Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 9
........: aöx .... MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1: NOVEMBER W86 Ég fœri öllum cettingjum og vinum, sem glöddu mig meÖ heimsóknum, gjöfum og kveÖjum á 80 ára afmœlinu mínu 25. okt., mínar hjartan- legustu þakkir LifiÖ öll heil. Kristín Sigvaldadóttir, Þórsgötu 7a, Reykjavík. Basar Kvenfélagið Hringurinn heldur föndur- og kökubasar sunnudaginn 2. nóv- ember kl. 14.00 í Fóstbræðraheimilinu, Langholts- vegi 109. Kvenfélagið Hringurinn. Opið á laugardögum frá kl. 09-16.40. Bón- og þvottastöðin, Sigtúni 3. KYNNUM LISTHÖNNUN LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 14 - 18 Glæsilegar vörur og falleg málverk. Hlutir úr náttúrunni hannaðir af tékknesk- um listamönnum. Þessir sérstæðu hlutir eru frá V-Þýska fyrirtækinu Goebel. CORUS HAFNARSTRÆTI17-REYKJAVÍK SÍMI22850 Alþjóðlegur varaflugvöllur Mörg ár eru síðan að ábyrgir aðilar í flugmálum gerðu sér grein fyrir nauðsyn þess að gerður verði varaflugvöllur fyrir alþjóðaflug- völlinn við Keflavík er þjónaði millilandaflugi á Norður-Atlantshafi. Rúnar Guðbjartsson, flugstjóri, fjallar um þetta efni í grein í blað- inu Fylki, sem Staksteinar kynna lesendum sínum í dag. Gífurleg sóun fjármuna Rúnar Guðbjartsson, flugstjóri, setur fram at- hyglisverðar upplýsingar um „gífurlega sóun & peningiun, sem á sér stað í dag, vegna þess að ekki er tíl staðar góður vara- flugvöllur fyrir alþjóða- flugvöllinn í Keflavfk". Flugstjórinn segir mju i grein sinni: „AUar áœtlunarflug- vélar til Keflavíkurflug- vallar verða að hafa annan flugvöU nothœfan innan sinnar seilingar, þegar þær koma tíl Keflavfkur, og skiptír þá engu máli, hvort að þar sé logn og heiðskfrt og þvf spáð næstu daga eða ekki. Vélin þarf aUtaf að hafa eldsneytí, ekki að- eins til ákvörðunarstað- ar, heldur einnig tíl sfns varavallar. Nú er það svo með blessaðar flugvélarnar að þær geta aðeins borið ákveðna þyngd, sem skiptíst f arðbæra hleðslu og óarðbæra hleðslu; els- dneytið um borð er óarðbær hleðsla og þvf meira sem er af þvf, þvf minni er arðbær hleðsla f ferðinni." Varaflug'vellir sem nýta má Flugsljórinn tíundar síðan dæmi um vél á leið frá Kaupmannahöfn tíl Keflavíkur. Þrfr kostír eru fyrir hendi um vara- flugvöU: X) Reykjavíkurflug- vöUur. Vélin þarf aðeins að bera 1500 kg. af oUu fyrir hann. Hann er hins- vegar á sama veðursvæði og KeflavíkurflugvöUur og því ónothæfur ef eitt- hvað er að veðri f suðvesturhominu. 2) AkureyrarflugvöU- ur. Sá kostur þýðir 3500 kg. af eldsneyti. Hann er á öðru veðursvæði. En vegna „landfræðUegrar legu sinnar getur hann aldrei orðið fullkomlega góður sem varaflugvöU- ur, og þá á ég eingöngu við, að það er ekki hægt að setja upp fyrsta flokks blindflugs aðflugstæki þar, sem lega vallarins á Sauðárkróki leyfir auð- veldlega." 3) Prestwick í Skotl- andi. Kostar 8500 kg. eldsneytís. „Eg giska á að í 20% minna ferða á ári þurfi ég að nota vöU- inn í Prestwick sem varavöU fyrir Keflavík," segir höfundur og siðan:. „Nú er ekki nóg að arðbær hleðsla minnki sem þessu [eldsneyti] nemur heldur kostar mikið fé að lyfta þessu eldsneytí upp f 10.000 metra hæð og fljúga með það fleiri þúsund kfló- metra vegalengdir, það lætur nærri að það kostí á klukkutfmann 2—3% af þessu eldsneytí að fljúga með það.