Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Aðstoðarfólk
Við leitum að duglegu og samviskusömu
fólki í frágang á bókbandi. Vinnutími
8.00-16.00 og einnig um kvöld og helgar.
Ef þú vilt vinna hjá traustu fyrirtæki í góðu
umhverfi viljum við heyra frá þér.
Tilboð sendist til augl. Mbl. merkt:
„Bókband" — 1719“ fyrirföstudaginn 7. nóv.
Kortagerð
Sjómælingar íslands óska að ráða mann til
kortagerðar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma
91-10230 eða á skrifstofunni að Seljavegi
32, Reykjavík.
Bankastofnun
óskar eftir að ráða starfsmann til framtíðar-
starfs. Vinnutími frá 14-18.
Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 1. nóv-
ember nk. merktar: „B — 1875“.
Innanhússarkitekt
— sölumaður —
Okkur vantar innanhússarkitekt eða dugleg-
an sölumann, sem jafnframt er góður teikn-
ari, til að selja okkar ágætu Invita innrétting-
ar, — þessar sem fengu alþjóðaviðurkenning-
una.
Framtíðarstarf fyrirhressa, sjálfstæða mann-
eskju með góða framkomu.
Starfið fellst í skipulagningu, teikningu og
sölu innréttinga í allt húsið, vélritun og frá-
gangi samninga, og yfirleitt öllu því sem
gera þarf í litlu og notalegu fyrirtæki.
Áhugasamir umsækjendur komi í Eldaskál-
ann í dag milli kl. 13.00 og 15.00
ÉLDASKÁLINN
Brautarholti 3.
Leiðbeinendur
í öryggisfræðslu
Slysavarnaskóli sjómanna óskar eftir mönn-
um til starfa sem leiðbeinendur í öryggismál-
um sjómanna.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. nóv-
ember nk. til
Slysavarnaskóla sjómanna,
Slysavarnahúsinu,
Grandagarði 14,
101 Reykjavík.
Æskan sf 140
Stýrimann vantar á Æskuna sf 140 og vanan
beitingamann.
Uppl. eru veittar í síma 97-8498.
Vélstjórar
Óskum eftir að ráða vélstjóra á línubát frá
Suðurnesjum. Upplýsingar hjá skipstjóra í
síma 92-8353.
Smiðir óskast
Skipasmíðastöðin Dröfn hf. óskar eftir að
ráða smiði, skipasmiði, plötusmiði og verka-
menn til framtíðarstarfa nú þegar. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 50393 næstu daga.
Sasmíðastöðin Dröfn hf.
Strandgötu 75, Hafnarfirði.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
nauöungaruppboö
Mauðungaruppboð
á Engjavegi 17, efri hæð, ísafiröi, þinglesinni eign Jóns Friðriks Jó-
hannssonar og Sigurrósar Siguröardórtur fer fram eftir kröfu
Vinnufatagerðar íslands, Sandfells hf., Guðjóns A. Jónssonar hdl.,
Jóns Fr. Einarssonar, Búnaöarbanka Islands og Útvegsbanka íslands
ísafiröi á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. nóvember kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Mánagötu 1, Isafiröi, þinglesinni eign Djúps hf., fer fram eftir kröfu
innheimtumanns rikissjóös á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. nóv-
ember 1986 kl. 17.00.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Suöurgötu 11, ísafirði, þinglesinni eign Niöursuöurverksmiöjunnar
hf., fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóös á eigninni sjélfri þriöjudag-
inn 4. nóvember 1986 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Hliðarvegi 26, isafiröi, talinni eign Haröar Bjarnasonar fer fram
eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös, Skipasmíöastöðvar Njarðvikur
hf., Bæjarsjóös ísafjarðar og Guömundar K. Sigurjónssonar hdl. á
eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. nóvember 1986 kl. 14.30. Sföari sala.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Nauðungaruppboð
á Hliðarvegi 5, 1. hæö t.v., Isafirði, talinni eign Ægis Ólafssonar fer
fram eftir körfu Bæjarsjóðs Isafjarðar og innheimtuamanns ríkissjóðs
á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. nóvember kl. 14.45. Sfðari sala.
