Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 47
JÓLABLAÐ VlSIS
47
Höfundurinn dansar fyrir hanann á Klaustri. Það' er haninnn, sem
er til hægri.
GLE
ÐILEG JÓL!
Skóverzlunin
HECTOR
GLEÐILEG JÓL!
iÍ’1MífI/uIcU)
r
GLEÐILEG JÓL!
J.iv Q
vanur skíðamaður, sem er
stórt atriði þegar um svona
ferðalög er að ræða.
— Við erum á leið til Gríms-
vatna. Þið vitið öll hvar Gríms-
vötn eru ? Þau eru inn á miðj-
um hjarnbreiðum Vatnajökuls,
50 km. NA frá Skaftárjökli,
þar sem við komum að honum.
Grimsvötn eru þvi ekki nein
venjuleg fjallavötn, þar sem
svanir synda og syngja sín
ástarljóð í rólegheitum. Það er
nú eitthvað annað.
Morguninn eflir fórum við
að undirbúa ferðina með sleð-
ann. Það var heldur svalt í
morgunsárið, en sama ágætis-
veðrið og daginn áður. Færi var
þungt og jökullinn nokkuð ó-
sléttur neðantil. Við urðum fyr-
ir því óhappi fyrsta daginn, að
brjóta annað slcíðið undir sleð-
anurn, og gerði það að verk-
um, að við urðum að láta sldði
eins okkar undir sleðann og
svo varð einn okkar að ganga
i einu til skiptis. Þriðjudags-
lcvöld tjölduðum við SV af Há-
göngum, eftir að liafa farið um
15 km. veg. Næsti náttstaður
var móts við Þórðarhyrnu og
var það álika áfangi. Fhnmtu-
dagskvöld, seint, náðum við til
Grimsvatna. Alla daggna hafði
verí?S f^lamnandi sólskin og logn,
ug íiiónu óþeogiloga unkili, oa
um nætur frost 4—6°. Ferðin
«LEBILE(t JOL!
RAPTÆKIA'VERZLUN & VINNlfSTOFA
LADOAVEO -46 SÍMI Ö888
til Grimsvatna hafði yfirleitt
gengið vel. Jökullinn tók að
hækka til muna SV af Hógöng-
um og var í 1500 m. móts við
H.ialti: „Ég læt nú ekki segja mér
ad pvo upp.,< w
GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL!
Finnur Eincirsson, Bókaverzlun. i ‘S^/husgögn 1
GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! ^
Skóbúð Reijkjavíkur. Barónsbúð, . Hverfisgötu 98.
»