Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 63

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 63
JÓLABLAÐ VlSIS 63 -) standa. Og hvað öryggi þeirrá snertir — eg hefi séð þeim far- bprða undanfarið ái’.“ Tengdasonur hans leit snögg- lega til hans. „En setjum nú svo, að þú yrðir tekinn fastur — eða skotinn?“ „Þá yrðu þeir ekki ver staddir hér heldur en þótt þeir væru upp í f jöllum. Nema að þar gætu þeir slcotið ykkur alla.“ Konteleon var hugsandi and- artak. „Þú hefir rétt fyrir þér,“ sagði hann, stuttur i spuna. Prófessorinn dró andann djúpt að sér. Dóttursynir hans þyrftu ekki að horfast i augu við þessa nýju hættu. Hann vissi að þeir myndu verða áfram þarna i Aþenu. — Úr fremra herberg- in heyrðist nú rödd Janna, sem kallaði: „Maturinn er tilbúinn.“ Þeir settust að hinu einfalda matborði. Prófessorinn tók eft- ir því, með hve mikilli ástúð dóttir lians snerist i kring um eiginmann sinn. Þetta hafði eng- in áhrif á hann núna. Ekki olli það honum heldur nokkurs trega að sjá með hve mikilli ó- kefð drengirnir hlustuðu á föður sinn segja frá viðskiptum sínum við þýzka og italska hermenn uppi í fjöllunum. Drengirnir voru svo hugfangnir, að þeir gleymdu næstum að borða. Lof- um Konteleon að njpta þessarar heimkomu sinnar. Hann var hrátt á förum. Og þá myndu drengirnir aftur verða hans — til að vernda og lialda hlífiskildi yfir — þar til björgunin kæmi. Prófessornum fannst hann nú elcki lengur vera gamall og einskis nýtur. Hann leit yfir til litla stúlkubarnsins. Hún var ennþá í þungurn svefni, en Xen- ia hafði sagt að hún liefði kyngt nokkrum sopum af volgri mjólk og væri þvi ekki vonlaust um að takast mætti að hjarga henni. Þegar próf essorinn leit á hana, fann hann til einhverrar ein- kennilegrar tilfinningar. Þetta barn — sem þurfti að liða svona mikið án þess að liafa hugmynd um hvers vegna. Menn, sem bera ábyrgð á sliku, á að lista, á að drepa. Eitt augna- hlik var liann á sömu skoðun og Basiíi. En liann átlaði sig fljótt og sneri sér aflur að máltíðinni. — Allt í einu var harið að dyrum. Það varð dauðaþögn við borðið. Aftur var barið og nú ákafar en fyrr. Konteleon stöklc á fætur með byssu í liendinni og tólc sér stöðu við vegginn gegnt dyrun- um. Drengirnir stukku einnig á fætur og Konteleon kinkaði kolli til konu sinnar. Með ein- beittum svip gekk hún til dyr- anna. Þegar hún opnaði þær, var# það aðeins Daphne, kona pottasmiðsins, nágranna þeirra. Janni þrosti feginlega. Konte- leon brosti einnig og stakk byssu sinni niður aftur. Dapline sagði: „Nazistarnir. Þeir eru í næstu götu.“ Prófessorinn reis hægt á fæt- ur. Hann leit á tengdason sinn. „Svo að enginn vissi hvar þú varst,“ sagði hann biturlega. Enginn veitti orðum hans eftirtekt. Xenia sneri sér að manni sinum. „Fljótt nú,“ sagði hún. „Felu- staðurinn i rústunum. Yið sýnd- um þér staðinn i gærkvöldi. Þú manst hvar hann er?“ ,Já,“ kallaði Atha. Hann hljóp yfir til föður síns. „Eg skal ’fylgja þér.“ „Eg líka,“ sagði Janni, og fylgdi bróður sínum eftir. Prófessorinn horfði á þetta eins og i draumi. „Nei,“ sagði Konteleon og brosti liughreystandi til konu sinnar og sona: „Eg finn stað- inn. Þið verðið kyrrir hér.“ „En —“ byrjaði Atlia að mót- mæla. „Kyrrir hér,“ skipaði Konte- leon. Augu hans skutu gneist- um. Prófessorinn horföi með undrun á hvernig tengdasyni lians eins og óx ásmegin í hætt- unni. „Þeir eru á eftir mér,“ • liélt Konteleon áfram. Hann faðmaði syni sína fljótt að sér. „Þeir finna mig aldrei, verið hara rólegir. Og ef þeim tekst það, skulu þeir fá að kenna á því!“ „Fljótur nú,“ bað Xenia. „Hafðu drengina hérna“ sagði hann um leið og iianp kyssti konu sína. „Eg kem aftur þegar þeir eru farnir,“ Síðan var hann horfinn út um líakdyrnar, án þess að gera nokkurn hávaða. „Felið matinn,“ skipaði Xen- ia. Þegar nazistarnir börðu liarka- lega á dyrnar, var allt komið í röð og reglu. Prófessorinn opnaði. Hópur hermanna ruddu honum til hliðar og tóku þeir sér stöðu víðsvegar um herbergiö. Þá birtist Herr Bötticher. Hann liorfði í kringum sig. Drengirnir störðu á hann, opnum munni. Xenia sneri sér undan og kraup niður að stúlkubarninu. Pró- fessorinn ræskti sig. „Þetta er dálítið óvænt,“ sagði liann liægt. Herr Bötticher var ekki einn áf þessum háværu, æstu mönn- um. Hann hneigði sig kurteis- lega og beið á meðan einn her- 1»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.