Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 55
MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR fy NÓVEMBER ,1986 55 Ray Davies alsæll Eins og lesendur síðunnar vita e.t. v. var Ray Davies, for- sprakki hljómsveitarinnar The Kinks,\engi í tygjum við starfs- systur sína Chrissie Hynde, söngkonu Pretenders. Það fékk þó snubbóttan endi þegar Ray greyið las um það í blöðunum einn góðan veðurdag að sú stutta hefði gifst einhveijum allt öðrum en honum. Varð sá góði veðurdagur ekki lengri. Nú hefur Ray karlinn tekið gleði sína á ný, því hann er kvænt- ur á ný. Sú heppna heitir Pat Crosbie og er írsk balletdansmær. Þau höfðu þekkst í u.þ.b. ár áður en þau létu verða af því að ganga í það heilaga. „Það er betra að vera viss í þessum efnum", segir Ray og brosir. „Þið getið bókað það að ég lít ekki af þessari eitt andartak". Ray og Pat. Tina enn á fullu Hin stórglæsilega negrasöng- kona Tina Tumer sækir enn á tindinn og hefur hún þó náð langt til þessa. Tina er orðin 46 ára, en lætur það ekkert á sig fá. „Það eru einhveijir ræflar að tauta um að ég sé orðin of gömul í þetta. Heyr á endemi! Sjáið mig gamla kon- una... sýnist ykkur ég á leið til Flórída?“ spyr Tina, sem kallar Flórída stærsta elliheimili heimsins. „Ég hætti ekki að syngja fyrr en það þarf að bera mig í hjólastólnum upp á svið... og ég get sannfært ykkur um að það er langt þangað til. Tina litla hefur þolað margt og þó hún bogni, brotnar hún ekki“, segir Tina með stolt í röddinni. Rétt er það, Tina hefur gengið í gegn um marga hörmungina. Aðal- vandræðin vora fyrram eiginmaður hennar, Ike, en sá átti það til að beija hana sundur og saman, fyrir litlar eða engar sakir. Eftir margra ára þrautir fékk hún þó nóg og fór frá honum. „Hann kallaði á eftir mér: „Þú kemur aftur tíkin þín!“, en það gerði ég ekki. Ég stóð á eigin fótum. Hann hélt að ég þyrfti hans með, en ég gerði ekki einu sinni kröfu um eignaskipti. Hver stendur eftir sigurvegari?" Þessari spumingu Tinu þarf ekki að svara, því hún er fyrir löngu orðin ókrýnd drottning rokksins. Það gerði hún með því að beita sér og hæfileikum sínum til hins ýtr- asta. Ef til vill þurfti hún að sveigja eða bijóta einhveijar leikreglur á löngum vegi, a.m.k. heitir nýjasta lag hennar Breaking Every Rule, eða „Bijótandi allar reglur“. Ekki hefur hún setið auðum höndum á öðram vígstöðvum, því ekki alls fyrir löngu kom út bókin I, Tina, eða „Ég, Tina“ og segir Tina sögu sína í henni. Bókin vitnar um óbilandi kjark og trú á sjálfri sér, enda hefur Tina að einkunnar- orðum: „Hafir þú ekki trú á sjálfum þér, hver gerir það þá?“ Leiðrétting Á þessum stað var hermt sl. sunnu- dag að þrír íslendingar stunduðu nám við Berkelee-tónlistarháskól- ann í Boston. í ljós hefur komið að þetta er rangt, því þar era a.m.k. tveir íslendingar til viðbótar. Það era þeir Karl Petersen og Ludvig Kári Forberg, en báðir era þeir að læra á áslattarhljóðfæri. Þeir sem Morgunblaðið nefndi á sunnudag- inn vora þeir Þórður Guðmundsson, Kjartan Valdemarsson og Skúli Sverrisson. Rokkdrottningin Tina Tumer. COSPER PIB COSPER 10Z 33 Ég var orðin svo þreytt að ég hafði ekki kraft til þess að kaupa fT. úxustertu helgi wm onny Danski konditorinn spersen Kynnir nýjar lúxustertur um helgina ongo makkarónubotn makkaronufromage marengsbotn og gróft súkkulaði ofaná Q thello svampbotn súkkulaðirjómi vanillurjómi súkkulaðiglassúr og rjómi yon terta marsipan marengsbotn koníakssmjörkrem llt fyrir konuna massarínubotn hindberjafromage marengsbotn rommfromage marispan og hlaup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.