Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1986 Smiöjuvegi 6, Kópavogi simar 45670 — 44544. ÞETTA ER TOLVAIM! FYRIR EIISISTAKUIMGA OG FYRIRTÆKI AMSTRAD PCW tölva meö íslensku RITVINIMSLUKERFI,- ísl. 3ja tíma leiðbeiningum á snældum, SAMSKIPTAFORRITI fyrir telex, gagnabanka o.fl. og PREIMTARAI - fyrir aðeins 39.900,- kr. Stóri bróðir, AMSTRAD 8512, er með 2 drifum og stærra minni og kostar aðeins 49.900,- kr. Hann er auk pess hægt að fá fneð fullkomnu fjárhagsbókhaldi eða með vlðskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi fyrir 59.900,— kr., og með hvoru tveggja fyrir aðeins 64.900,— kr. -allt í einum pakka - geri aðrir beturl AMSTRAD PCW 8256 ritvinnslutölvan: 256 K RAM (innbyggöur RAM diskur). I drif; skjár: 90 stafir x 32 línur. Prentari: Punktaprentari, 90 stafir á sek. AMSTRAD PCW 8512 ritvinnslu-ogtx3kbaldstölvan:5l2KRAM |innb. RAM diskur), 2 drif |B-drif er I megabyte), skjár: 90 st. x 32 línur. Prentari: punktaprentari, 90 stafir á sek. Báðum geröum fylgír íslenskt ritvinnslukerfi |LOGO- SCRIPT), Dr. Logo og CP/M+, (sl. lyklaborð, Isl. leiðbeiningar, 3ja tíma kennsluefni á 2 snældum |ísl.), prentari meö mörgum fallegum leturgerðum og -stærðum. Með AMSTRAD 8512 er einnig hægt að fá fullkomin tx5khaldskerfi sem henta mjög vel litlum og meðalstórum fyrirtælgum. Námskeið: Tölvufræöslan sf. Ármúla 36, s. 687590 & 686790: Fjárhagsbókhald 6 tlmar aöeins 2.500 kr. Viöskiptamanna- sölu- og lagerkerfi 6 tímar aðeins 2.500 kr. Rirvinnslunármkeió 6 tfmar aðeins 2.500 kr. FORRIT FYRIR AMSTRAD: Samsklptaforrlt: BSTAM, BSTMS. Chit-Chat. Crosstalk, Honeyterm 8256, Move-it. Áaetlana- og relknlforrit: Pertmaster, Milestone, Brainstorm. Statflow. Oacker. Master Planner. Multiplan. PlannerCalc. SuperCalc. Gagnagrunnsforrlt: Cambase, Cardbox, dBase II, dGraph, dUtil, Delta. Flexifile. Telkniforrlt: Dataplot plus, Datplot III, DR Draw, DR Oraph, Polyplot, Polyprint. Forritunarmál: DR C Basic, Mallard, Basic. Microsoft Basic, Nevada Basic, Os-Cobol. Nevada Cobol. RM Cobol, HiSoft C, Nevada Fortran, Pro Fonrar\DR PL/1.DR Pascal MT+, Nevada Pascal, Pro Pascal. Turbo Pascal. Annað: Skákforrit Bridgeforrit. íslensk forrlt: Ritvinnsla (fylgirj, Fjárhagsbókhald, Víöskiptamannafor- rit, Sölukerfi, Lagerbókhald, Nótuútprentun, Límmióaúcprentun. Auk þúsunda annarra CP/M fotnia. v/Hlemm Símar 29311 & 621122 TÆKNDELD Hafermúia2 Skm 832T1 Umboösmenn útl á landl: Akranes: Bókaskemman. Akureyrl: Bókabúöin Edda, Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga. DJúpavogl: Verslunin Djúpiö, Grlndavík: Bókabúö Grindavíkur. Hafnarfjörður: Kaupfélag Hafnfiröinga. Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stef.. Isafjörður: Hljómborg, Keflavík: Bókabúö Keflavíkur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga GS. Seltjamarnes: Verslunin Hugföng. TÖLVULAND HF., SÍMI 17850 Bergljót Ingólfsdóttir Þegar afgangur er af fiskinum Ekki eru allir ánægðir þegar afgangur verður af máltíð dagsins, margir borða aldrei upp- hitaðan mat og því fer matur oft til spillis. En sumir afgangar eru betri en aðrir — það er t.d. ákaf- lega hagkvæmt að kaupa ríflega af ýsunni (eða öðrum fiski) þegar á að hafa hana soðna og búa svo til lystuga rétti úr köldum fiskin- um. En fískinn verður að hreinsa meðan hann er heitur eins og all- ir vita, en síðan er hægt að geyma soðinn fískinn í kæliskáp í nokkra daga, eða þá frysta hann til síðari nota. Fiskbúðingur með hrærðu smjöri (Gratin) 75 g smjörlíki, 75 