Nauðungaruppboð
á fjósbyggingu Heimabæ i Arnardal, talinni eign Jóhanns Marvinsson-
ar fer, fram eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjaröar, innheimtumanns
rikissjóðs, Jóns Fr. Einarssonar og Skipasmíöastöðvar Marselliusar
hf. á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. nóvember 1986 kl. 16.00.
Síðari sala.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Mb Arnari IS 125, þinglesinni eign Sævars Gestssonar, fer fram
eftir kröfu Skipasmiðastöövar Marseiliusar hf. og doktors Gunnlaugs
Þóröarsonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. nóvember 1986
kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Pólgötu 5, efri hæð norðurenda, fsafirði, þinglesinni eign Eyþórs
Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Lifeyris-
sjóðs Vestfiröinga á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. nóvember 1986
kl. 17.00.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Aðalstræti 8, norðurenda, ísafirði, þmglesinni eign Kristins R. Jó-
hannsonar og Asdísar Asgeirsdóttur fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóös
Vestfirðinga og Landsbanka fslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn
4. nóvember 1986 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Nauðungaruppboð
á Aðalstræti 9 og 11, ísafirði, þinglesinni eign Pólsins hf. fer fram
eftir kröfu Iðnlánasjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. nóvember
1986 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Nauðungaruppboð
á Seljalandsvegi 69, ísafirði, þinglesinni eign Jóns Guðna Pétursson-
ar fer fram eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins þriðjudaginn 4.
nóvember 1986 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Góuholti 12, Isafirði, þinglesinni eign Mjólkursamlags Isfiröinga,
fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka fslands miövikudaginn
i 5. nóvember 1986 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboö
á Sigrúnu ÍS 501, þinglesinni eign Þráins Arthúrssonar, fer fram
eftir kröfu Arnars Geirs Hinrikssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag-
inn 4. nóvember 1986 kl. 16.45.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Fagraholti 5, ísafiröi, þinglesinni eign Gauts Stefánssonar, fer
fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka fslands og Samvinnutrygg-
inga
miövikudaginn 5. nóvember 1986 kl. 15.00. Sföari sala.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Mb Guðmundi Einarssyni (S 28, þinglesinni eign Rækjuverksmiðj-
unnar hf. Hnífsdal, fer fram eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins
og Fiskveiðasjóös fslands á skrifstofu embættisins Pólgötu 2' isafirði,
föstudaginn 7. nóvember 1986 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Nauðungaruppboð
á Brautarholti 10, isafirði, þinglesinni eign Árna Sædal Geirssonar,
fer fram eftir kröfu Landsbanka (slands, Ingvars Helgasonar hf. og
| Veödeildar Landsbanka (slands á eigninni sjálfri miövikudaginn 5.
j nóvember 1986 kl. 16.15. Sfðari sala.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Aðalfundur
Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum
fyrir árið 1985 verður haldinn í matstofu fé-
lagsins laugardaginn 15. nóvember nk. kl
18.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Félagsfundur
NLFR
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur fé-
lags- og fræðslufund um ný viðhorf í heil-
brigðismálum á Hótel Esju fimmtudaginn 6.
nóv. kl. 20.30.
Á fundinum talar Laufey Steingrímsdóttir,
næringarfræðingur, um næringarefni fæð-
unnar og Bjarni Þjóðleifsson, læknir, um
fæði og meltingarkvilla nútímans. Á eftir
framsöguerindum verða fyrirspurnir og um-
ræður.
Undir liðnum önnur mál verða rædd félags-
mál.
Allir áhugamenn eru velkomnir á meðan
húsrúm leyfir.
Stjórnin.