Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1986
31
Útaf sporinu
Sá atburður varð við bæinn oníku. Það þykir lán í óláni, að
Lordstown í Ohio í Bandaríkjun- lestin var að fara eftir þröngu
um fyrir nokkrum dögum, að gili, þegar óhappið varð, og stöðv-
vöruflutningalest fór út af spor- uðust vagnamir f bökkunum
inu. Riðluðust allir vagnamir eins beggja vegna. Ekkert manntjón
og sjá má á myndinni þannig að varð en eignatjónið er metið á 140
lestin er tilsýndar líkust harm- milljónir ísl. kr.
Bandaríkin:
Marijuana ekrur 1
skógum upprættar
Washington, AP.
BANDARÍSKA landbúnaðar-
ráðuneytið hefur heitið því að
uppræta mörg þúsund tonn af
marijuana plöntum, sem ræktað-
ar eru á felustöðum víða í
skógum í Bandaríkjunum.
500 menn taka þátt í leit að
marijuana ekmm. Ræktendur vetja
ekmr sínar með leyniskyttum, varð-
hundum og gildrum, að því er
yfirvöld sögðu á fimmtudag.
Útsendarar landbúnaðarráðu-
neytisins verða vel búnir þegar þeir
fara út í skóginn að leita eitursins.
Og það borgar sig að hafa varann
á því að menn hafa slasast við að
koma of nærri skikum þar sem
marijuana jurtin er ræktuð.
Skógamir, sem em þjóðareign,
em um 77 milljónir hektara að flat-
armáli og hefur öll umsjón með
þeim verið af fremur skomum
skammti. Ríkisstarfsmenn hafa lítið
annað getað gert en vara ferða-
menn við því að fara inn í skóginn,
það sé hættulegt.
Nú hafa aftur á móti verið sett
ný lög gegn eiturlyfjum og verður
20 milljónum dollara varið til að
ráðast gegn marijuana ræktendum.
Einnig hafa viðurlög við því að setja
upp gildrur við ekrumar verið hert
til muna.
Richard Lyng, landbúnaðarráð-
herra, sagði á blaðamannafundi að
hann teldi að ástandið væri orðið
óþolandi. Á fundinum var sýnt frá
æfíngu dulbúinna útsendara á
myndbandi. Þeir vom að gera árás
á kofa í skógarijóðri.
Á annarri mynd sáust útsendarar
rífa upp marijuana plöntur með
rótum og kasta þeim á eld. Svartan
reyk lagði upp af bálkestinum.
I þriðju myndinni vom starfs-
menn sýndir við að hengja upp
skilti, sem sýndi marijuana lauf
með rauðu þverstriki og viðvömn
um að ólöglegt væri að rækta
hampjurtina.
Suður-Korea:
Lögreglumönnum
beitt gegn stúdentum
Seoul, AP.
ÞÚSUNDIR lögreglumanna brutu
sér leið inn í Konkuk-háskólann í
Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu í
gær. Bundu þeir þannig endi á
mótmælaaðgerðir stúdenta gegn
stjórn landsins, sem staðið höfðu
í fjóra daga.
Áður en lögreglan hófst handa,
flugu þyrlur yfír háskólabygging-
amar og vörpuðu niður táragas-
sprengjum og áskomnarblöðum til
stúdenta um að láta af mótmælaað-
gerðum. Síðan braut afar fjölmennt
lið lögreglumanna sér leið inn í
háskólabyggingamar og stúdenta-
garðana. Er talið, að ekki færri en
8000 lögreglumenn hafi tekið þátt
í þessum aðgerðum, sem stóðu í 2
klukkutíma. Vom mörg hundmð
stúdentar fluttir burt. Vitað var um
78 manns, sem slösuðust, þar af
42 stúdentar, 34 lögreglumenn og
tveir bmnaliðsmenn.
Einn stúdent var sagður alvar-
lega slasaður og varð að gera á
honum heilauppskurð. Ekki var
greint frá því, með hvaða hætti
hann slasaðist. Lögreglan hefur
meinað erlendum fréttamönnum
aðgang að háskólanum frá því
snemma í gærmorgun. Átti að gera
þeim grein fyrir rás atburða á sér-
stökum blaðamannafundi síðdegis
í gær, en þessum fundi var fyrst
frestað og hann síðan afboðaður.
Sjálfstæðismenn, eflum flokksstarfið,
gerum skil á heimsendum happdrættismiðum
.H4PPDRÆITI
HAUST.
. SJALFSTÆÐISFLOKKSINS*
VERÐMÆHR VENNINGAR
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
HRINGIÐ í SÍMA 82900
r
AFMÆLIS VEIZLA
á ðffníEli ‘ íl08
H«n * »i m
v“nn a L^ií
tfdtxn « j |j fu«nI
H«nn a f]SA
spRE^,^
Han« a a]
Góðir íslendingar
Veitingahúsið Sprengisandur
,4 'yfjt i’r EÍNS ÁRS þessa helgi
J J 3 2. nóv. 1986
Q * TIL HAMINGJU
SRRENGISANDUR
a. ^SW&Ll DA&
M Jj
SPRENGISANDUR
2. nóv. 1985 EINS ARS 2. nóv. 1986
AFMÆLIS TILBOÐ KR. 159,00
(HAMBORGARI FRANSKAR OG KÓK
EÐA
2 KJÚKLINGABI I AR FRANSKAR OG KOK
LAUGARDAGUR N
FLUGELDASÝNING O
Laugardagskvöld kl. 22.00
*
SUNNUDAGUR
O j-\ Allir matargestir
\ w l\' nrvrvcxjm a
fá BOÐSMIÐA
Á MÁLTÍÐ
i a 1 kaupbæti, i tilefni
u dagsi"s
Pú ert alltaf velkominn
á SPRENGISAND
\
VEITINGAHUS
Bústaðavegi 153. Simi 688088.