Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1986
59
ÍBMIllÖLAt i
Sími78900
Frumsýnir eina skemmtilegustu mynd ársins 1986:
STÓRVANDRÆÐI í
LITLU KÍNA
Jack Burton's in for
some serious trouble
and you’re in for
some serious fun.
Þá er hún komin þessi stórskemmtilega mynd sem svo margir hafa beðið
eftir. BIG TROUBLE IN LITTLE CHINA er i senn grín-, karate-, spennu-
og ævintýramynd, full af tæknibrellum og gerð af hinum frábæra leik-
stjóra John Carpenter.
ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER A FERÐINNI MYND SEM
SAMEINAR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍNMYND, GÓÐ KARATEMYND OG
GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND.
Aðalhlutverk: Kurt Russel, Kim Cattrall, Denni Dun, James Hong.
Sérstök myndræn áhrif: Richard Edlund.
Framleiðendur: Paul Monash, Keith Barish.
Leikstjóri: John Carpenter.
Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 6,7,8 og 11. — Hækkað verð.
OSKUBUSKA
IT*S FUN! MUSIC!
* TTSMAGIC! ■' +
FOR ALL THE WORLD .
TO LOVE AND ENJOYI
INDEREIM
|Hér er hún komin hin sigilda fjölskyldu-
mynd sem allir hafa gaman af.
Sýndkl.3.
HUNDALIF
Hér er hún komin myndin um stóru|
hundafjölskylduna frá Walt Disney.
Sýndkl.3.
J1
w
ISVAKA KLEMMU
í þessum bráðhressa farsa er
ekki dautt augnablik".
★ * ★ S.V. Mbl.
„Kitlar hláturtaugar áhorf-
enda".
★ * ★ S.V. Mbl.
„Sjúklegur ærslaleikur og
afbragðs dsegrastytting".
ÓÁ. HP.
Aðalhlutverk: Danny De Vito og Bette
MkJJer.
Leikstjórar: Jim Abrahams, David
Zucker, Jerry Zucker.
Sýnd kl. S, 7,9 og 11. Hækkað verð.
HEFÐAR-
KETTIRNJR
Sýndkl. 3.
PETURPAN
Sýndkl.3.
SVARTI
KETILLINN
Sýndkl.3.
A BAKVAKT
OFFBEAT
Sýndkl. 6,7,9og 11.
★ ★
Mbl
Hækkaðverí
Sýnd kl. 9.
LÖGREGLUSKÓLINN 3:
AFTUR í ÞJÁLFUN
EFTIR MIÐNÆTTI
★ ★★ A.J. MbL - ★★ ★ HP.
Sýndkl. 5,7, 9og11.
A BLAÞRÆÐI
ThcPariíisMinc
Sýnd kl. 7 og 11.
wsm
Frumsýnir:
PSYCHOIII
Þá er hann kominn aftur, hryllingurinn sem
við höfum beðið eftir, þvi brjálaeðingurinn
Norman Bates er mættur aftur til leiks.
Eftir rúma tvo áratugi á geðveikrahæli er
hann kænni en nokkru sinni fyrr.
Myndin var frumsýnd i júli sl. i Bandaríkjun-
um og fór beint á topp 10 yfir vinsælustu
myndirnar þar.
Leikstjóri: Anthony Perklns.
Aðalhlutverk: Anthony Perklns, Diana
Scarwid.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HLAÐVARPINN
Wsiurnotu s
sýnir leikritið:
VERULEIKI
6. sýn. í dag kl. 16.00.
7. sýn. sun. 2/11 kl. 16.00.
Uppl. og miðasala á skrifst.
Hlaðvarpans milli kl. 14 og
18 alla daga. Sími 19055.
SIGTÚN
8TAOURINN S E M
A L L I R 8 T U N D A
'INIiOSII
í SKJÓLI NÆTUR
O 19 000
★★★★★
B.T.
★★★★★
Ekstra Bladet
Hörku spennumynd um hústökumenn í Kaup-
mannahöfn, baráttu þeirra yið lögregluna, kerfið
og harösviraöa leðurjakkabófa. Mjög svipaðir at-
burðir gerðust á Norðurbrú í Kaupmannahöfn nú
fyrir skömmu.
„Haganlega samsett mynd, vei skrifuð með mynd-
mál i huga“.
„Kim Larsen tekst ágætlega að komast frá hlut-
verki utanveltumannsins".
★ ★★ HP.
Aðalhlutverk: Kim Larsen, Erlk Clausen og Blrg-
itte Raaberg.
Leikstjóri: Erik Balling.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýndkl.3,5.30 og 9.
HANNA 0G SYSTURNAR
Leikstjóri: Woody Allan.
★ ★ ★ ★ Mbl.
★ ★ ★ ★ Þjóöv.
★ ★★ HP.
Sýnd kl. 7.10,9.10og 11.10.
Barnasýning kl. 3.
Miöaverö kr. 70.
BMX-M EIST ARARNIR
Sýndkl. 3.10 og 6.10.
HALENDINGURINN
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15,5.16 og 11.16.
STUNDVISI
TSíiil______
Eldf jörug gamanmynd
með John Cleese.
★ ★★ Mbl.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05,11.05.
ÞEIRBESTU
„Besta skemmtimynd
ársins til þessa".
★ ★★ SV.Mbl.
Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15.
MÁNUD AGSM YNDIR ALLA DAGA
SKEMMDARVERK
Spennumynd um baráttu við
skemmdarverkamenn í London.
Aðalhlutverk: Silvia Sydney,
Oscar Homolka.
Leikstjóri: Alfred Hitchcock.
Sýnd kl. 7.16 og 9.16.
té
ÖNNUR MYNDIN f HITCHCOCK-VEISLU
Fiskmarkaður
Undirbúningsfundur fyrir stofnun hlutafé-
lags um rekstur fiskmarkaðar í Hafnarfirði
verður haldinn í Gaflinum við Reykjanes-
braut, 2. hæð, laugardaginn 1. nóvember
kl. 13.30.
Allir áhugamenn velkomnir.
Útvegsmannafólag Hafnarfjarðar.