Morgunblaðið - 01.11.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1986
49
__________Brids______________
Arnór Ragnarsson
Landsbikarmeistararn-
ir í tvímenningi
frá Sauðárkróki
Úrslit liggja fyrir í Landsbikar-
keppni í tvímenningi, sem Brids-
samband íslands gekkst fyrir í
þriðju viku í október. Sigurvegarar
urðu bræðumir Bjarki og Halldór
Tryggvasynir frá Sauðárkróki. Þeir
hlutu 73,76 prósent skor og vom
vel efstir.
Alls tóku 396 pör þátt í keppn-
inni, sem er mjög góð þátttaka.
Samt vom aðeins um 30 félög (af
tæplega 50) sem vom með í þess-
ari samræmdu Landskeppni. Allur
ágóði rennur til húsakaupasjóðs
BSÍ.
Varðandi meistarastig fyrir
þessa keppni þá gilda eftirfarandi
reglun Gullstig em veitt fyrir efstu
pör yfir landið. Fyrir fyrstu 200
pörin sem em með em veitt 6 gull-
stig og fyrir hver 50 pör umfram
þá tölu, hækka stigin um 1. Þannig
að að þessu sinni fær efsta parið
10 gullstig og niður úr (10 efstu).
Fyrir hæstu skorir í félagi em veitt
bronsstíg, tvöfaldur skammtur í
stað venjulegrar bronsstigagjafar.
Umsjónarmenn stiga hjá félögunum
em beðnir að taka þetta atriði til
greina.
Röð efstu para varð annars þessi:
Bjarki Tryggvason —
Halid. Tryggvason, S.króki 7556
Hans Gústafsson —
Guðm. Baldurss., Hverag. 64
Sigurbjöm Jónsson —
Sumarl. Lámss., S.gerði 6690
Erla Ellertsdóttir —
Kristín Jónsd. B. kv. Rvk. 6501
Magnús Aðalbjömsson —
Gunnl. Guðm.son, Akureyri 6471
Gunnar Róbertsson —
Jón Þ. Kristm.son, Vopnaf. 6460
Aðalsteinn Jörgensen —
Ásg. P. Ásbjömss., Hafnarf.6403
Ragnar Ragnarsson —
Stefán Oddsson, Breiðholti 6397
Hallgrímur Bergssön —
Páll Pétursson, Egilsstöðum6379
Jón Þorvarðarson —
Þórir Sigursteinss. B. Rvk. 6364
Úrslit og önnur gögn hafa verið
send öllum félögum sem tóku þátt
í keppninni. BSÍ þakkar þátttakend-
um fyrir stuðninginn. Ljóst er að
þessi keppni veður árlegur við-
burður.
Bridsdeild
Rangæingafélagsins
Eftir 4 kvöld í tvímennings-
keppninni er staða efstu para þessi:
Daníel Halldórsson
— Guðlaugur Nielsen 492
Stefán Gunnarsson
— Kristinn Sölvason 473
Gunnar Helgason
—Amar Guðmundsson 471
Lilja Halldórsdóttir
— Páll Vilhjálmsson 464
Þorsteinn Kristjánsson
— Rafn Kristjánsson 464
Síðasta umferðin verður spiluð
5. nóvember í Ármúla 40.
Hlutfall svæða til
Islandsmóts
Þá liggur Ijóst fyrir hver hlutur
hvers svæðis (hlutfall) til íslands-
mótsins í sveitakeppni 1987 er.
Samtals greiðslur svæðanna til BSÍ
vom:
Reykjavík 194.370
Reykjanes 60.870
Suðurland 79.030
Austfirðir 65.055
NorðurlEmd eystra 61.295
Norðurland vestra 56.531
Vestfírðir 31.620
Vesturland 50.457
Og samkvæmt hlutfallsreglu er
þá hlutur hvers svæðis þessi:
Reykjavík fær 6 sveitir. Suðurland
2 sveitir. Austfirðir 2 sveitir. Norð-
urland eystra 2 sveitir. Reylq'anes
1 sveit. Vesturland 1 sveit. Vest-
firðir 1 sveit og Norðurland vestra
1 sveit.
„Kvóti" frá fyrra ári (úrslit) em
þau að Reykjavík á 6 sveitir og
Norðurland vestra 1 sveit og sveit
Morgunblaðið/Amór Ragnarsson
Þeklrtar kempur úr bridsheiminum, Guðmundur Kr. Sigurðsson og -
Sigmar Jónsson.
Nýtt í Smiðjukaffi
íslenskir og ítalskir réttir.
Opið í kvöld frá kl. 18—05.
