Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 63
• Halldór Hreinsson er 18 ára iR-ingur í 2. flokki, en þetta er hans tyrsta ar (meistaraflokki. Myndin er frá sigurlelk ÍR gegn UBK í gœrkvöldi. ÍRvann Breiðablik ÍR VANN UBK örugglega í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi 91:55 eftir aö staðan hafði verið 41:23 í hálfleik. ÍR-ingar höfðu mikla yfirburði allan leikinn og fengu allir leik- menn liðsins að leika. Annars var leikurinn ekki góður og greinilegt að ÍR-ingartóku leikinn ekki mjög alvarlega, enda unnu þeir sama lið fyrir skömmu með 50 stiga mun. Jón Örn Guðmundsson og Karl Guðlaugsson skoruðu 19 stig hvor fyrir ÍR, en Hannes Hjálmarsson var stigahæstur hjá UBK með 17 stig. Handknattleikur: Fimm marka sigur gegn Portúgal Stórsigur UMFN gegn Fram NJARÐVÍK gjörsigraði Fram f úr- valsdeildinni f körfuknattleik f Ijónagryfjunni f Njarðvík f gær- kvöldi 79:65, en staðan f hálfleik var 41:23. Njarðvíkingar léku án Vals Ingi- mundarsonar, sem skar sig á þumalfingri er hann var að beita línu, en það hafði engin áhrif. Njarðvík komst í 8:0, um miðjan fyrri hálfleik var staðan 24:15, en 41:23 í hálfleik. Njarðvíkingar skoruðu fyrstu 15 stigin í seinni hálfleik, en síðustu fimm mínútur leiksins léku vara- mennirnir og þá náðu Framarar aðeins að rétta úr kútnum. Heimamenn léku stíft maður á mann og „við áttum ekkert svar við þessari grimmu vörn, sem setti okkur algjörlega úr jafnvægi, en úrslitin sýna, hverjir eru með besta liðiö í dag," sagði Birgir Guðbjörns- son, þjálfari Fram, eftir leikinn, en Nð hans var með ólíkindum slakt. Jóhann Kristbjörnsson var best- ur Njarðvíkinga í fyrri hálfleik og skoraði þá 15 stig, en ísak Tómas- son tók við í seinni hálfleik og skoraði þá 12 stig. Annars var lið- ið jafnt og leikmenn sýndu mikla baráttu og leikgleði. Framarar voru mjög slakir, en Jóhann Bjarnason og Þorvaldur Geirsson áttu sæmilegan leik í lok- in. Sigurður Valgeirsson og Ómar Scheving dæmdu leikinn og hefðu mátt vera ákveðnari. STIG UMFN: Isak Tómasson 18, Jóhann- es Kristbjörnsson 18, Teitur Örlygsson ÍSLENSKA kvennalandsliðið f handknattleik byrjaði vel f C- keppninni á Spáni, vann Portúgal 21:16 í fyrsta leiknum í gærkvöldi 12, Helgi Rafnsson 11, Hreiðar Hreiðars- son 8, Friðrik Rúnarsson 6. Krístján Einarsson 6. STIG FRAM: Jóhann Bjarnason 15, Þor- valdur Geirsson 14, Auðunn Elíasson 14, Jón Júiíusson 10, Bjöm Magnússon 8, Guðbrandur Lárusson 2, Helgi Sigurgeirs- son 2. pn eftir að hafa verið með eins marks forystu í hálfleik, 9:8. Portúgölsku stúlkurnar by.juðu vel og komust i 5:1, en þegar íslensku stúlkurnar höfðu áttaö sig C á andstæðingunum söxuðu þær á forskotið og náðu að komast yfir fyrir leikhlé. Þær portúgölsku jöfnuðu strax í byrjun seinni hálfleiks og komust aftur yfir. Liðin skiptust á aö skora og um miðjan hálfleikinn var jafnt 14:14. Þá kom góður kafli hjá íslenska liðinu, sem skoraöi næstu fimm mörkin og gerði út um leik- inn, sem endaði 21:16. „Við vissum ekkert um andstæð- ingana fyrir leikinn, en þær portú- gölsku sáu okkur leika gegn Spáni. Okkar stúlkur voru taugaóstyrkar í byrjun, en náðu sér á strik, þrátt fyrir sveiflukenndan leik," sagði Hilmar Björnsson, þjálfari íslenska landsliðsins, við Morgunblaðið í gærkvöldi. Hann varaði samt við of mikilli bjartsýni, því landslið Danmerkur og