Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1986 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Múrvinna — flísalagnir Svavar Guðni Svavarsson, múrarameistari, simi 71835. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Málarameistari Sævar T ryggvason Tek að mór alhliða málningar- vinnu. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 30018. Krossinn \u(M>ivkku 2 — K()pa\(»KÍ Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Biblíulestur á þriðjudögum kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 2. nóvember Kl. 13.00 Kaldársel — Vatns- skarð. Ekið að Kaldárseli sem er 14 km austur af Hafnarfirði, gengið þaðan um sléttlendi i Vatnsskarð. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- Ferðafélag islands. □ HAMAR 59861117 - Atkv. H.V. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund mánudaginn 3. nóv- ember kl. 20.30 i Kirkjulundi. Gestur fundarins: Hallgrimur Magnússon, læknir. Stjórnin. □Gimli 598611216 - H.ogV. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagsferð 2. nóv. kl. 13.00. Þjóðleið mánaðarins: Njarð- víkurfitjar — Vogastapi. Verð 500 kr., frítt f. börn m. fullorön- um. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Nánar auglýst f simsvara: 14606. Sjáumst. Útivist, ferðafólag. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Munið flóamarkað Áskirkju í dag kl. 14.00 í safnaðarheimilinu við Vesturbrún. Safnaðarstjórnin. Frá Borgarskipulagi Skipulagstillaga að Laugardal er til sýnis og kynningar í Byggingarþjónustunni, Hallveig- arstíg 1 frá mánudeginum 3. nóv. til laugar- dagsins 15. nóv. 1986 frá kl. 10.00-18.00. Fimmtudagana 6. nóv. og 13. nóv. verða fulltrúar skipulagshöfunda og Borgarskipu- lags á staðnum frá kl. 14.00-18.00 til að skýra tillögurnar og svara fyrirspurnum. Frá Borgarskipulagi Skipulagstillaga að frágangi miðsvæðis Ár- bæjarhverfis norðan Ársels verður til sýnis næstu tvær vikur frá mánudegi 3. nóv. tii laugardagsins 15. nóv. nk. í Árseli og Kjör- búð Hraunbæjar. Athugasemdum eða ábendingum sé komið til Borgarskipulags Borgartúni 3, innan sömu tímamarka. Björn Árdal Hef flutt læknastofu mína að Hafnarstræti 11. Björn Ardal, barnalæknir, ofnæmis- klínísk ofnæmisfræði. og Skrifstofuhúsnæði óskast Lánastofnun sparisjóðanna hf. leitar eftir góðu skrifstofuhúsnæði til kaups eða leigu. Húsnæðið þarf að vera a.m.k. 300 fm í eða við miðborg Reykjavíkur. Tilboð óskast send Lánastofnun sparisjóð- anna hf., Skólavörðustíg 11, 101 Reykjavík. til sölu Bátur og saltfiskverkunarhús Til sölu er m/b Baldur KE 97. Ennfremur saltfiskverkunarhús okkar að Hrannargötu 4a í Keflavík. Upplýsingar á daginn í sima 92-4233 og á kvöldin í símum 92-1216 og 92-2650. Baldur hf. IfW / : ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 100 fm atvinnuhúsnæði á jarð- hæð á Tangarhöfða 6, Rvk (liggur einnig að Bíldshöfða). Lofthæð og innkeyrsludyr 3,50 m. Til sýnis í dag. Ath. eingöngu milli kl 17.00 og 18.00. Reiðhestartilsölu 3 geldingar frá stóðhestastöðinni, Austri, Svarri og Hörði allir 5 vetra, traustir og gang- miklir. Lágmarksverð um kr. 100.000,- á hvern. Upplýsingar í símum 99-6162 og 99-5088. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00, 20. nóvem- ber 1986 til Búnaðarfélags íslands, Bænda- höllinni við Hagatorg, 107 Reykjavík. Stóðhestastöð ríkisins. Geta Islendingar öðlast meiri þekkingu á auðlindum landsins með aðstoð gervihnatta? Michel Nusimovici, doktor í eðlisfræði, pró- fessor við Frönsku vísindastofnunina CNES, heldur fyrirlestur á ensku í Háskóla íslands Lögbergi í dag, laugardaginn 1. nóvember kl. 14.00 (í dag). Stuðst verður við kvikmynd og litskyggnur. Beitingamenn Vantar nú þegar beitingamenn á 65 tonna línubát sem rær frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-6161 og 92-4666. Útgerðarmenn Vantar 10-20 tonna bát í viðskipti. Góð að- staða í landi. Fiskverkun Bjarna Einarssonar, Arnarstapa, símar 93-5756 og 93-5757. Kópavogur — Spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi veröur í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, þriðjudaginn 4. nóvember kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. . Stjomin Keflavík Aðalfundur Heimis FUS verður haldinn 5. nóvember nk. í Sjálfstæðis- húsinu Keflavik og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjómin. Mosfellssveit — Viðtalstími Hreppsnefndarfull- trúarnir Helga Richter og Óskar Kjartansson verða tií viðtals í Hlégarði fimmtudaginn 6. nóvember kl. 17.00-19.00. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Vestlendingar Kjördæmisráö sjálfstæðisfélaganna i Vest- urlandskjördæmi efnir til skoöanakönnunar um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokks- ins í kjördæminu fyrir næstu alþingiskosn- ingar, í Hótel Borgarnesi laugardaginn 8. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kjörfundur settur, fyrri umferð. 2. Ráðstefna um landbúnaðarmál. Frummælendur dr. Stefán Aðalsteins- son og Óöinn Sigþórsson, bóndi Einars- nesi. 3. Ráðstefna í öðrum sai um iönaðar- og sjávarútvegsmál. Frummælendur Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaöur og Bjöm Dagbjartsson al- þingismaður. 4. Seinni kjörfundur settur kl. 18.00. Aö loknum fundi verður sameiginlegt borðhakf fulltrúa ásamt mökum þeirra. Að loknu borðhaldi verður stiginn dans. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Undirbúningsnefnd. HFIMDALl.UR Opinn stjórnarfundur Opinn stjómarfund- ur verður haldinn mánudaginn 3. nóv- ember nk. í Valhöll Hááleitisbraut 1, og hefst hann kl. 20.00. Gestir fundarins veröa þau Geir H. Haarde og Sólveig Pétursdóttir og munu þau ræða komandi kosningar. Ungir sjálfstæöismenn velkomnir. Nýir félagar hvattir til að mæta. Stjóm Heimdallar. Skoðanakönnun f Reykjaneskjördæmi Kjömefnd Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi minnir á að skila- frestur i skoöanakönnuninni er tii kl. 12.00 á hádegi, laugardaginn 1. nóvember. Fulltrúar kjörnefndar verða til viðtals i Valhöll Háaleitis- braut 1 frá kl. 10.00-12.00 laugardaginn 1. nóvember. Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Njarðvík Aðalfundur FUS Njarðvik verður haldinn 2. nóv. í Sjólfstæðishúsinu Njarövik kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.