Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 14
14
JÓLABLAÐ VlSIS
ur þraell han« — dáðist hon-
um og hirti ekki um það, þótt
hegðan hans væri að einhverju
leyti áhótavant. Það gat ekki
farið nema á einn veg.
Hvort hann varð óþægur?
Hann varð miklu meira en ó-
þægur. Hann gerðist versti
harðstjóri. Hann gat ekki þol-
að, að lífið i húsinu snérist um
neinn annan en hann sjálfan.
Ef gestir voru hjá Sturgis-hjón-
unum og hann var utan dyra,
þá stökk hann á dymar, svo að
það hrikti i þeim undan þunga
hans og linnti ekki látum, fyrr
en Roger hleypti honum inn.
Þá leit hann ekki við honum né
gestunum, heldur stökk upp í
legubekkinn, þar sem hann lagð-
ist fyrir, því að þar fór jafnan
bezt um gestina.
Ef Roger kallaði á hann, lét
liann ævinlega sem hann
heyrði það ekki, fyrr en seint
og síðar meir. Hann var ófáan-
legur til að éta, ef Roger var
nærstaddur, nema með eftir-
gangsmunum. Á daginn hegðaði
hann sér eins og allir aðrir
hundar, liljóp út um engin og
grasvellina, elti fugla og rótaði
í jörðinni, en jafnskjótt og Rog-
er var væntanlegur frá borginni
gjörbreyttist hegðan hans öll.
Þá lagðist hann letilega á legu-
bekkinn, leit ekki við Roger,
þegar hann kom inn og dillaði
ekki einu sinni rófunni, þegar
eigandi hans heilsaði honum
glaðlega: „Sæll, Jupiter. Sæll,
Jupiter gamli.“
Hann var sannkallaður harð-
stjóri og eftir þvi sem timar
liðu, varð hann æ sannfærðari
um völd sin.
Hann fann upp nýjan og ill-
kvitnislegan leik. Það var venja
nokkurra fátæklinga, sem áttu
heima í grenndinni, að þvo
þvotta sina í skipaskurðinum
gamla. Jupiter vissi hvaða daga
fólkið notaði til þessa. Þá lædd-
ist hann aftan að því, stökk á
körfurnar, sem þvotturinn var i
og þeylti þeim út í skurðinn.
Síðan stöklc hann á brott með
galopinn kjaftinn, eins og hann
væri að lilæja að þessum leik sin-
um og storkaði konunum til
að ná sér og refsa sér. Því að
hann þóttist vita, að ef svo
ólíldega færi, að þær gæti
liandsamað hann, þá mundu
þær ekki geta ráðið við
hann. Loksins neyddist fólkið
til að þvo annarsstaðar og það
var Jupiter enn ein sönnunin
fyrir almætti sínu.
■71ITT ÁR leið. .Tu]yiter var á
^-^bejsta skeiði, stór og sterk-
ur, ósvífinn og hrokáfuUur og
fijrðtj kænp i list sinni — þyi
að þaC v«r ll»t«— að auOmýkj*
húsbónda sinn við hvert tæki-
færi.
Þá varð skymdilega breyting á.
Við hjónin höfðum tekið eftir
því svo sem eina viku, að frú
Sturgis virtist forðast að tala við
okkur, ef við yrtum á hana. Við
Betty komumst ekki lijá því,
að veita þessu eftirtekt, og einn
daginn ták' konan mín af skarið.
„Juditlí“, sagði hún. „Eg er
miklu eldri en þú og eg hefi enga
ástæðu til að vera tepruleg, svo
að eg ætla að brjóta ísinn. Ef
við höfum gert eitthvað, sem
liefir móðgað þig, þá vildi eg
óska að þú segðir mér ástæð-
una.“
Frú Sturgis stamaði, hilcaði
og sagði svo allt af létta: Hún
væri búin að vera gift í níu ár og
orðin vonlaus um að verða móð-
ir, en nú — jæja, hún hefði far-
ið til læknis og hann hefði stað-
fest það — já, hún átti von á
barni. Hún var frá sér numin
af gleði, en einhvernveginn gat
hún ekki fengið sig til þess að
segja manni sínum frá þessu.