g hveiti, 33A dl mjólk, 3 egg, salt og pipar, 250 g soðinn fískur, helst ýsa. Búinn er til uppbakaður jafn- ingur úr hveiti, smjörlíki og þynnt úr með mjólk. Jafningurinn á að vera gljáandi og „losna við sleif og pott“ eins og sagt var í göml- um uppskriftum. Jafningurinn er kældur áður en saman við eru settar eggjarauðumar, ein í senn, hreinsaður, kaldur fískurinn og bragðbætt með salti og pipar. Síðast eru stífþeyttar hvítumar settar varlega saman við, og þetta sett í smurt ofnfast fat, raspi stráð innan í og sett ofan á. Bakað í meðalheitum ofni í eina klukku- stund. Soðnar kartöflur og hrært smjör (eða eins og það kemur fyrir) borið með. Fisk-salat 100 g majones, 1 msk. sýrður ijómi, IV2 bolli soðinn kaldur fískur, V2bolli brytjuð paprika, salt, söxuð steinselja. Majonesið hrært með sýrðum ijóma, fískur í bitum og paprika sett saman við og kryddað að smekk. Steinselju stráð yfír um leið og borið er fram, kælt fyrir neyslu. Tómat-fiskur 500 g vel þroskaðir tómatar (eða niðursoðnir úr dós), dál. dill, 3 msk. smjör eða smjörlíki, ca. 2 bollar kaldur soðinn físk- ur, salt og pipar, ‘Abolli ijómi eða ijómabland. Hýðið tekið af tómötunum (að- eins difíð í heitt vatn áður) og þeir skomir í þykkar sneiðar. I ofnfast fat eru sett tómatsneiðar, dillkvistir og fískstykki, lagt í Iög, salti og pipar stráð yfír hvert lag og smjörbitar settir yfir. Fatið sett í ofn og hitað við 225° C í ca. 20 mín, en þá er ijómanum hellt yfír og bakað í 10 mín. í viðbót. Soðnar kartöflur bomar með. Fisk-„kokkteill“ 50 g majones, V2msk. sítrónusafí, 1 tsk. paprikuduft, 1 tsk. kapers, salatblöð, IV2 bolli kaldur soðinn fiskur í bitum. Majonesi, sítrónusafanum og papriku hrært saman. Fiskinum skipt niður á salatblöð, sósan sett yfír, brytjað kapers ofan á. Gott brauð borið með. Gamaldags plokkfiskur 30 g smjörlíki, 30 g hveiti, 3-4 dl. mjólk, salt og pipar, 400—500 g soðinn kaldur físk- ur, saxaður laukur. Bakaður upp jafningur úr smjörlíki, hveiti og mjólk, laukur- inn settur út í og látinn sjóða með. Fiskstykkin sett saman við, ásamt soðnum kartöflum í bitum. Bragðbætt með salti og pipar, gott rúgbrauð borið með. Þess má geta að matseðill á einum matstað borgarinnar bauð upp á „gratineraðan" plokkfísk nú nýlega. Það mætti því reyna að setja plokkfískinn i ofnfast fat, strá raspi eða rifnum osti yfír og hita smástund í ofni. „Falinn“ fiskur 3—4 dl soðinn fískur (ýsa eða annað), 2 dl soðin hrísgijón, 2 dl soðnar makkarónur, 2 harðsoðin egg, 2 hrá egg, 1 stór laukur, graslaukur, V2-I dl mjólk, salt og pipar, múskat, ostur. Soðin egg, laukur og graslauk- ur brytjað smátt. Kryddi, mjólk og hráu eggi hrært saman, síðan er fískur og allt annað, sem fara á í, sett út í og blandan sett í smurt ofnfast fat og bakað í ofni, við 225° C í 30—40 mín. Kartöflur og grænmetissalat borið með. Fisk-„krókettur“ 500 g soðinn fiskur, 1 tsk. smjör eða smjörlíki, 3 msk. hveiti, 1 bolli mjólk, 1 bolli fisksoð, 1—2 eggjarauður, salt og pipar. Búinn er til jafningur úr smjörlíki, hveiti, mjólk og fisk- soði, jafningurinn látinn kólna áður en físki og þeyttum eggja- rauðum er bætt út í, kryddað að smekk. Gerðar aflangar bollur, sem difíð er í þeytt egg (eða eggja- hvítu), síðan í rasp og látið bíða um stund. Bollurnar djúpsteiktar í potti með olíu eða plöntufeiti, fítan látin síga vel af á eftir. Kartöflur og grænmetissalat borið með. öll verö miöuö viö gengi I. sept. 1986 og staögreiöslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.