Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 19

Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 19
JÓLABLAÖ VÍSÍS 19 var ætlað að klæðast í. Og elcki hatnaði skapið við að sjá kerl- inguna tvístigandi og stamandi fyrir framan mig, og í standandi vandræðum að koma því út úr sér sem hún ætlaði að segja. „Þarf eg að koma — koma _____?“ „Koma hvert?“ Eg liorfði á hana héiftaraugum. „Koma ------koma með hux- ur lika?“ spurði hún og stokk- roðnaði. „Þær eru þó ekki af þér lika?“ sþurði eg skelfdur. „Eg skal vita hvort eg finn ekki eitthvað annað.“ Þegar hún kom aftur, var hún jafn rjóð og jafn sneypuleg og' þegar hún fór. „Eg fann ekki neinar nær- huxur af piltunum,“ sagði hún, „en eg kom hérna með huxur af — af —■ frúnni.“ Um leið fékk hún mér nærskyrtu — ullarnær- skyrtu af sjálfri sér, sem var svo stutt, að liún náði mér ekki iiema niður ii nafla — og hlúndubuxur af læknisfrúnni. Hún kom líka með þurra sokka — og i þetta gafst mér kostur á að fara. Eg hafði aldrei á ævinni farið í kvenmannshuxur fyrr og eg verð að játa vankunnáttu mína að fara i það fat. Hinsvegar fannst mér það reginmunur að nærfötin gat enginn séð. Þegar að eg var kominn í all- an skrúðann uppgötvaði eg það mér til hugarangurs, að löfin á kjóljakkanum náðu niður á gólf, og að eg varð að draga þau á eftir mér, drusluleg og stork- andi eins og stél á hrafni. Þar að auki náði kjóllinn utan um mig tvö- ef ekki þrefaldan. út yfir allan þjófabálk tók þó að skyrtan — nærskyrtan af kerl- ingarskriflinu — náði ekki ná- lægt því niður í buxumar, svo að eg varð að vera allsber um mittið. Þetta var voðalegt ástand — tvímælalaust það versta sem eg hefi lent í á einu kvöldi. Eg sá engin önnur ráð til að bjarga virðingu minni og heiðri en þau, að fara í yfirhöfnina mína — þótt blaut væri — utan yfir þenna ósamstæða búning; lmeppa henni upp í háls.og gæta þess að hneppa henni ekki frá mér alla nóttin. Eg bað vinnukonuna að þurrka fölin mín á meðan að eg stæði við á skemmtuninni, en það var ekki liægt — eldurinn var dauður. Eg' vafði-þeim sam- an í höggul, þakkaði fyrir alla fyrirhöfnina og labbaði með pinkilinn undir hendinni. niður í ungmennafélagshúsið. Skemmtunin var byrjuð. Eg keypti mig inn í húsið ,skakk- skaut mér inn með einum veggnum svo lítið bar á, þvi kjóllöfin löfðu niður undan yfirhöfninni minni, hvernig seni eg fór að. Eg settist út í horn og þaðan þorði eg mig ekki að hreyfa það sem eftir var næturinnar. Á skemmtuninni hitti eg tvo sveitunga mína — tvo pilta sem komið höfðu yfir fjallið um kvöldið. Annar þejrra hét Guð- mundur, risi að vexti og heljar- menni að burðum. Hann var bilstjóri og það var sagt, að hann bæri bilinn sinn á bakjnu yfir þær torfærur sem bíllion komst ekki af 'Sjálfdáðnm -yfk. Hinn pilturinn var bóndasonur .. .. ■. ■•jj.... ... ■•ú. .... ‘ #• ■ -> GLEÐILEG JÓL! H.f. Rcifmagn. GLEÐILEG JÓL! » Carl D. Tulinius & Co. h.f. W GLBÐILEG JÓL! Bifreiðastöð Jstands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.