingum
og leggingum, sem liktust
freyðandi ölduln-yggjum. Þær
settu á liana skóna, sem líka
voru hvítir, og sólarnir litið
eitt farnir að slitna, til marks
um hin fáu skref, sem hún
hafði gengið; síðan greiddu
þær yndislega, kastaniubrúna
hárið og skiptu þvi i snotrar
fléttur, sem þær hnýttu saman
með bláum hárborðum. Þær
svipuðust um eftir lifandi hlóm-
um, en um þetta leyti árs er
þau hvergi að fá, svo þær flétt-
uðu henni fagran krans úr
gerviblómum, og völdu til þess
hin litfegurstu og þau, sem
liktust mest lifandi rósum utan
úr garðinum.
Maður einn, óviðkunnanleg-
ur, kom inn með kistu, sem
ekki var mikið stærri en fiðlu-
kassi ,og var hún klædd bláu
silld, með silfurleggingum, en
að innan livítu salini. Séhnína
var lögð i hána og höfuð henn-
ar lálið fallast á fagurlega of-
inn dúnkodda, svo að hún lægi
i sem eðlilegustum livildar-
stellingum. Er stúlkurnar
höfðu hagræíl þennj spm þez|
þær gátu á þessum beði dauð-
ans, krosslögðu þær litlu hend-
urnar hennar, hundu þær sam-
an með silkibandi og festu milli
þeirra knippi af hvítum rósum,
er voru svo liaglega gerðar, að
þær virtusl dætur sjálfrar
aprílsólarinnar.
Þvinæst breiddu konur þess-
ar fallegan dúk á horð og
skreyttu það eins og altari, og
settu svo kistuna ofan á það.
Á skömmum tíma höfðu þær
búifS til nokkurskonar altaris-
himin úr laglegum hvítum
tjöldum, sem dregin voru
smekklega til beggja hliða. Úr
Öðrum herbergjum komu þær
með mikið af dýrlingamynd-
um og styttum, sem þær röðuðu
kirfilega á altarið, eins og það
ætti að vera líkfylgd saklausa
litla barnsins, og án þess að tefja
kveiktu þær á nokkurum tug-
um kerta í stóru kertastjökun-.
um í stofunni, sem dreifðu frá
sér ömurlegri birtu í kring' um
Selinínu. Er þær höfðu kysst
ískalda vanga litlu telpunnar
marga kossa, Jétu þær sem
þessu miskunnarverki væri
lokið.
II.
Einhversstaðar fjærst i liús-
inu ómaði hálfkæfður grátur
kvenna og karla. Foreldrarnir
voru óhuggandi; þau gátu ekki
sannfærzt um gildi orðtækisins,
að lítil hörn eigi sér samastað
á himnum, þó að vinir og vanda-
menn hafi það um hönd eins
og róandi lyf við slík tækifæri.
Nei, foreldrunum fannst þá, að
hinn rétti og heppilegasti dval-
arstaður litilla barna væri jörð-
in; þau gátu ekki heldur fellt
sig við það, 'að fráfall fullorð-
inna væri miklu (ilfinnanlegra
og hryggilegra 'en dauði harna.
Sorg þeirra var menguð hinni
álakanlegustu kvöl, sem það
veldur að horfa upp á dauða-
stríð barns, og þau gáiu ekld
skilið, aö nokkur harmur værl
til sárari en sá, er nísti nú hjörtu
þeirra.
Ótal minningar og grátljúfar
myndir svifu þeim fyrir hug-
skotssjónum og stungu þau eins
og oddhvöss spjót. í eyrum
móðurinnar ómaði án afláts
hin lirífandi tæpitunga Selin-
ínu, sem bar orðin skakkt fram
og gerði úr þeim skemmtileg
orðskripi, svo að hjarta móður-
innar komst við meira en þótt
hún hefði lieyrt himneskan
söng. —
Og ekki dró það úr söknuði
hinnar góðu lconu, að hlutirnir,
sem Selinina hafði leikið sér að
seinustu dagana, lágu nú hingað
og þangað, fyrir augum hennar.
