Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 48

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 48
48 JÓLABLAÐ VÍSIS Bæknr til jó/agjafat Góð bók er skemmtileg vinargjöf og varanleg eign. Eflir- taldar bækur uppfylla þessi skilyrði: » 1. FERÐABÓK EGGERTS ÓLAFSSONAR. Þessi bók hefir nú hátt á aÖra öld verið eitt allra merkasta heimildar- ritið um Ísland. Hún er bæði skemmtileg og fróðleg. — 2. GAMLAR GLÆÐUR. Þjóðlífslýsingar og endurminningar Guðbjargar Jónsdóttur húsfreyju á Broddanesi. Helgi Hjörvar hefir búið bókina undir prentun. 3. FRIÐÞJÓFS SAGA NANSENS, eftir Jon Sörensen, i þýð- ingu frú Kristínar Ólafsdóttur Iæknis. Mikið og fróðlegt rit, prýtt miklum fjölda mynda fró ferðum hans og úr einkalifi. 4. BARÐSTRENDINGABÓK. Frásagnir og lýsing á einni af fegurstu og sérkennilegustu sýslu landsins, prýdd mikl- um fjölda mynda af stöðum, sem lítið eða ekki hafa ver- ið myndaðir áður. 5. HUGANIR. Síðasta bók próf. Guðm. Finnbogasonar. Bók- in hefir fengið einróma lof allra þeirra sem hafa á hana minnzL 6. LJÓÐABÆKUR KOLBEINS I KOLLAFIRÐI: Kræklur, Olnbogabörn og Hnoðnaglar. Lesið þessar bækur. Þær mæla með sér sjálfar. 7. UÓÐASAFN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR. Ljóða- safnið hefir lengi verið ófáanlegt, en er nú til i góðu bandi. 8. ENDURMINNENGAR UM EINAR BENEDIKTSSON, eftir frú Valgerði Benediktsson. 9. MYNDIR JÓNS ÞORLEIFSSONAR LISTMÁLARA. Falleg- ar myndir af 32 listaverkum hans.. 10. ISLENZK ÚRVALSLJÓÐ. Allir sem ljóðum unna og hafa gaman af fallegum bókum, vilja eiga þá útgáfu. 11. LJÓÐ GUÐFINNU FRÁ HÖMRUM, Kertaljós Jakobínu Johnson, Ljóð Höllu á Laugabóli, Skóladagar, saga eftir Stefán Jónsson, Sumardagar og Um loftin blá, eftir Sigurð Thorlacius, Ströndin, Ijóðabók Kolka læknis. Undir sól að sjá, eftir Jakob Jóh. Smára. V- ■ ÞESSAR BÆKUR FÁST HJÁ BÓKSÖLUM. Bókaverzlun ísaloldarprentsmiðju h.f, Grímsvötn. Þaðan og til Grims- vatna var hæðin svipuð, en við vötnin 1600 m. Seinni hluta fimmtudags dró fyrir sólu öðru livoru og þoka gekk inn yfir jökulinn vestan og norðantil, náði þó aldrei til okkar fyrr en við komum til Grímsvatna. Þá var hún að læðast yfir dalinn, liægt og sígandi, svo við rétt fengum tækifæri til þess að horfa fram af ishömrunum, yf- ir staðinn, sem Skéiðarárhlaup- in eiga upptök sin, allur sá und- irheima djöflagangur, sem skelfir bæði menn og skepnur, teppir samgöngur og gerir alls- konar óskunda, staðurinn, sem fær vísindaménn og ferðalanga til að rísa upp á afturfæturna og líta löngunaraugum til. En nú var ekki tími til að velta vöngum, heldur til hvíldar eftir ferðalagið. Næsta dag ætluðum við að nota til að sjá okkur um. Allan næsta dag var svarta þoka. Það var heldur óefnilegt fyi’ir ferðaáætlunina okkar, sem gerði ekki ráð fyrir nema ein- um degi við Grímsvötn. Þessi þokudagur var þó Ijómandi skemmtilegur. Prímusinn suð- aði jafnt og þétt allan daginn, alltaf var verið að malla og raða í sig. „Jöklajukkið“, sem sumir jöklarar kannast við, var auðvitað á matseðlinum, svo vel piprað, að duga mun okkur næstu ár. Og þá held eg að minn- ast megi á hafragrautarklatt- ana, sem maður varð að borða með skeið eins og hvern annan hafragraut. Undir borðum var svo leikið á fína s'trengi og sagð- ar lygasögur, en það þykja eng- in tíðindi þótt sögur Egils hafi þar boi’ið af, þær hafa gert það um mörg ár. „Klakakvartett- inn“ frá síðustu páskum var endurvakinn, og söng Friðþjóf- ur hjárómuna eins og áður og stjói'naði jafnframt, Egill breimuna og fimbulbassann. Hjalti átti að syngja laglevsuna, sein fjórðu rödd, en var ófáan- legur til þess, — í þess stað skipuðum við honurn að hlusta . á okkur með athygli. Daginn eftir var einnig svarta þoka, auk þess ýrði úr honum öðru hvoru. Tjaldið bæi’ðist ekld, það var alveg logn. Þann dag allan biðum við, því olckur þótti fyrir þvi, að fara frá Grímsvötnum, án þess að vita hvernig þar væri umhorfs. „Haan Egill er kokkur með afbrigðum snjall, einkum í steik og brasi. Hann springur i loft npp, ef fær bann þungt fall, því bausinn ex’ fullur áf gasi“. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.