Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1986 LADA Þús. Sport’84 250 Lux’84 145 Canada Lux '85 5 g. 210 Samara’864g. 240 Sport '85 270 Canada’84 165 Safir’82 95 1200 '86 160 Station1500’865g. 200 Station 1300 '86 180 Vélsleöasalan Suöurlandsbraul 12 84060 & 38600 LADA Opið í dag kl. 10—17 S: 84060 Suöurlandsbraut 12 84060 £ 38600 Sögufélagið: Útgáfu Landsyfir- réttardóma lokið Sextánda bindi Alþingisbóka íslands komið út SÖGUFÉLAGIÐ hefur nú lokið útgáfu Landsyfirréttardóma og hæstaréttardóma í íslenskum málum, sem hófst árið 1916. Ell- efta og síðasta bindið kom út á þriðjudag, og um leið var frétta- mönnum kynnt 16. og næstsíð- asta bindi af Alþingisbókum íslands. „Þetta er í raun stórkostlegur dagur í réttarsögunni, nú þegar búið er að gefa út nær alla dóma landsins frá árinu 1570,“ sagði Ármann Snævarr, prófessor, sem annast hefur útgáfu §ögurra síðustu binda dómasafnsins. Gunn- ar Sveinsson, skjalavörður, hefur umsjón með útgáfu Alþingisbók- anna. Sjö fyrstu bindi dómasafnsins komu út á árunum 1916-1955. Átt- unda og níunda bindi komu út árin 1959 og 1965, en síðan lá útgáfan Ármann Snævarr, umsjónarmaður með útgáfu Landsyfirréttardóm- anna, Einar Laxness, forseti Sögufélagsins og Gunnar Sveinsson, umsjónarmaður útgáfu Alþingisbóka íslands, hampa bókunum tveim- ur í húsakynnum félagsins á þriðjudag. Það er tilvalið að koma í JL Byggingavörur við Hringbraut eða Stórhöfða. Þiggja góð ráð frá sérfræðingum um allt mögulegt sem lýtur að húsbyggingum, breytingum og viðhaldi húseigna. Við höfum ætíð heitt kaffi á könnunni. Laugardaginn 1. nóvember verður kynníngu háttað sem hér segir: JL Byggingavörur, Stórhöfða. Laugardaginn 1. nóvemberkl. 10-16. JL Byggingavörur v/Hringbraut. Laugardaginn 1. nóvember kl. 10-16. SVISSNESKT B.W. GÆÐAPARKET. Álímt á gólf og hljóðlátt. Sérfræðingar á staðnum. KYNNINGARAFSLÁTTUR Kynnt verður ný tegund málningar, SADOSOFT frá SADOLIN í þúsundum tónalita. Einnig verða kynntar aðrar málingartegundirfrá SADOLIN. KYNNINGARAFSLÁTTUR Komið, skoðið, fræðist BYGGINGAVORUR 2 góðar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 - v/Hringbraut, sími 28600 niðri vegna fjárskorts í tæpa tvo áratugi, fram til ársins 1984. Landsyfirrétturinn var stofnaður með tilskipun konungs árið 1800. Fyrsti dómur réttarins var kveðinn upp árið 1802, en hinn síðasti í árslok 1919. Skömmu síðar var Hæstiréttur íslands stofnaður, og tók við hlutverki réttarins. Dóma- safnið spannar árin 1802-1874, en þá var byrjað að gefa dóma Lands- yfirréttar út árlega. í dómasafninu er einnig að finna þá dóma Hæsta- réttar í Kaupmannahöfn sem varða íslendinga, hefur Ármann unnið þá upp úr safni réttarins og þýtt á íslensku. Alþingisbækur íslands eru girðabækur hins foma þings við xará. Þær fjalla um allt það sem fram fór á Alþingi, eftir að tekið var færa það í letur á síðari hluta 16. aldar, fram til ársins 1800 þeg- ar þingið var lagt niður. Alþingis- bækumar em að sögn Einars Laxness, forseta sögufélagsins, viðamesta heimildarit sem félagið hefur gefið út. Útgáfan hófst árið 1912. Sextánda bindið nær yfir tímabilið 1781 - 1790 og verða í næsta bindi tekin fyrir árin fram til aldamóta. Hin síðari ár hefur félagið átt nána samvinnu við Al- þingi um útgáfu ritsins. Alþingisbækumar geyma mikil- vægar frumheimildir. Þar er að finna dóma í fjölda mála, konungs- bréf og tilskipanir, lýsingar á strokumönnum, auglýsingar emb- ættismanna og jarðakaupabréf. Á bls. 463 í 16. bindi segir í „Tilskip- un um friheit sex kaupstaða á Islandi", Reykjavíkur, Vestmanna- eyja, Eskifjarðar, Eyjaflarðar, Skutuls- eður Isa-fjarðar og Gmnd- arfjarðar: „Borgarar kaupstaðanna megu í 20. ár fríteknir vera fyri manntals-skatti, tolli og öðmm út- látum til ríkisins þjónustu, og skulu því einungis bera almenn nauðsynja þyngsli sjálfum býnum til nota.“ R1 Electrolux 0] Electrolux 0] Electrolux Ryksugur í úrvali út lánað til allt að 11 mánaða með EURO KRI5DIT samningi Til handhafa E Mikill sogkraftur Frábær ending m Electrolux © Vörumarkaðurinnhf. I I Eiðistoroi 11 - sími 622200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.