“ Kostnaður 11.000 miUjónir! Sfðan setur flugstjór- inn kostnaðardæmið upp: „Á sfðasta ári komu DC-8 vélar Flugleiða 535 sinnum til Keflavfkur að vestan og báru f hverri ferð 7200 kg. meira af oUu, en ef þær hefðu getað notað varavöll á Sauðárkróki, f hverri ferð er aukakostnaður- inn kr. 12.915x535 eða 6.910 mil\jónir á ári. Að austan komu vélamar einnig 535 sinnum, þar sem flugtíminn er styttri þá er aukakostnaður á ferð kr. 7.995x535 eða 4.227 miUjónir — eða 11.187 milfjónir samtals á árinu. Dálaglegur skUdingur það, og tíl- svarandi aukakostnaður er einnig hjá Boeing 727 vélum þegar þær nota Prestwik. Þetta em bein- harðir peningar. Sfðan er ÖU skerðingin á arðbærri hleðslu, sem erfitt er að meta, þar sem önnur hleðslumörk geta komið inn í mynd- ina . . .“ ' Flugstjórinn tfnir sitt hvað fleira til. Erlend umferð um Keflavfkur- flugvöU er minni en ef góður varavöUur væri tíl staðar. Ný kynslóð tveggja hreyfla þota auki og á brýna þörf varaflug- vallar fyrir millilanda- flug, en þær verða ailtaf að hafa slíkan varavöU innan ákveðinnar seiling- ar. Rúnar segir og að hann te]ji Sauðárkróks- flugvöU „bezt tíl þess fallinn landfræðUegrar legu sinnar vegna" að taka við hlutverki vara- flugvallar fyrir miUi- landaflug. Hér við bætist að nægt heitt vatn mun tíl staðar við Sauðárkrók tíl þess að „flugbrautin verði hituð“ og auð af srýó aUt árið um kring. VESTUR ÞÝSKAR TORPEMA LOFT PRESSUR HAGSTÆTT VERÐ GRIIDSUIKIÖR © MARKAÐSÞJÓNUSTAN SKIPHOLT119-105 -REYKJAVlK-S.26911 iSíbamcLlkadulinri ^ 1 fftettisgötu 12-18 Honda Civic Sport 1986 Hvítur, 1500 vél, 5 gíra, sóllúga o.fl. Skemmtilegur smáblll, 3ja dyra. Ekinn 11 þ. km. Verð 440 þus. Isuzu Trooper DLX 1984 Hvitur, 3ja dyra jeppi með sportfelgum, grjótgrind o.fl. Ekinn 43 þ. km. Ný vetr- ardekk. Dekurbíll. Verð 740 þús. Opel Rekord Berlinda '83 Brúnn, vökvastýri, sjálfskiptur. Diesel bill af bestu gerð. Verð 450 þús. Ford Escort XR-3Í 1985 Svartur, 5 gíra sportbill með beinni inn- spýtingu o.fl. Ekinn 26 þ. km. Verð 550 þús. Mazda 626 2000 1983 Hvitur, 2ja dyra, einn meö bókstaflega öllu s.s. sóllúgu, rafm. í rúöum, vökva- stýri. V. 440 þús. Escort 1.6 station '85 Ek. 26 þ. km. 2 dekkjag. V. 410 þ. Fiesta 1100 '85 Ekinn 21 þ. km. V. 285 þ. Subaru 4x4 '85 Sjálfsk. m/aukahlutum V. 550 þ. Honda Civic '82 sjálfsk. Ek. 44 þ. km. Gott eint. V. 245 þ. Honda Prelude EX '85 m/öllu. V. 620 þ. Honda Civic Sedan '85 Ekinn 20 þ. km. V. 395 þ. Wagoneer '76 m/öllu Topp bíll. V. 330 þ. Subaru 4x4 Sport '84 Hágt+lágt drif. V. 450 þ. Toyota Twin Cam '86 Svartur, sóllúga o.fl. Honda Civic Sedan '85 Ekinn 21 þ. km. Sjálfsk. V. 410 þ. Saab 900 Turbo '82 Hvitur, aflstýri o.fl. MMC Cordia GLS '85 Toppl. o.fl. Ek. 22 þ. km. V. 490 þ. Toyota Tercel 4x4 '87 Nýr, óekinn. V. 565 þ. BMW318Í 4ra dyra '85 Blár, ekinn 12 þ. V. 570 þ. Fjöldi bifreiða á mjög hagstæðum greiðslukjörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.