Vísir - 24.12.1943, Blaðsíða 46
JÓLABLA.Ð VlSIS
46
ÉÐINN:
Auk okkar var farartækið
harla merkilegt. Ekki sízt vegna
þess, að það var að mestu leyti
verk ferðafélaga minna. Þeir
unnu við það í margar vikur,
öll kvöld fram á nætur. Það
þurfti meira að segja að ditta
smávegis að bílnum, — billinn
var ekkert annað en grindin og
vélin, slipp og snauð, allt annað
urðu þeir að búa lil eða útvega.
Það voru mörg handtök og
sum all hávaðásöm, að fólki
fannst í nærliggjandi húsum,
— en smátt og smátt skapaðist
þetta undarlega farartæki og
þótli mönnum gaman að fylgj-
ast með þvi hvernig þessi ís-
lenzki ferðabíll átti að líta út.
Svo fór að síga á seinni hlutann,
sumarfríið nálgaðist óðum, en
ýmislégt Ijráðnauðsynlegt ó-
gert, m. a. að fá vélina til þess
að ganga. Kvöld eftir kvökl var
bíllinn dreginn um Skúlagötu,
en ekkert dugði. Fimmtudags-
kvöldið 15. júlí, sólarhring áð-
ur en við ætluðum að leggja
af stað, - þá fór hann að mala
blessaður lil!i karlinn, og rauf
þar með 10 ára þagnarbindindi.
Hann var ólíkur flestum far-
artækjum, sem höfðu sézt á
okkar ágætu vegum, því hann
hafði enga framrúðu, engin
sæti, engin Ijós, hann var ekki
yfirbyggður —-þar var hátt til
lofts og vítí til vcggja, auk þess,
sem hljóðin í honum voru eink-
ar hávaðasöm og hressandi.
Við Iögðum af stað laugar-
daginn 17. júlí, að afliðnu há-
degi. Það var ausandi rigning
og hafði rignt frá því snemma
um morguninn. Menn sögðu að
þetta hefði verið mesla úrkoma
sumarsins. En það gerði okkur
ekkert til, við vorum vel búnir
og færir í allan sjó. Skvetturn-
ar, sem við fengum frá þessum
nýju luxus-vögnum, voru vel
úti látnar, reglulegar vina-
kveðjur, enda juku þær bara á
ánægjuna. Við Ölfusárbrú
stönzuðum við lítilsháttar, okk-
ur var boðið þar upp á kaffi og
kleinur, af þcim Rannveigu og
Óla Þorsteinss. Það var reglu-
lega hugguleg veizla með söng
og hljóðfæraslætti.
Um kl, 9 vorum við hjá
Seljalandi, fengum; þar kaffi.
Það var sama rigningin og síð-
ur en svo að hann ætlaði að
stytta upp. Árnar undir Eyja-
fjöllum voru i miklum vexti,
sumar flóðu yfir veginn, aðrar
höfðu brotið sér farveg að nýju,
— var mikiö fjör og gloði
í ÞOKU VIÐ
Leið Vatnajökulsfaranna pg áfangastaðir.
GRIMSVOTN
1 jólablaði Vísis í fyrra birtist bráðskemmtileg ferðasaga
eftir Héðin, undir nafninu „Yfir Vatnajökul Jweran“. — /
sumar fór Héðinn aftur austur á Vatnajökul og lýsir hann
Jteirri ferð í eftirfarandi ferðasögu. Félagar hans uoru að
J)essu sinni þrír þekktir ferðagarpar og skíðamenn, þeir
Egitl Kristbjörnsson, Friðþjófur Hraundal og Jijalti Jónsson.
undir fjöllunum þetta kvöld.
Við slömpuðumst hæglega vfir
flestar sprænurnar, að einni
undantekinni — við höfnuðum
í henni miðri; vélin hætti að
starfa, því kaldur vökvinn ofan
frá Eyjafjallajökli ætlaði að
kaffæra hana og reyndar allt
farartækið, og þar með að
koma leiðangrinum fyrir katt-
arnef, — þvílíkl og annað eins!
