Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 38

Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 38
38 JÓLABLAÐ VÍSIS GLEÐILEG JÓL! Verzl. Ingibjargar Johnson. GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS óslcar öllum viðsldptavinum sínum NÝJA EFNALAUGIN. SOOÍXSOOOCKKSOOOOOOÍSOOOOÍXXX GLEÐILEG JÓLi Prentmyndagerðin Ólafur J. Hvanndal. L SOOOO! SOOOÖOOOOÍ sooocx s GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! H.f. Sanitas. GLEÐILEG JÓL! H.f. Hampiðjan. GLEÐILEG JÓL! Húsyagnavinnustofa Hjálmars Þorsteinssonar & Co. GLEÐILEG JÓL! -Aln/iontr SkifmtnaJileoq5»(tk»t nýtishu vorur • 5*m>: 335f GLEÐILEG JÓL! óskar öllum Blóm & Ávextir. Heildverzlunin Landstjarnan i5 'A\ r£)\ sendir viöskiptavinum sínum innilegustu jóla- og nýársóskir, með þakklæti fyrir I árið, sem er að líða. p ,jfer GLEÐILEG JÓL! áS 4t rmnr 1 Aðalstöðin. einn förunauturinn við hana; — réttu mér höndina, þá verð- urðu stöðugri á fluginu....... En hvað er það, sem þú held- ur á? — Þetta? — ansaði Selinma og' þrýsti tveim óvönduðum dýramyndum úr gifsi að barmi sér. — Það er handa mér, handa mér einni. — Heyrðu, telpa mín, fleygðu þessum leikföngum. Það er svo sem auðséð, að þú ert nýkomin í okkar hóp. En nú skaltu vita, að við höfum nóg leikföng á liimnum, sem við verðum aldrei leið á, og á þessu kvöldi sendir Faðirinn okkur til jarðarinnar aðeins til þess að rýsla dálilið með nýju leikföngin krakkanna. Þarna uppi er líka verið að skemmta sér í kvöld, og eg býst við að við séum se'nd niður, svo að við ærum ekki hina með lát- unum í okkur. Og þó að við fá- um að fara niður á jörðina og inn á heimilin, þá er það með því skilyrði, að við höfum ekk- ert með okkur þaðan, og svo hefir þú ásælst þetta. Selinína lét sér ekki segjast við þessi alvöruorð og hún héll enn fastar utan um dýramynd- irnar tvær og endurtók þrá- kelknislega: — Handa mér, bara handa mér. — Heyrðu, blessað flón, — sagði förunauturinn, — ef þú ferð ekki að mínum ráðum, verðum við öll fyrir óþægind- unl. Fljúgðu nú niður í einum spretti og skilaðu þessum hlut- um, þvi að þeir eru af jörðunni og þar eiga þeir að vera. Þú verður enga slund niður og hingað aftur. Eg bíð þín á þess- um skýhn’oðra. Loksins lét Selinína undan. Hún flaug niður til jarðarinnar og skilaði því, sem hún hafði tekið. IN. Þannig atvikaðist það, að þeir, sem sáu hina fögru Selinínu litlu á líkbörunum, veittu því athygli að i staðinn fyrir Ijlómvönd héldu hendur hennar utan um tvær dýramyndir úr gifsi. Enginn gat gefið skýringu á því fyrirbrigði, 'hvorki kon- urnar, sem vakað höfðu yfir henni, né faðir hennar eða móð- ir, en fallega, góða stúlkan hvarf niður i gröfina sína, beisklega syrgð af öllum, með litlu, köldu hendurnar kreptar utan um asnann og uxann. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.