Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 38
38
JÓLABLAÐ VÍSIS
GLEÐILEG JÓL!
Verzl. Ingibjargar Johnson.
GLEÐILEGRA JÓLA
OG NÝÁRS
óslcar öllum viðsldptavinum sínum
NÝJA EFNALAUGIN.
SOOÍXSOOOCKKSOOOOOOÍSOOOOÍXXX
GLEÐILEG JÓLi
Prentmyndagerðin
Ólafur J. Hvanndal.
L
SOOOO! SOOOÖOOOOÍ sooocx s
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýtt ár!
H.f. Sanitas.
GLEÐILEG JÓL!
H.f. Hampiðjan.
GLEÐILEG JÓL!
Húsyagnavinnustofa
Hjálmars Þorsteinssonar
& Co.
GLEÐILEG JÓL!
-Aln/iontr SkifmtnaJileoq5»(tk»t
nýtishu vorur
• 5*m>: 335f
GLEÐILEG JÓL!
óskar öllum
Blóm & Ávextir.
Heildverzlunin Landstjarnan
i5
'A\
r£)\
sendir viöskiptavinum sínum innilegustu
jóla- og nýársóskir, með þakklæti fyrir
I árið, sem er að líða.
p ,jfer GLEÐILEG JÓL!
áS 4t rmnr 1 Aðalstöðin.
einn förunauturinn við hana;
— réttu mér höndina, þá verð-
urðu stöðugri á fluginu.......
En hvað er það, sem þú held-
ur á?
— Þetta? — ansaði Selinma
og' þrýsti tveim óvönduðum
dýramyndum úr gifsi að barmi
sér. — Það er handa mér, handa
mér einni.
— Heyrðu, telpa mín, fleygðu
þessum leikföngum. Það er svo
sem auðséð, að þú ert nýkomin
í okkar hóp. En nú skaltu vita,
að við höfum nóg leikföng á
liimnum, sem við verðum aldrei
leið á, og á þessu kvöldi sendir
Faðirinn okkur til jarðarinnar
aðeins til þess að rýsla dálilið
með nýju leikföngin krakkanna.
Þarna uppi er líka verið að
skemmta sér í kvöld, og eg býst
við að við séum se'nd niður, svo
að við ærum ekki hina með lát-
unum í okkur. Og þó að við fá-
um að fara niður á jörðina og
inn á heimilin, þá er það með
því skilyrði, að við höfum ekk-
ert með okkur þaðan, og svo
hefir þú ásælst þetta.
Selinína lét sér ekki segjast
við þessi alvöruorð og hún héll
enn fastar utan um dýramynd-
irnar tvær og endurtók þrá-
kelknislega:
— Handa mér, bara handa
mér.
— Heyrðu, blessað flón, —
sagði förunauturinn, — ef þú
ferð ekki að mínum ráðum,
verðum við öll fyrir óþægind-
unl. Fljúgðu nú niður í einum
spretti og skilaðu þessum hlut-
um, þvi að þeir eru af jörðunni
og þar eiga þeir að vera. Þú
verður enga slund niður og
hingað aftur. Eg bíð þín á þess-
um skýhn’oðra.
Loksins lét Selinína undan.
Hún flaug niður til jarðarinnar
og skilaði því, sem hún hafði
tekið.
IN.
Þannig atvikaðist það, að þeir,
sem sáu hina fögru Selinínu
litlu á líkbörunum, veittu
því athygli að i staðinn fyrir
Ijlómvönd héldu hendur hennar
utan um tvær dýramyndir úr
gifsi. Enginn gat gefið skýringu
á því fyrirbrigði, 'hvorki kon-
urnar, sem vakað höfðu yfir
henni, né faðir hennar eða móð-
ir, en fallega, góða stúlkan hvarf
niður i gröfina sína, beisklega
syrgð af öllum, með litlu, köldu
hendurnar kreptar utan um
asnann og uxann.
I