Fyrr vorum við þó ekki búnir
að bleyta okkur upp fyrir silj-
anda en fararlækið stóð á
þurru — við-ýttum þvi til sama
lands. Við reyndutn á öðrum
stað og jjá heppnaðist það.
Til Víkur komum við hlaðskcll-
andi kl. 3 um nóttina. Það sem
eftir var nætur, gistum við í
rollukofa, sem við fundum þá
ólæstan. Fórum frá Vík kl. 2
daginn eftir, þá var rigning sem
fyrr, en stytti upp þegar á dag-
inn leið.
Á bæjunum meðfram végin-
um hélt fólk að við værum er-
lendir stríðsmenn og þorði því
ekki að veifa til okkar, nema á
einum bænum, sem við kom-
um á, þar rauk allt kvenkyns
út i gluggana, þegar við keyrð-
um í hlað, og brosti hjartanlega
til okkar. Þá stundina litum við
stórt á okkur, eða þar til ein
tátan, sem kom þjótandi út,
staðnæmdist skyndilega og and-
varpaði: — Æ! þetta eru þá ís-
lendingar! — Þar með var auð-
vitað kvenhylii' okkar á þeim
bænum rokin.
Að Klaustri komum við um
kvöldið. Þá var rigningarlaust,
og því tekið til að breiða úr
öllu blaufu, því ferðinni að
Kálfafelli gátum við ekki haldið
áfrum,. Iiörglandsá var ófær
bílum. Við sváfum i hlöðuniii á
Klaustri um nóttina. Eg vakn-
aði siiemma næsta morgun.
Haninn á Klaustri sá um það.
ILunn vakti konurnár- sinar
limánlega eins og hans er góð-
ur siður, og var heldur hávær,
bleásaður, enda hafði hann eitt-
hvað að státa af þennan morgun,
auk sinna gullfallegu kvenna.
Þetta var fagur morgun íheð
sóbog .sumri. Eg var farinn að
spógspora um hlaðvai'pann kl.
5 alveg eins og hænsnin, að öðru
leyti samdi eg mig ekki að sið-
um þeirra.
— Og svo var haldið af stað
og sungið eins og vant var og
ekki stanzað fyrr en bíllinn stóð
fastur í Hörglandsá. Heldur
var mikið í henni ennþá. Um
hádegisbil komuin við að Kálfa-
felli. Við höfðum látið skila því
til Guðlaugs á Blómsturvöllum,
en hann ætlaði að fylgja okkur
upp að jökli, að við kæmum
ekki fyrr en á þriðjudagsmorg-
un. Guðlaugur var því i heyjum
eins og aðrir kristnir menn og
ekki undir komu okkar búinn.
Hann sá þó aumur á okkur og
var lagður af stað með allt haf-
urtaskið kl. 5 e. li. Fórum við
nú sem Ieið liggur upp með
Djúpá að vestan; er það heldur
greiðfær vegur, að undantekn-
um smá kafla, sem liggur um
hraunstraum, en það er ein
kvíslin frá Skaftáreldum. Það-
an er skammt að rótum Skaft-
árjökuls. Jökuljaðarinn er
hvorki brattur né illur upp-
göngu, enda fórum við með
hestana spölkorn upp, eða þang-
að til við töldum okkur geta
notað sleðann. Það var um 20
mín. gangur frá jökulbrúninni.
Guðlaugur skildi við okkur um
kvöldið kl. 10 og fór til byggða.
Veður var bjart og kyrrt, hiti
3°.
Þá var maður enn kominn á
Vatnajökul, kominn á kaldan
klakann með skíði og allt til-
heyrandi. Veturinn- nægði oltk-
ur ekki til skiðaferða og er þó
áreiðanlega notað hvert tæki-
færi, sem býðst. Það er okkar
líf og yndi að ferðast um á
skíðum, um fjöll og firnindi,
og undanfarin ár höfum við
ferðast um jökla og hefir það
ekki dregið úr ákafanum og
ánægjunni. Þetla er þó fyrsta
jökulferð Iljalta, en hann er
Farartældð mjakast áfram.