Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 39
J ÓLABLAÐ VÍSIS
39
FIRIR RORNIN
JáúxmcUQ&hb Nojajajol 1930
••;•
Séra Jón Sveinsson — „Nonni“ — var, eins og kunnugt er, boðsgestur
landsins á alþingishátíðinni 1930. Hafði hann þá ekki komið heim
til ættlands síns í 36 ár. Um ferð sína hingað ritaði hann nokkru síðar
bók á þýzku. Bókin heitir „Die Feuerinsel im Nordmeer“, eða Eld-
eyjan í Norðurhöfum, og hefir ekki verið þýdd á íslenzku.---------
Frásaga sú, sem hér fer á eftir, er þýðing á kafla úr þessari ferðabók,
og hefst hann á því, að Jón Sveinsson er kominn á járnbrautarstöðina
í Edinborg á leið til íslands og með honum þýzkur drengur á ferm-
ingaraldri, Viktor að nafni. Þann pilt hafði forlag það, er gaf út bæk-
ur séra Jóns, Harder & Co. í Freiburg, valið úr hópi nokkurra efni-
legra drengja, er forlagið setur til mennta í vændum þess, að þeir ger-
ist síðar starfsmenn þess, og fengið Jóni til fylgdar hingað.-----
ViS stiguin út úr lestinni og
sóttum síðan kistur okkar í far-
angursvagninn.
Aragrúi af bíluni stóð á tak-
teinum rétt hjá stöðvarstéttinni.
Við gáfum einum bílstjóranum
bendingu. Hann hljóp óðara til
okkar og kom kistunum, fyrir í
bilnum.
„Hvert á að fara?“ spurði
hann jafnskjótt sem við vorum
seztir inn.i vagninn.
„I Lauriston-Street,“ svaraði
e8-. _ !I |Í|
Á svipstundu var billinn kom-
inn út af járnbrautarstöSinni og
þaut áfram á hraðri ferð gegn-
um hið heimsfræga Princes-
Street í þá átt, sem til stóð.
Viktor rak upp stór augu, þeg-
ar hann sá þetta dýrðlega stræti,
sem Edinborgarmenn, og raun-
ar margir aðrir, telja fegurstu
götu i heimi.
Það er heldur ekki ofsögum
af þvi sagt, að gatan er dásam-
lega fögur. Á aðra hönd rís ó-
slitin röð skrautlegra stórhýsa.
en hinum megin á rnóti er elck-
ert lnis að sjá, þó að undarlegt
megi virðast, heldur getur þar
að líta samfellda risastalla, sem
hallar þar niður, þrep af þrepi,
djúpt niður i dalverpi með fögr-
um og fjölskrúðugum hlóm-
reitum.
Slíka götu hefi eg hvergi séð
fyrr i heiminum.
Um leið og við ókum þarna
gegnum Princes-Street, varð
mér allt í einu ljóst, aS við vær-
urn að fara krók. Eg var svo
kunnugur i Edinborg, ‘að eg
vissi, að Lauriston-Street var
eklci framundan, heldur að balci
okkur. Eg gaf þess vegna bíl-
stjoranum vísbendingu og
núnnti hann á, að við ætluðum
að fara til Lauriston-Street.
„All right, Sir!“ kallaði hann
til mín. „Krókurinn er ekki núk-
ill, og Princes-Street er falleg-
asta gatan í Edinborg. Hana
megið þér til að sjá.‘‘
Eg lét hann ráða og var eklci
aö taka honum óstinnt upp
þennan krók, úr þvi að hann
vildi okkur svona vel.
Jóii
Sigurð&soii
frá
Kaltlaðarucsi
þýddi.
Jón Sveinsson (Nonni).
Myndin er tekin á alþingis-
hátíðinni 1930.
En af hverju liélt eg beint i mitt hefði komið, sem eg hefði
Lauriston-Street? Ástæðan var Senl frá London, til þess að til-
þessi: kynna, að mín væri von i dag.
Eins og eg hefi sagt frá i bók, „Yes, Sir,“ svaraði þjónninn.
sent eg skrifaði fyrir mörgum „Bréfspjaldið kom. En liús-
árum, „Milli íss og elda —r Á bændurnir liafa ekki getað graf-
hestbaki þvert yfir ísland“, kom ið upp, hver þér eruð?“
eg einnig lil Edinborgar á fyrri „Með leyfi að spyrja, hver á
í'erð minni til íslands árið 1894, heima hér í húsinu?“
á leið frá Danmröku. Þá gisti Þjónnin nefndi mér mörg
eg i tvo daga lijá vinum mín- nöfn, en ekkert þeirra kannaðist
um enskum í Louriston-Street, eg við.
mjög ástúðlegu fóljvi. Eg hafði nú upp nöfnin á
Um leið og eg kvaddi, var mér mönnum þeim, sem eg hafði gist
vinsamlega boðið að lcoma aft- hja forðum daga: White, Bader,
ur, og ef eg yrði nú éinhvern- Stephenson og mörgum fleirum,
tíma aftur á ferö í Edinbnvg, og spurði þjóninn, hvort ein-
þá að gista hjá þessu fólki. Eg hyerjir þeira ættu ekki heima
lofaði því hátíðlega. hér enn.
Nú voru 'raunar liðin þrjatiu Hann horfði á núg forviða
og sex ár frá lcomu minni þá. og sagði: „Þessi nöfn kannast
En þó að svona langt væri frá eg ekkert við.
liðið, fannst mér eg þó verða að Eg skýrði honum nú frá þvi
efna það, sem eg hafði lofað. í stuttu máli, að eg hefði dvalið
Þegar viö vorum komnir í hér hjá vinum mínum fyrir 36
Lauriston-Street, þangað í göt- árum, en þeir væru sýnilega
una, sem förinni var heitið, varð allir á bak og burt, ef ekki dánir.
cg fyrir óþægilegum vonbrigð- Þá sagði þjónninn: „Gerið
um. þér svo vel að koma inn. Eg
Við stukkum út úr vagninum ætla að fara með yður til liús-
og borguðum bilstjóranum það, bóndans. Hann mun geta leyst
sem hann setti upp. Síðan ætl- úr þessu.“
aði eg að ganga að dyrunum á Hann fór með okkur inn i dag-
húsinu, sem eg þekkti svo vel stofu og sótti húsbóndann. Hann
— en stanzaði og var steinhissa, kom að vörmu . spori og tók
þvi aö það var engin leið að okkur mjög kurteislega
finna það. Húsið, sem þarna Eg skýrði honum málavexti,
stóð áður, var liorfið, og annað og nú féltk eg að vita, hvernig i
komið nýtt í staðinn, fallegra öllu lá.
og stærra. Húsið, sem eg hafði verið
Samt hringdi eg nú dyra- gestur i fyrr meir, hafði verið
bjöllunni. Eftir stutta stund rifið fyrir mörgum árum, og
kom ungur þjónn til dyra. annað var komið nýtt í staðinn.
Eg kastaði á hann kveðju Og fyrri gestgiafar minir voru
og spurði, livort bréfspjáldið dánir.