Austurríkis væru mjög sterk, en Austurríki vann Finnland í gærkvöldi 29:14. Kolbrún Jóhannsdóttir varði 17 skot í leiknum, en mörkin skoruöu Guðríður Guðjónsdóttir 10, Erla Rafnsdóttir 4, Erna Lúðvíksdóttir 3, Eiríka Ásmundsdóttir 2, Arna Steinsen 1 og Björg Gilsdóttir 1. New York maraþonið: Rúmlega 20 þúsund keppa á morgun — De Castella og Waitz sigurstranglegust Knattspyrna: Valþór leikur með Njarðvík KaflavJk. VALÞÓR Sigurþórsson, fyrirliði ÍBK f knattspyrnu, hefur gengið til liðs við Njarðvíkinga sem þjálf- ari og leikmaður. Valþór, sem hefur verið einn sterkasti leikmaður 1. deildarliðs ÍBK undanfarin þrjú ár, leikur því í 3. deild að ári, en Ungmennafélag Njarðvíkur féll úr 2. deild á síðasta keppnistímabili. Valþór sagði í samtali við Morgunblaðið að mark- miðið væri að endurheimta sætið í 2. deild og að liðið yrði að mestu skipað sömu leikmönnum og á nýafstöðnu keppnistímabili. BB • Valþór Sigurþórsson Getrauna- seðillinn Eftirfarandi leikir eru á get- raunaseðlinum laugardaginn 1. nóvember 1986: Aston Villa - Leicester Charlton - Arsenal Chelsea - Watford Liverpool - Norwich Luton - QPR Manchester United - Coventry Newcastle - Oxford Nottm Forest - Sheff. Wed. West Ham - Everton Oldham - Portsmouth Sheff. United - Sunderland WBA - Birmingham Á MORGUN fer New York mara- þonið fram og eru 25 þúsund keppendur skráðir, en gert er ráð fyrir að rúmlega 20 þúsund hlaupi, sem er met í maraþon- hlaupi í Bandarfkjunum. í sama hlaupi f fyrra hlupu tæplega 17 þúsund manns. Ástralíumaðurinn Rob De Ca- stella og norska hlaupadrottningin Grete Waitz eru sigurstranglegust í hlaupinu, en De Castella telur aö um jafna keppni verði að ræða á milli sín, Orlando Pizzolato, sem hefur tvívegis sigrað í hlaupinu, og Robleh Djama. De Castella, sem er 29 ára, hefur tekið þátt í tveimur maraþonhlaupum á þessu ári og sigrað í báðum, Boston- hlaupinu og á Samveldisleikunum, en þetta verður í fyrsta sinn, sem hann hleypur í NY-maraþoninu. Waitz hefur sigrað 7 sinnum í þessu árlega hlaupi, 1977 til 1979 og árlega siðan 1982. Sigurvegarar (karla- og kvenna- flokki fá 25 þúsund dollara í verölaun og nýjan Mercedes Benz að auki. Alberto Salazar á besta tímann í NY-maraþoninu, 2.08,13, en besta tíma kvenna á Allison Roe, 2.25,29, og voru bæði metin inni í handknattleik á miðviku- dagskvöldið, þegar Kristiansand tapaði heima fyrir FSB/SKI 21:28. Gestirnir tóku Steinar Birgisson úr umferð allan leikinn og við það riðlaðist leikur heimamanna, sem voru undir í hálfleik 10:14. í seinni hálfleik tóku heimamenn sett 1981. Aukaverðlaun verða veitt fyrir að slá þessi met og einn- ig fyrir að setja heimsmet, þannig að sigurvegararnir geta unnið sér inn meira en 100 þúsund dollara, ef vel gengur. Snorra Leifsson úr umferö og ann- an til, en þá blómstraði Erlingur Kristjánsson, sem skoraði 8 mörk í leiknum. Snorri skoraði 6 mörk og einnig Steinar Birgisson, sem var markahæstur í sínu liði. FSB/SKI er þar með komið í undanúrslit og leikur heima gegn Urædd í byrjun desember. Norski handknattleikurinn: íslendingaslagur Frá Bjama Jóhannaaynl, fréttarítara Morgunblaðsina f Noregl. ÞAÐ VAR sannkallaður íslend- ingaslagur f norsku bikarkeppn- Hitahlifarnar styðja við hné, ökkla, kálfa, olnboga og úlnlið og fást hjá TRÖNUHRAUN 6 HAFNARFJÖRÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.