Hún var hrædd um að hann yrði
svo ofsalega glaður, að hann
myndi meiða hana. Við skildum
þetta, þvi að við vissum hvern-
ig hann var. Hún hafði þess
vegna verið að hugleiða það —
væri það ekki hægt — værum
við fáanleg til þess að tala við
hann og undirbúa jarðveginn?
Við vorum auðvitað boðin og
búin til þess. Eg skrifaði á miða
til Rogers, að mig langaði til að
tala við hann sem snöggvast,
þegar hann kæmi bpím frá
vinnu. Um klukkan hálf sjö um
kvöldið kom hann til okkar.
„Roger," lók eg til máls, „eg
ætla að leggja fyrir þig ein-
kennilega spurningu. Ef þú set-
ur fengið eina ósk uppfyllta,
hvers mundir þú þá helzf óska
þér?"
Sturgis hristi höfuðið bæði i
gamni og alvöru.
„Hvers ætti eg að óska mér?
Hvers ve.ona
„Það hlvtur að vera eitthvað."
„Við hvað áttu eiginleea?"
„Mér er alvara. Segðu mér
nú. hvers þú óskar helzt i heim-
inum,*'
Hann hló. „Fiárinn má vita,
hvers eg ætti að ósk'a mér“,
svaraði hann. „Eg hefi allt, sem
eg þarfnast og óska mér —
konu, bús, vinnu oc —“ Hann
ætlaði að segja „hund“, en tók
sig á því. þvi að hann vissi,
hvernig okkur var við Jupiter.
„Hvað þá um konnna þína?“
sacði es. ..Hvers heldur þú að
hún óski sér?w
Hann leit undrandl á rtfytg,
..Hvað skyldi hang skorta?1'
„Hún óskar «ér ef tíl vill «in-
hvers annar» »n faunds."
Á rann loks upp fyrir hon-
um Ijós. Hann starði á inig
undrandi og glennti upp augun.
Svo spratt hann á fælur, þaut
út um dyrnar og yfir grasflöt-
ina, stökk yfir girðinguna og
svo heyrðnm við hurðinni skellt
í húsi hans.
Við hlógum bæði innilega.
Það kom okkur alls ekki á óvart,
hvernig hann hegðaði sér.
En þótt við værum eldd undr-
andi, þá var þó elcki svo um alla.
Heima hjá honum, á legubekkn-
um, lá hundurinn og beið þess,
að sér væri sýnd virðing sú og
Iotning, sem hann taldi sér bera.
Hann beið eftir því að maðurinn
kæmi inn í stofuna, legðist á hné
hjá sér og færi að gæla við sig.
Þegar svo væri komið, ætlaði
hann að láta sem hann sæi ekki
manninn.
En hvað var þetta? Maðurinn
leit ekki við honum, yrti ekki
á hann, þaut bara framhjá hon-
um og svo heyrði hann manna-
mál, hlátur og grát, sem hélt
lengi áfram. Enginn virti Jupi-
ter viðlits — Juniter, harðstjór-
ann og hrokagikkinn.
Klukkustund leið. Þjónustu-
stúlkan kom með matinn handa
honum. Hann leit fyrirlitlega
undan og urraði að stúlkimni.
Hann ætlaði að svna hessu hyski,
að hann léti ekki fara þannig
með siu! En þetta kveld virtist
eneinn hirða um það, þótt hann
borðaði ekki. Stnruis cerði ekki
annað allt kvöldið en að tala við
konu sina, biðia hana að fara
varlega með sig oe sýndi henni
alla hugsanleca nærcætni. .Tupi-
ter var of hrokafullur tiT að fara
og vekia athycli húsbónda síns
á sér. Hann Tacðist niðnr úti
í horni. hringaði sig þar og beið.
En biðin varð áranursTaus.