Þar sem jólin voru í nánd, gat
þar að lita á gólfinu kalkúna úr
leir, níéð virlöppum, líkan af
heilögum Jósep, handleggja-
laust, jölu, sem Jesúbarnið lá í,
eins og lítill rósrauður lmoðri,
og vitring frá Austurlöndum,
sitjandi á hnarreistu kameldýri,
sem hausinn hafði dottið af.
Hvílíkum meðförum þessi leik-
föng höfðu orðið fyrir síðustu
dagana, er þau voru dregin úr
einum stað i annan og sett i
hinar ótrúlegustu stellingar,
um það vissi enginn nema guð,
móðirin og saklausa barnssálin,
sem flogin var til himna.
Það var sem brotnu leikföng-
in liennar Selininu væru lauguð
dapurlegum yfirnáttúrlegum
bjarma, sem var bjarminn af
sjálfri minningu hennar. Er
veslings móðirin horfði á þau,
fór skjálfti um hana, ’eins og
skorið væri á viðkvæmustu
strengi sálarinnar. Einkennilegt
hvað tengslin voru náin við
þessa hluti! Það var eins og þessi
leirbrot hnipruðu sig saman af
djúpum harmi, svo örvænting-
arfull, að það þurfti okki annað
en að horfa á þau til þess að
komast við, eins og af þvi að
sjá barnið sjálft á banabeðin-
um, þegar það mændi biðjandi
augum á foreldra sína og bað þá
að lina hinar óstjórnlegu kvalir
j brennheitu höfðinu,
III.
Þó að hugur móðurinnar væri
nú lieimkynni sorgarinnar, var
lijarla föðurins það þó miklu
fremur. Það var gegnumstungið
harmi, sem ýfðist af sáru sam-
vizkubiti. Hér mun verða slcýrt
frá þvi i fáum orðum, livernig á
því stóð, og má vera að suinum
finnisl ástæðan hafa verið næsta
lítilfjörleg.
Frá því að Selinína lagðist i
rúinið, var tilhlökkunin til jól-
anna kærsta liugðarefni hennar,
því að jólin eru nú einu sinni
fyrst og fremst liátíð barnanna.
Það kannast allir við, hve áfjáð
þau bíða komu þessara daga,
með ljósadýrðina, gjafirnar og
leíkföngin, sem eiga að tákna
atburðina í Betlehem á jóla-
nóttunni, og vonina um að fá
mikið og gott að Iiorða, lcal-
kúnasteik, möndlukökur og
hunangsbrauð og annað sæl-
gæti. Sum ímynda sér í barns-
legri áfergju sinni, að magi
þeirra muni geta rúmað allt
sælgætið, sem haft er til sýnis i
búðargluggunum.
Jafnan þegar hráði af Selin-
ínu, talaði hún ekki um annað
en jólin. Og frænkur hennar,
sem voru eldri, sátu hjá henni
og fræddu hana um allt, er laut
að gjöfum og leikföngum, svo
að sjúklingurinn litli sá þetta
allt fyrir sér i huganum, og þvi
meir sem hún hlustaði á þær,
þvi sterkari varð þrá hennar
eftir að eignast leikföng og sæl-
gæti. í óráðinu, sem var sam-
fara hinum ómiskunsömu hita-
veikisköstum, nefndi hún i
sífellu þá hluti, sem hugur
hennar var svo fullur af; þar
komst ekki annað að en að
berja bumbur, leika á strengja-
hljóðfæri og syngja jólavisur.
Úti i myrkrinu, sem umlukli sál
henúar, gat ekki að lila annað en
gaggandi kalkúna og tistandi
kjúklinga; heila fjallgarða af
möndlukökum; jötuna í Betle-
hem, uppljómaða, með óteljandi
sæg áf mönnum og dýrum allt
1 kring; jólatré. sem svignuðu;