Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1986 í DAG er laugardagur 1. nóvember, sem er 305. dagur ársins 1986. Önnur vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.26 og síödegisflóð kl. 17.37. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.10 og sólarlag kl. 17.12. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 12.32. (Almanak Háskól- ans.) Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. 1, 23.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 6 l ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ri 11 ■ " 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 lof, 5 hreysi, 6 ókjör, 7 tveir eins, 8 blautar, 11 keyr, 12 renna, 14 kögur, 16 um- hyggjusamur. LÓÐRÉTT: — 1 vatn, 2 dapurt, 3 neyðarkall, 4 samkoma, 7 illgjöm, 9 selja dýrt, 10 illgresi, 13 gyðja, 15 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 drugan, 5 ta, 6 skap- ar, 9 mær, 10 si, 11 or, 12 bis, 13 gata, 15 ell, 17 núllið. LÓÐRÉTT: — 1 útsmogin, 2 utar, 3 gap, 4 nserist, 7 kæra, 8 asi, 12 ball, 14 tel, 16 U. ÁRNAÐ HEILLA fTA ára afmæli. Á morg- I U un, sunnudaginn ^ 2. nóv., verður sjötugur Ás- grímur P. Lúðvíksson bólstrunarmeistari, Úthlíð 10 hér í bæ. Um árabil var hann formaður meistarafél. bólstrara. Hann hefur setið í stjóm Landssambands iðnað- armanna og stjóm iðnráðs. Þá hefur hann verið formaður í Sjáifstæðisfél. Hlíða- og Holtahverfís. Hann og kona hans, Þórunn Egilsdóttir, em bæði Reykvíkingar. Ásgrímur verður að heiman á afmælis- daginn. FRÉTTIR_____________ NÚ á veður að hlýna í bili, sagði Veðurstofan í gær- morgun, í spárinngangi. Vindur snýst til suðlægrar áttar og þá með tilheyrandi úrkomu nú um helgina um landið sunnan- og suðvest- anvert. í fyrrinótt hafði mest frost á láglendinu mælst norður á Staðarhóli. Var þar 8 stiga frost. Hér í Reykjavík eins stigs. Uppi á hálendinu 11 stig, t.d. á HveravöUum. Þess var get- ið að sól hefði verið hér i bænum í 40 mín. i fyrra- dag. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti um frostmark hér í bænum. Snemma i gærmorgun var enn bruna- gaddur í Frobisher Bay, frostið 21 stig. Frost var eitt stig í Nuuk, hiti 9 stig í Þrándheimi, 5 stig í Sund- svall og 6 austur i Vaasa. RANNSÓKNARSTOFNUN fiskiðnaðarins. í Lögbirt- ingablaði, sem kom út í gær, er auglýst laus til umsóknar staða forstjóra Rannsóknar- stofnunar fiskiðnaðarins, er veitt verður frá 1. desember næstkomandi. Umsóknar- Alheimsmaddömurnar hafa verið í algeru hreingerningarstuði síðan þær sáu hve allt var hreint og fínt í borg Davíðs. frestur er til 14. þ.m. Núver- andi forstöðumaður er Grímur Valdimarsson. Tek- ið er fram að umsækjandi skuli hafa háskólapróf í raunvísindum og sérfróður um fískiðnað. Það er sjávarút- vegsráðuneytið sem auglýsir stöðuna. LÆTUR af embætti. Þá er í þessum Lögbirtingi tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu um að það hafi veitt sr. Kristni Hóseassyni í Heydölum lausn frá embætti sóknarprests í Heydala- prestakalli og prófasts Aust- Qarðarprófastsdæmis frá 1. janúar nk. að telja vegna ald- urs. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra í félagsheimili kirlg- unnar í dag, laugardag, kl. 15—17 og verður spilað bingó. ÁSPRESTAKALL. Flóa- markaður á vegum safnaðar- nefndar kirkjunnar verður í dag, laugardag, í safnaðar- heimilinu og hefst kl. 14. ODDAKIRKJA. Messa á morgun, sunnudag, kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. KVENF. Heimaey heldur basar í dag, laugardag, í húsi Sóknar, Skipholti 50A, og hefst hann kl. 14. FJALLKONURNAR. Kven- félagið í Breiðholti heldur fund nk. þriðjudagskvöld, 4. nóv., kl. 20.30 í Fella- og Hólakirkju. Gestur fundarins verður Jenný Baldvinsdóttir frá Kvennaathvarfinu og mun hún tala um ofbeldi gagnvart bömum. Þá verður sfldar- réttakynning. KVENFÉL. Keflavíkur heldur fund nk. mánudags- kvöld í Kirkjulundi. Gestur fundarins verður Hallgrímur Magnússon læknir. BREIÐFIRÐINGAFÉL. hér í Reykjavík efnir til félags- vistar á morgun, sunnudag, í Risinu, Hverfísgötu 105, og verður byrjað að spila kl. 14. ÁRNESINGAKÓRINN í Rvík efnir til félagsvistar m.m. kl. 20 í kvöld, laugar- dag, í Þinghóli, Hamraborg 11 Kóp., fyrir kórfélaga og velunnara kórsins. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI____________ ODDAKIRKJA: Messa á morgun sunnudag kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. FRÁ HÖFNINNI 1 FYRRADAG héldu úr Reykjavíkurhöfn til veiða tog- ararnir Ottó N. Þorláksson og Ásþór. Þá fór Askja í strandferð. í gær lögðu af stað til útlanda Skeiðsfoss, Grundarfoss og Reykjafoss. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. október til 6. nóvember að báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Qarös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er aö ná aambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga ki. 20- 21 og ó laugardögum fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónasmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænu8Ótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafál. fslands. Neyöarvakt lau« ardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Árr úla 26. Ónssmistssring: Upplýsingar veittar va Öandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miliiliö laust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aÖ gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjaf- asimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmheiga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööln: Sálfræðileg róögjöf s. 687075. Stuttbyigjuaandingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 ó 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvannadeildin. kl. 19.30-20. Sasngurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hrlngsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlaskningadalid Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 tilkl. 19.30ogeftirsamkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjukrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga. Gransás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fasðlngarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsapftall: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaellð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- laknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Roykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27165 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalaafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatfmi mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BúataÓaaafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Búataóasafn - Bókabílar, sími 36270. ViðkomustaÖir víösvegar um borgina. Bókasafnió Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16: Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húaló. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Á&grfmsaafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uataaafn Einars Jónaaonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opió mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavoga: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn falands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sfmi 10000. Akureyri simi 9#-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaóir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breíöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f MoafellMveh: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga ki. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar aru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.