Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1986
í DAG er laugardagur 1.
nóvember, sem er 305.
dagur ársins 1986. Önnur
vika vetrar. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.26 og
síödegisflóð kl. 17.37. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.10 og
sólarlag kl. 17.12. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.11 og tunglið er í suðri
kl. 12.32. (Almanak Háskól-
ans.)
Drottinn er minn hirðir,
mig mun ekkert bresta.
(Sálm. 1, 23.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ 6
6 l ■
■ ■ ’
8 9 10 ri
11 ■ " 13
14 16 ■
16
LÁRÉTT: — 1 lof, 5 hreysi, 6
ókjör, 7 tveir eins, 8 blautar, 11
keyr, 12 renna, 14 kögur, 16 um-
hyggjusamur.
LÓÐRÉTT: — 1 vatn, 2 dapurt, 3
neyðarkall, 4 samkoma, 7 illgjöm,
9 selja dýrt, 10 illgresi, 13 gyðja,
15 bardagi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 drugan, 5 ta, 6 skap-
ar, 9 mær, 10 si, 11 or, 12 bis, 13
gata, 15 ell, 17 núllið.
LÓÐRÉTT: — 1 útsmogin, 2 utar,
3 gap, 4 nserist, 7 kæra, 8 asi, 12
ball, 14 tel, 16 U.
ÁRNAÐ HEILLA
fTA ára afmæli. Á morg-
I U un, sunnudaginn ^ 2.
nóv., verður sjötugur Ás-
grímur P. Lúðvíksson
bólstrunarmeistari, Úthlíð
10 hér í bæ. Um árabil var
hann formaður meistarafél.
bólstrara. Hann hefur setið í
stjóm Landssambands iðnað-
armanna og stjóm iðnráðs.
Þá hefur hann verið formaður
í Sjáifstæðisfél. Hlíða- og
Holtahverfís. Hann og kona
hans, Þórunn Egilsdóttir, em
bæði Reykvíkingar. Ásgrímur
verður að heiman á afmælis-
daginn.
FRÉTTIR_____________
NÚ á veður að hlýna í bili,
sagði Veðurstofan í gær-
morgun, í spárinngangi.
Vindur snýst til suðlægrar
áttar og þá með tilheyrandi
úrkomu nú um helgina um
landið sunnan- og suðvest-
anvert. í fyrrinótt hafði
mest frost á láglendinu
mælst norður á Staðarhóli.
Var þar 8 stiga frost. Hér
í Reykjavík eins stigs. Uppi
á hálendinu 11 stig, t.d. á
HveravöUum. Þess var get-
ið að sól hefði verið hér i
bænum í 40 mín. i fyrra-
dag. Þessa sömu nótt í
fyrra var hiti um frostmark
hér í bænum. Snemma i
gærmorgun var enn bruna-
gaddur í Frobisher Bay,
frostið 21 stig. Frost var
eitt stig í Nuuk, hiti 9 stig
í Þrándheimi, 5 stig í Sund-
svall og 6 austur i Vaasa.
RANNSÓKNARSTOFNUN
fiskiðnaðarins. í Lögbirt-
ingablaði, sem kom út í gær,
er auglýst laus til umsóknar
staða forstjóra Rannsóknar-
stofnunar fiskiðnaðarins, er
veitt verður frá 1. desember
næstkomandi. Umsóknar-
Alheimsmaddömurnar hafa verið í algeru hreingerningarstuði síðan þær sáu hve allt var hreint
og fínt í borg Davíðs.
frestur er til 14. þ.m. Núver-
andi forstöðumaður er
Grímur Valdimarsson. Tek-
ið er fram að umsækjandi
skuli hafa háskólapróf í
raunvísindum og sérfróður
um fískiðnað. Það er sjávarút-
vegsráðuneytið sem auglýsir
stöðuna.
LÆTUR af embætti. Þá er
í þessum Lögbirtingi tilk. frá
dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu um að það hafi veitt
sr. Kristni Hóseassyni í
Heydölum lausn frá embætti
sóknarprests í Heydala-
prestakalli og prófasts Aust-
Qarðarprófastsdæmis frá 1.
janúar nk. að telja vegna ald-
urs.
