Morgunblaðið - 01.11.1986, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 01.11.1986, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarfólk Við leitum að duglegu og samviskusömu fólki í frágang á bókbandi. Vinnutími 8.00-16.00 og einnig um kvöld og helgar. Ef þú vilt vinna hjá traustu fyrirtæki í góðu umhverfi viljum við heyra frá þér. Tilboð sendist til augl. Mbl. merkt: „Bókband" — 1719“ fyrirföstudaginn 7. nóv. Kortagerð Sjómælingar íslands óska að ráða mann til kortagerðar Nánari upplýsingar eru veittar í síma 91-10230 eða á skrifstofunni að Seljavegi 32, Reykjavík. Bankastofnun óskar eftir að ráða starfsmann til framtíðar- starfs. Vinnutími frá 14-18. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 1. nóv- ember nk. merktar: „B — 1875“. Innanhússarkitekt — sölumaður — Okkur vantar innanhússarkitekt eða dugleg- an sölumann, sem jafnframt er góður teikn- ari, til að selja okkar ágætu Invita innrétting- ar, — þessar sem fengu alþjóðaviðurkenning- una. Framtíðarstarf fyrirhressa, sjálfstæða mann- eskju með góða framkomu. Starfið fellst í skipulagningu, teikningu og sölu innréttinga í allt húsið, vélritun og frá- gangi samninga, og yfirleitt öllu því sem gera þarf í litlu og notalegu fyrirtæki. Áhugasamir umsækjendur komi í Eldaskál- ann í dag milli kl. 13.00 og 15.00 ÉLDASKÁLINN Brautarholti 3. Leiðbeinendur í öryggisfræðslu Slysavarnaskóli sjómanna óskar eftir mönn- um til starfa sem leiðbeinendur í öryggismál- um sjómanna. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. nóv- ember nk. til Slysavarnaskóla sjómanna, Slysavarnahúsinu, Grandagarði 14, 101 Reykjavík. Æskan sf 140 Stýrimann vantar á Æskuna sf 140 og vanan beitingamann. Uppl. eru veittar í síma 97-8498. Vélstjórar Óskum eftir að ráða vélstjóra á línubát frá Suðurnesjum. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-8353. Smiðir óskast Skipasmíðastöðin Dröfn hf. óskar eftir að ráða smiði, skipasmiði, plötusmiði og verka- menn til framtíðarstarfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 50393 næstu daga. Sasmíðastöðin Dröfn hf. Strandgötu 75, Hafnarfirði. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Mauðungaruppboð á Engjavegi 17, efri hæð, ísafiröi, þinglesinni eign Jóns Friðriks Jó- hannssonar og Sigurrósar Siguröardórtur fer fram eftir kröfu Vinnufatagerðar íslands, Sandfells hf., Guðjóns A. Jónssonar hdl., Jóns Fr. Einarssonar, Búnaöarbanka Islands og Útvegsbanka íslands ísafiröi á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. nóvember kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Mánagötu 1, Isafiröi, þinglesinni eign Djúps hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. nóv- ember 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Suöurgötu 11, ísafirði, þinglesinni eign Niöursuöurverksmiöjunnar hf., fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóös á eigninni sjélfri þriöjudag- inn 4. nóvember 1986 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Hliðarvegi 26, isafiröi, talinni eign Haröar Bjarnasonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös, Skipasmíöastöðvar Njarðvikur hf., Bæjarsjóös ísafjarðar og Guömundar K. Sigurjónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. nóvember 1986 kl. 14.30. Sföari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Hliðarvegi 5, 1. hæö t.v., Isafirði, talinni eign Ægis Ólafssonar fer fram eftir körfu Bæjarsjóðs Isafjarðar og innheimtuamanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. nóvember kl. 14.45. Sfðari sala. Nauðungaruppboð á fjósbyggingu Heimabæ i Arnardal, talinni eign Jóhanns Marvinsson- ar fer, fram eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjaröar, innheimtumanns rikissjóðs, Jóns Fr. Einarssonar og Skipasmíöastöðvar Marselliusar hf. á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. nóvember 1986 kl. 16.00. Síðari sala. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Mb Arnari IS 125, þinglesinni eign Sævars Gestssonar, fer fram eftir kröfu Skipasmiðastöövar Marseiliusar hf. og doktors Gunnlaugs Þóröarsonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. nóvember 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Pólgötu 5, efri hæð norðurenda, fsafirði, þinglesinni eign Eyþórs Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Lifeyris- sjóðs Vestfiröinga á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. nóvember 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Aðalstræti 8, norðurenda, ísafirði, þmglesinni eign Kristins R. Jó- hannsonar og Asdísar Asgeirsdóttur fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga og Landsbanka fslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. nóvember 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Aðalstræti 9 og 11, ísafirði, þinglesinni eign Pólsins hf. fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. nóvember 1986 kl. 15.45. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Seljalandsvegi 69, ísafirði, þinglesinni eign Jóns Guðna Pétursson- ar fer fram eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins þriðjudaginn 4. nóvember 1986 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Góuholti 12, Isafirði, þinglesinni eign Mjólkursamlags Isfiröinga, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka fslands miövikudaginn i 5. nóvember 1986 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboö á Sigrúnu ÍS 501, þinglesinni eign Þráins Arthúrssonar, fer fram eftir kröfu Arnars Geirs Hinrikssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag- inn 4. nóvember 1986 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Fagraholti 5, ísafiröi, þinglesinni eign Gauts Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka fslands og Samvinnutrygg- inga miövikudaginn 5. nóvember 1986 kl. 15.00. Sföari sala. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Mb Guðmundi Einarssyni (S 28, þinglesinni eign Rækjuverksmiðj- unnar hf. Hnífsdal, fer fram eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins og Fiskveiðasjóös fslands á skrifstofu embættisins Pólgötu 2' isafirði, föstudaginn 7. nóvember 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Brautarholti 10, isafirði, þinglesinni eign Árna Sædal Geirssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka (slands, Ingvars Helgasonar hf. og | Veödeildar Landsbanka (slands á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. j nóvember 1986 kl. 16.15. Sfðari sala. Bæjarfógetinn á isafirði. Bæjarfógetinn á Isafirði. Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum fyrir árið 1985 verður haldinn í matstofu fé- lagsins laugardaginn 15. nóvember nk. kl 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félagsfundur NLFR Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur fé- lags- og fræðslufund um ný viðhorf í heil- brigðismálum á Hótel Esju fimmtudaginn 6. nóv. kl. 20.30. Á fundinum talar Laufey Steingrímsdóttir, næringarfræðingur, um næringarefni fæð- unnar og Bjarni Þjóðleifsson, læknir, um fæði og meltingarkvilla nútímans. Á eftir framsöguerindum verða fyrirspurnir og um- ræður. Undir liðnum önnur mál verða rædd félags- mál. Allir áhugamenn eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.