Morgunblaðið - 23.02.1985, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 23.02.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 45 ■ i ■ i Fyrstu frímerkin koma út 20. marz nk. Verða það fjögur blóma- frímerki í verðgildunum 800, 900, 1600 og 1700 (aurar). Eru þau að stærð og allri gerð framhald af þeim flokki blómafrímerkja, sem út hefur komið síðan 1983. Sjá annars meðfylgjandi mynd. Evrópufrímerki í tveimur verð- gildum koma út 3. maí, en nafn- verð þeirra hefur enn ekki verið gefið upp. Verða þau helguð tón- listarári Evrópu. Á ég von á, að þessi frímerki veki athygli meðal safnara. Garðyrkjufélag íslands verður aldargamalt á þessu ári. Einn af frumkvöðlum þess og formaður fyrstu tíu árin var Schierbeck landlæknir, sem var kunnur garð- og trjáræktarmaður. Af þessu til- efni kemur út frímerki 20. júní, að verðgildi 20 kr. Vel fer á því, að myndefni þess verður aldargamalt tré, sem Schierbeck gróðursetti í garði sínum á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis. Sama dag kemur út annað frí- merki, 25 kr., í tilefni Alþjóðaárs æskunnar. Ekki kæmi mér á óvart, að myndefni þess þætti nokkuð sérstætt meðal íslenzkra frl- merkja. 10. sept. munu koma út tvö frí- merki í flokknum „Merkir íslend- ingar" með myndum af Jóni Guð- mundssyni ritstjóra og séra Hann- esi Stephensen. Gjarnan hefði mátt minnast þessara manna fyrr I þessum flokki. Báðir voru þeir miklir stuðningsmenn Jóns Sig- urðssonar I frelsisbaráttu íslend- inga á síðustu öld og komu mjög við sögu þjóðfundarins 1851. Sennilega muna fáir nú eftir sr. Hannesi á Ytra-Hólmi, þó að hlut- ur hans væri ekki smár. Vonandi kannast aftur á móti flestir íslend- ingar enn við Jón Guðmundsson, hinn skelegga ritstjóra Þjóðólfs, sem fórnaði öllum embættisframa sínum á altari frelsisbaráttu okkar eftir þjóðfundinn 1851. Sama dag, þ.e. 10. sept., er ætl- unin að gefa út þrjú almenn frí- merki með myndum af sæfífli, smokkfiski og trjónukrabba. Eru þau af sams konar gerð og dýra- og fuglafrímerkin, sem hófu góngu sína 1980. Trúlega fer þessum flokki senn að ljúka, enda munu margir sammála um það, að stærð þessara frímerkja sé ekki heppileg. Hin 15. okt. á svo að koma ut 100 krónu frímerki með mynd af mál- verki eftir Jóhannes S. Kjarval. Enda þótt útkomu þessa frímerkis beri upp á aldarafmælisdag lista- mannsins, er það ekki hugsað sem minningarfrímerki af því tilefni. Jóhannesar S. Kjarvals verður örugglega minnzt síðar í flokki Merkra íslendinga. Loks munu hin árlegu jóla- frímerki koma út 14. nóvember. Þau teiknar að þessu sinni Snorri Sveinn Friðriksson. Hallargarðurinn HUSI VERSLUNARINNAR BORÐAPANTANASIMI HELGARINNAR 30400 ÖRN ARASON LEIKUR KLASSÍSKAN GÍTARLEIK FYRIR MATARGESTI ATH.: OPNUM KL. 18 F. LEIKHÚSGESTI ÞAD SEM MAT- REIÐSLUMENN MÆLA MEÐ UM HELG- HaHargaröurinn Ul ICI UCDCI I IklADIfcikiAO Úrval forrétta Hallar- garösins: Reyktur áll meö hræröu eggi. Smjörsteiktir humarhalar meö sinnepskryddaðri hum- arsósu. Snigiadiskur meö gljáöum brauösnittum. Nautahryggsneiö meö svepp- um og rjómapiparsósu. Aliönd a la Orange. Heilsteiktur nautaframhrygg- ur meö chateaubriand-sósu. Súkkulaöiterta meö mokka- kremi. HUSI VERSLUNARINNAR P II HAWI I f II Laugardag 23. febrúar 16 ára og eldri kl. 10—3. — Sunnudag 24. febrúar krakkaskemmtun kl. 3—6. .—-— Stórkostleg hátíð sem engínn má láta fram hjá sér fara Stórkostleg Wham dagskrá \ 15- hver gestur fær Wham glaöning. ** Bezta Wham lagiö verður kosið. WHAM video. WHAM merki fyrir alla. VeiOiaUn. WHAM wnan rakin Wham bolir, handklæöi, plötur, video, plakot og fl. ZZ... New Models sýna Wham fatnað frá versl. Quadro WHAM video. WHAM merki fyrir alla. WHAM sagan rakin. WHAM spurningar um Wham lögin. WHAM happdrætti. WHAM danssýning. WHAM tískusýning. WHAM drykkur. FORSALA aðgöngumiða í versl. Hjá Hirti og í L-116 frá kl. 10—6. 'r&iti Miðaverö laugardag kr. 250,-. Miöaverö sunnudag kr. 150,-. PS. Eina sanna Freestyle landskeppnin hefat í Traffic 3. ágúat. Skráning hafin. Hljómplötudeild Karnabæjar. t^jj\KARNABÆ I ^ PAI H MI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.