NESKIRKJA. Samverustund
aldraðra í félagsheimili kirlg-
unnar í dag, laugardag, kl.
15—17 og verður spilað
bingó.
ÁSPRESTAKALL. Flóa-
markaður á vegum safnaðar-
nefndar kirkjunnar verður í
dag, laugardag, í safnaðar-
heimilinu og hefst kl. 14.
ODDAKIRKJA. Messa á
morgun, sunnudag, kl. 11.
Sr. Stefán Lárusson.
KVENF. Heimaey heldur
basar í dag, laugardag, í húsi
Sóknar, Skipholti 50A, og
hefst hann kl. 14.
FJALLKONURNAR. Kven-
félagið í Breiðholti heldur
fund nk. þriðjudagskvöld, 4.
nóv., kl. 20.30 í Fella- og
Hólakirkju. Gestur fundarins
verður Jenný Baldvinsdóttir
frá Kvennaathvarfinu og mun
hún tala um ofbeldi gagnvart
bömum. Þá verður sfldar-
réttakynning.
KVENFÉL. Keflavíkur
heldur fund nk. mánudags-
kvöld í Kirkjulundi. Gestur
fundarins verður Hallgrímur
Magnússon læknir.
BREIÐFIRÐINGAFÉL. hér
í Reykjavík efnir til félags-
vistar á morgun, sunnudag, í
Risinu, Hverfísgötu 105, og
verður byrjað að spila kl. 14.
ÁRNESINGAKÓRINN í
Rvík efnir til félagsvistar
m.m. kl. 20 í kvöld, laugar-
dag, í Þinghóli, Hamraborg
11 Kóp., fyrir kórfélaga og
velunnara kórsins.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI____________
ODDAKIRKJA: Messa á
morgun sunnudag kl. 11. Sr.
Stefán Lárusson.
FRÁ HÖFNINNI
1 FYRRADAG héldu úr
Reykjavíkurhöfn til veiða tog-
ararnir Ottó N. Þorláksson
og Ásþór. Þá fór Askja í
strandferð. í gær lögðu af
stað til útlanda Skeiðsfoss,
Grundarfoss og Reykjafoss.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 31. október til 6. nóvember að báöum
dögum meötöldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess
er Qarös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardög-
um og helgidögum, en hægt er aö ná aambandi viö
lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga ki.
20- 21 og ó laugardögum fró kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónasmisaögeröir fyrir fulloröna gegn
mænu8Ótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur ó
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ-
misskírteini.
Tannlæknafál. fslands. Neyöarvakt lau« ardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Árr úla 26.
Ónssmistssring: Upplýsingar veittar va Öandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miliiliö laust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aÖ gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjaf-
asimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamames: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmheiga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööln: Sálfræðileg róögjöf s. 687075.
Stuttbyigjuaandingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 ó 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 ó
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 ó 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl.
20.00. kvannadeildin. kl. 19.30-20. Sasngurkvanna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir
feðurkl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hrlngsina: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlaskningadalid Landspftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 tilkl. 19.30ogeftirsamkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjukrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga. Gransás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fasðlngarheimlll Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsapftall: Alla daga kl. 16.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaellð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur-
laknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- ajúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókaaafn Roykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27165 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
óra börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalaafn -
sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin helm -Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatfmi
mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BúataÓaaafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl.
10-11.
Búataóasafn - Bókabílar, sími 36270. ViðkomustaÖir
víösvegar um borgina.
Bókasafnió Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16: Söstustund fyrir 3ja—6
ára börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húaló. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Á&grfmsaafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Uataaafn Einars Jónaaonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega fró kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalastaóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opió mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræóiatofa Kópavoga: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn falands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk sfmi 10000.
Akureyri simi 9#-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaóir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breíöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f MoafellMveh: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga ki. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar aru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.