Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBÉR 1986 Þessar dömur klæðast „Jojfging“-gulllín- unni frá Birte Wiberg. Kjóll frá ítalanum Tristano Onofri, sem undirstrik- ar kvenlegan yndisþokka þrátt fyrir karlmannlegar herðarnar. Hápunktur sýningar- innar - brúðurin. Ekki liggja þó allar leiðir til Róm- ar, því frá Kaupmannahöfn voru sýndir kvöldkjólar frá Birte Wiberg, en kjólar þessir voru fyrst sýndir opinberlega í ágúst síðastliðnum. Birte Wiberg rekur eigin verslun við Kóngsins nýjatorg í Höfn og hefur um árabil vakið athygli fyrir stílhrein og falleg föt. Eins og oft et á tískusýningum var lokaatriði og hápunktur sýning- arinnar þegar brúðurin gekk fram pallinn. Brúður Bláa fuglsins klæddist dýrindis kjól frá Vínar- borg. Brúðarvöndurinn var frá Blóminu, en brúðarmey var Kolbrún Ósk Skaftadóttir, íklædd dönskum kjól. Samkvæmiskjólar Birte Wiberg fylgja hátískunni, án þess að glata neinu i reisn, virðuleika og glæsi- leika. Gestir stinga saman nefjum milli atriða. Hér ganga stúlkumar inn á sviðið, silkibúnar í náttfatnaði frá Chase- lyn. Tískusýning á Borg: Blái fuglinn sýnir kvenfatnað FYRIR skömmu hélt verslunin Blái fuglinn tískusýningu í söl- um Hótel Borgar að viðstöddu fjölmenni, en verslunin er í næsta húsi við Borgina, að Pósthússtræti 13. Mikil vinna hafði greinilega verið lögð í að hafa sýninguna sem glæsilegasta. Voru salimir skrýddir blómum í hólf og gólf og sá blóma- verslunin Blómið, Hafnarstræti 15, um það. Tískusýningin var nokkuð sér- stæð að því leyti að þar var allur kvenfatnaður sýndur, allt frá undir- fatnaði upp í glæsta samkvæmis- kjóla. Sýningarfólk frá Módelsam- tökunum, undir stjóm Unnar Amgrímsdóttur sýndi fatnaðinn, en Dúddi sá um að greiða því. Fyrst var sýndur undirfatnaður frá Maidenform og þá næst nátt- fatnaður og sloppar frá Chaselyn, ensku fyrirtæki, sem sérhæfír sig í silkináttfatnaði, sem kunnugir segja draumaflíkur kvenna. Að loknu hléi, en þá bauðst kven- fólkinu m.a. að reyna ilmvötn frá ítalska fyrirtækinu Mila Sehön, var sýndur fatnaður frá danska fýrir- tækinu Bitte, sem er tiltölulega nýtt tískufyrirtæki. Hönnuður þess, Bitte Kai Rand, hefur vakið sér- staka athygli fyrir pijónafatnað sinn, sem þykir bæði sígildur og með hátískusvip. Bitte segist hanna föt sín með hina önnum köfnu nú- tímakonu í huga. Fötin þurfa að vera falleg, vera viðeigandi við öll tækifæri og hafa dijúgt notagildi. Næst birtust á sviðinu vörur frá ítalanum Trístano Onofri. Föt hans einkennast af fínlegum og þokka- fullum línum, hvort heldur í drögt- um, kjólum eða blússum. Onofri hefur fetað sama slóða og flestir ítalir og Frakkar í tískuheiminum hafa gert í ár; þrengt allar línur og hækkað pilsfaldinn verulega. fólk f fréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.