Smiðjukaffi
Smiðjuvegi 14, Kópavogi
s. 72177.
nr. 24 er Islandsmeistari
(Reykjavík). Til vara em: 1. vara-
sveit Reykjanes. 2. varasveit
Norðurland vestra. 3. varasveit
Reykjavík og 4. varasveit Suður-
land.
Bridgesamband íslands minnir á
úrslit allra svæðamóta svo og nöfn
meðlima þeirra sveita sem koma til
með að taka þátt í undanrásum
íslandsmótsins í sveitakeppni 1987,
verða að berast skrifstofu sam-
bandsins minnst 2 vikum fyrir
keppnistíma (sem er fyrstu helgi í
aprfl 1987 á Hótel Loftleiðum).
Allar nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu BSÍ.
Bridsdeild Skagfirð-
ingafélagsins
Skráning í Opna stórmótið sem
Skagfirðingafélagið í Reykjavík
gengst fyrir 9. nóvember (sunnu-
dagur) hefur farið vel af stað. Þegar
em um 40 pör skráð til leiks, enda
tvær utanlandsferðir í boði, auk
peningaverðlauna. Hægt er að skrá
þátttöku til ólafs Lámssonar eða
Sigmars Jónssonar (s.687070) eða
á spilakvöldi nk. þriðjudag í Drang-
ey-
Að loknum 22 umferðum af 33
f barómeter-tvfmenningskeppni
deildarinnar, er staða efstu para
orðin þessi:
Herdís Herbertsdóttir —
Jakob Ragnarsson 207
Birgir Þorvaldsson —
Högni Torfason 154
Ármann J. Lámsson —
HelgiVíborg 143
Steingrímur Steingrímsson —
ÖmScheving 145
Bragi Bjömsson —
Þórður Sigfússon 138
Bjöm Hermannsson —
Láms Hermannsson 134
Guðmundur Theodórsson —
Ólafur Óskarsson 132
Baldur Ásgeirsson —
Magnús Halldórsson 122
Minnt er á, að takmarka verður
þátttöku í Ópna stórmótinu við
50/60 vegna húsnæðis, en spilað
verður í Sóknarhúsinu við Skipholt
og hefst spilamennska kl. 12 á há-
degi. Umsjón annast þeir Ólafur
Lámsson og Vigfús Pálsson.
dag, á sama stað. Spiluð er 8u spil
í leik eftir Monrad-fyrirkomulagi.
Sigurvegari í fyrra varð sveit
Ríkisspítala A, sem einmitt vermir
efsta sæti nú. í þeirri sveit em
m.a. Sigurður B. Þorsteinsson,
Hrólfur Hjaltason, Runólfur Páls-
son, Siguijón Helgason og Ragnar
Hermannsson.
íslandsmót Yngri
spilara
Bemódus Kristinsson og Þórður
Bjömsson urðu íslandsmeistarar í
tvímenningi í flokki Yngri spilara,
í mótinu sem spilað var í Gerðu-
bergi síðustu helgi. Þeir Bemódus
og Þórður em ungir spilarar sem
vakið hafa athygli seinustu tvö ár-
in, og hafa m.a. spilað í Kópavogi,
hjá Bridgefélaginu og hjá Skagfirð-
ingum. Þetta er fyrsti sigur þeirra
í meiriháttar móti til þessa, en
áreiðanlega ekki sá síðasti.
Röð efstu para varð annars þessi:
Bemódus Kristinsson —
Þórður Bjömsson, Kópavogi 114
Hrannar Erlingsson —
ÓlafurT. Guðjónss., Rvík 30
Matthías Þorvaldsson —
Júl. Siguijónss., Rvík 75
Ólafur Jónsson —
Steinar Jónsson, Siglufirði 70
Ágúst Sigurðsson —
Njáll Sigurðsson, Hafnarfirði 58
Hermann Erlingsson —
Jakob Kristinsson, Akureyri 30
Jóhannes Ellertsson
Pétur Júlíusson, Keflavík 12
Adolf Ólafsson —
Gústaf Vífilsson, Reykjavík 11
ívar Jónsson —
Reynir Þórarinsson, Reylqavík 9
Úlfar Friðriksson —
Þröstur Ingimarsson, Kópavogi 4
Þeir Ólafur og Steinar frá Siglu-
firði em synir þeirra Jóns Sigur-
bjömssonar og Bjarkar Jónsdóttur
(sjá úrslit í kvennaflokki), þannig
að bræðrasveitin frá Siglufirði er
orðin að útibúi frá fjölskyldufirm-
anu. