Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 41
MORGUtíBLAÐIÐ, LaUGARDÁGUR Í?ftðVÉMMt'Í986
Allraheilagramessa
DÓMKIRKJAN: Laugardag 1.
nóv.: Barnasamkoma í kirkjunni
kl. 10.30. Prestarnir. Sunnudag:
Messa kl. 11.00. Messa er í sam-
bandi við haustvöku Kvenfélaga-
sambands íslands. Konur úr
prestastétt og guöfræðideild
Háskóla íslands annast guðs-
þjónustuna. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Messa kl. 14.
Allrasálnamessa. Minningardag-
ur látinna. Kristinn Sigmundsson
óperusöngvari syngur stólvers.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þór-
ir Stephensen.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Foldaskóla í Grafar-
vogshverfi laugardaginn 1. nóv.
kl. 11 árdegis. Sunnudag: Barna-
samkoma í safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30 árdegis.
Guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 14. Sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson annast altarisþjón-
ustuna. Organleikari Jón Mýrdal.
Allrasálnamessa. Sr. Guðmund-
ur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnamessa kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Messa í Breiöholtsskóla !:l. 14.
Altarisganga. Sr. Lárus Halldórs-
son kveður Breiðholtssöfnuð.
Organleikari Daníel Jónasson.
Kaffiveitingar eftir messu. Sókn-
arnefndin.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Elín Anna Antons-
dóttir og Guðrún Ebba
Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Guðni Þ. Guðmunds-
son. Basar kvenfélagsins eftir
messu. Æskulýðsfélagsfundur
þriðjudagskvöld. Félagsstarf
aldraðra miðvikudagseftirmið-
dag. Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimil-
inu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug-
ardag: Barnasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 14. Sunnudag:
Barnasamkoma — Kirkjuskóli kl.
11. Ragnheiður Sverrisdóttir.
Guðsþjónusta og altarisganga kl.
14. Organleikari Guðný Margrét
Magnúsdóttir. Fundur í æsku-
iýðsfélaginu mánudag 3. nóv. kl.
20.30. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið
í myndum. Barnasálmar og smá-
barnasöngvar. Afmælisbörn
boðin sérstaklega velkomin.
Framhaldssaga. Við píanóið Pa-
vel Smid. Sr. Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 14.
Altarisganga. Fermdar verða
Fríða Arnardóttir, Linda Arnar-
dóttir og Svala Arnardóttir.
Organleikari Árni Arinbjarnar-
son. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur-
björnsson prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Ragnari Fjal-
ari Lárussyni. Barnasamkoma er
á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Minningar- og þakkarguðsþjón-
usta kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson prédikar. Þriðjudag 4.
nóv.: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Fimmtudag 6. nóv.: Fundur kven-
vélags Hallgrímskirkju kl. 20.30.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Arngrímur Jónsson. Messa kl.
14. Sr. Tómas Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifs-
son.
KÁRNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu
Borgum kl. 11 árdegis. Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.
Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Óskastund
barnanna kl. 11.00. Söngur —
sögur — leikir. Þórhallur IHeimis-
son og Jón Stefánsson sjá um
stundina. Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson. Organleikari Jón Stef-
ánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Laugar-
dag 1. nóv.: Biblíulestur kl. 11 í
safnaðarheimilinu. Sigurður Örn
Steingrímsson dr. theol. ræðir
um sköpunarsögur og sköpunar-
irú í Gamla íestamentinu.
Sunnudag: Barnaguðsþjónusta
kl. 11.00. Messa kl. 17.00. (Ath.
breyttan Tma). Flutt messa ú
Allraheilagramessu eftir Egil
Hoviand. Kór Laugarneskirkju
syngur. Söngstjóri Þröstur
Eiríksson. Mánudag 3. okt. Kven-
félagsfundur kl. 20.00. Sóknar-
prestur.
ÍMESKIRKJA: Laugardag: Sam-
verustund aldraðra kl. 15-r17.
Guðspjall dagsins: Matt.
5.: Jesús prédikar um sælu.
Spilað verður bingó. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson. Sunnu-
dag: Allraheilagramessa.
Barnsamkoma kl. 11. Sr. Frank
M. Halldórsson. Guðsþjónusta
kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir
Jónasson. Minnst látinna. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 20
í umsjá Aðalsteins Thorarensen.
Þriðjudag og fimmtudag: Opið
hús fyrir aldraða kl. 13—17. Mið-
vikudag: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Fimmtudag: Biblíulest-
ur kl. 20.00. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
SEUASÓKN: Laugardag 1. nóv.:
Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11.
Ástráður Sigursteindórsson
prédikar. Sunnudag: Barnaguðs-
þjónusta í Seljaskólanum kl.
10.30. Barnaguðsþjónusta í
Ölduselsskóla kl. 10.30. Kl. 14.00
guðsþjónusta í Ölduselsskólan-
um. Kynning á starfi KFUM & K
í söfnuðinum. Þriðjudagur 4.
nóv.: Fundur í æskulýðsfélaginu
Sela kl. 20.00 íTindaseli 3. Sókn-
arprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Orgelleikari
Sighvatur Jónasson. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Kaffisopi eftir messu. Opið hús
fyrir unglingana mánudagskvöld
kl. 20.30. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
messa kl. 11. Messa kl. 14. 100
ára afmælis kirkjunnar minnst.
Biskupinn yfir íslandi, hr. Pétur
Sigurgeirsson, prédikar og nú-
verandi og fyrrverandi sóknar-
prestar þjóna við guðsþjón-
ustuna. Sigrún Hjálmtýsdóttir
syngur einsöng. Organleikarar
Pálmar Þ. Eyjólfsson og Haukur
Guðlaugsson. Sálmalög i guðs-
þjónustunni verða eftir núverandi
og fyrrverandi organista kirkj-
unnar. Sóknarprestur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla-
delfía: Safnaðarguðsþjónusta kl.
14. Almenn guðsþjónusta kl. 20.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam-
koma kl. 20.30.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa
kl. 14. Rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um, kl. 14.
MARfUKIRKJA Breiðholti: Há-
messa kl. 11.
KFUM 8í KFUK, Amtmannsstíg:
Samkoma kl. 20.30. Yfirskriftin:
Ég er upprisinn (Jóh. 11, 25).
Nokkur orð: Páll Skaftason.
Ræðumaður Jónas Gíslason dós-
ent. Sönghópurinn Agape
skemmtir.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Sarnasamkoma í Lágafellskirkju
og messa þar kl. 14. Sóknar-
prestur.
GARÐAKIRKJA: Fjölskyldusam-
koma í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Har.
Kristjánsson þjónar fyrir altari.
Hugleiðingu flytur Halldóra Lára
Ásgeirsdóttir. Nemendur Tón-
listarskólans, skólakór Garða-
bæjar og félagar úr KFUM og
KFUK aðstoða. Sóknarprestur.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið
skólabílinn. Messa kl. 14. Halldór
Vilhelmsson óperusöngvari
syngur. Minnst látinna. Kleinu-
kaffi í Góðtemplarahúsinu eftir
messu.
FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Organlsti Þóra Guð-
mundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfs-
son.
KAPELLA St. Jósefssystra: Há-
messa kl. 10. Rúmhelga daga
lágmessa kl. 8.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa
kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sókn-
arprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 14. Ragnheiður Guð-
mundsdóttir syngur einsöng.
Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sr. |
Þorvaldur Karl Helgason.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- |
dagaskóli kl. 11. Munið skóla-
bilinn. Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 14. Vænst ar þátttöku ferm-
ingarbarna og íoreldra þeirra.
ICaffi í Kirkjulundi eftir messu.
Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- |
ciagaskóli lcl. 11. Almenn minn-
ingar- og þakkarguðsþjónusta kl.
14. Minnst verður sóknarbarna
ar látist hafa á liðnum mánuðum.
Þriðjudagur: 3iblíulestur og
bænastund kl. 20.30. Fólk taki
Biblíuna með og taki þátt i um-
ræðum um lífið og tilveruna yfir
kaffibolla. Föstudagur: Æsku-
iýðsfundur í umsjá Ungs fólks
með hlutverk. Sr. Örn Bárður
Jónsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum:
Almenn minningar- og þakkar-
guðsþjónusta kl. 16.30. Minnst
verður látinna sóknarbarna.
Sunnudagaskóli kl. 17.30. Sr.
Örn Bárður Jónsson.
MVALSNESKIRKJA: Messa kl.
11. Organisti Frank Herlufsen.
Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta Ll. 11. Messa kl.
14. Æskulýðsfundur kl. 20. Sr.
Tómas Guðmundsson.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl.
14. Organisti Einar Sigurðsson.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: í dag, laugar-
dag, kirkjuskóli kl. 13.30. Barna- |l
samkoma sunnudag kl. 10.30 og |
hátíðarguðsþjónusta kl. 14. i
Kirkjudagurinn. Organisti Jón Ól- l
afur Sigurðsson. Eftir messu |
verður kaffisala kirkjunefndarinn-
ar í safnaðarheimilinu Vinaminni. i
Sr. Björn Jónsson.
41
AA deildirnar
í Reykjavík:
Kynningar-
fundur í Há-
skólabíói
AA-DEILDIRNAR á Reykjavík-
ursvæðinu efna til opins kynn-
ingarfundar í Háskólabíói
sunnudaginn 2. nóvember klukk- I
an 14.00.
í fréttatilkynningu frá deildun-
um segir, að til þessa fundar sé
öllum boðið, sem áhuga hafa á að
kynna sér starfsemi AA-samtak-
anna. j
í fréttatilkynningunni segir enn-
fremur m.a.:
„AA-samtökin eru alþjóðlegur
félagsskapur karla og kvenna, sem
ástunda gagnkvæma hjálp til að
lifa lífinu án áfengis og miðla öðr-
um, sem ennþá eiga við drykkju-
vandamál að stríða, fúslega af
reynslu sinni. Aðferðir AA-manna
byggjast á „reynslusporunum tólf',
sem vísa veginn til bata frá alkóhól-
isma.
AA ber aðeins bata einstakling-
anna, sem leita til samtakanna,
fyrir. brjósti, og að þeir fái lifað
lífinu án áfengis. Hreyfingin stund-
ar ekki rannsóknir A sviði alkóhól-
isma, né heldur lyfja- og
geðlækningar. Hún skipar sér
hvergi í flokk, þótt AA-félagar
megi gera svo að vild sem einstakl-
ingar.
Á fundinum á sunnudag verða
flutt erindi."
Gunnar Örn
sýnir í Galler
í Skiphoiti -
GUNNAR ÖRN sýnir nú ( Gallerí
Skipholti 50c, Heykjavík.
Pyrstu málverkasýningu sína hélt
Gunnar Öm árið 1970, en hefur
siðan haldið 18 einkasýningar og
tekið þátt í Gamsýningum víða um
Svrópu. Verk hans hafa verið kynnt
erlendis, m.a. hefur Achim Moeller
Fine Art-stofnunin í New Vork stað-
ið fyrir sýningum á verkum hans.
A sýningunni í Gallerí Skipholti
eru 16 monotýpur frá þessu ári.
Sýningin verður opin I hálfan mánuð
og er opin virka daga og laugardaga
kl. 14-18.
Vinningar
á Flug 86
DREGIÐ hefur verið í aðgöngu-
miðahappdrætti flugsýningar-
innar FLUG 86.
1. vinningur Flugfar fyrir tvo með
Flugleiðum no. 8133.
2. —10. vinningur Útsýnisflug no.
533, 1633, 1931, 2575, 3636,
4120, 4170, 7787, 9193.
(Birt án ábyrgðar)
HUSI
SPARNAÐUR: ENGIN SPURNING!
Opnunartími 10—17, laugard. 10-16