Næsta dag fór Sturgis til
vinnu. án þess að virða hann við -
lits. Það sama varð unni á ten-
incnum, þegar bann k‘om: heim
frá vinnii um kveldið, aftur
næsta morcun og þá um kveldið.
Dag eftir dag.
Juníter var skvnsamur, en
befta fékk hnnn bó ekki skilið.
Hann fór að verða geðillur og
sbnr><5fvrtmir. TTonn ætlnði plrlri
að sbriðn fvrir Sturcis, ekki aT-
vec! Það var Sturcis. sem varð
að átta sie oc knma til bnns.
Þi*cnr briár vikur voru liðnar,
vnrð .Tur/iter aTlt i’ einu baTfur.
Urnlþ veuiuTecrim krinmim-
sfæðum mundi Sfurcis bnfn fTétt
sér með bnnn fiT rfvrnlrplrnis. en
nú tób emriun efffr belfiuui og
.Tunlter varfi að brefta við bað
bragfJ. Nokk'uruTn dögum siðar
reyndi hann að gera hungur-
verkfall — svo var hann skyn-
samur og klækjafullur. En eng-
inn gerði sér rellu út af því. 1
tvo daga harðneitaði hann að
bragða nokkurn bita. Heimilis-
fólldnu virtist alveg sama um
það, þótt hann sylti í hel.
Loksins varð hungrið vilja-
þreld hans yfirsterkara — já,
eg segi viljaþreki og geri það
af ásettu ráði, þvi að eg þekki
þenna hund — og hann fór aft-
ur að eta, en eg býst ekki við
því, að hann hafi gert það með
glöðu geði.
ANN fór að leggja af og
göngulagið breyttist. Áður
liafði hann verið drembilegur í
gangi, en nú dróst hann aðéins
áfram. Feldurinn fór að láta á
sjá, því að áður liafði hann verið
strokinn á degi hverjum.Þaðvar
einhver spurningarsvipurí bleilc-
urn augunum. Þegar hann varð
á vegi rnanns, leit hann blátt á-
fram undan, til þess að maður
gæti ekki horft í augu við hann
og hraðaði sér framhjá.
Allir klækir lians, fastan og
heltin voru til einskis. Það hafði
orðið einhver breyting í hús-
inu, þar sem hann hafði ráðið
einn ríkjum, og sú breyting virt-
ist ætla að loða við. Það skilur
mannlega skynsemi og skynsemi
dýra, að maðurinn getur gert sér
hugmyndir um það, sem gerast
kann í framtiðinni, en dýrin eru
takmörkuð við nútíð og þátíð.
Jupiter var að vísu margt vel
gefið, en þó gat hann aðeins
gert sér það Ijóst, að eitthvað
var að gerast þarna í húsinu,
eitthvað ósýnilegt, sem hann gat
ekki hent reiður á og var hon-
um fjandsamlegt og hættulegt.
Einhver djöfull hafði koinið
þarna til skjalanna og rændi
hann völdum og áhrifum.
Eftir nokkra mánuði var lion-
um alveg nóg boðið, eða þvi
sem næst. Ef hann hefði verið
maður, þá held eg að hann hefði
framið sjálfsmorð. Hann hvarf.
Hann var í burtu í þrjá sólar-
hringa. Þegar hann kom, aftur
lieim að lcveldi þriðja dagsins,
var hann óhreinn, svangur og
virtist hafa lent í bardaga. f
æðisgenginni en magnlausri
reiði sinni hlýtur hann að liafa
ráðizt á livern liund, sem á vegi
lians varð. En hann snéri aftur
heirn eins og menn gera, þegar
þeir hafa hrasað til hinnar mestu
niðurlægingar. Ef til vill, ef til
vill væri núna ....
En það átti að auðmýkja hann
enn meira. Enginn heilsaði hon-
um, þegar hann kom, eða bauð
hnnn velkominn. Þjónustustúlk-
an vildi ekki einn sinni hleypa
honuin inn í húsið!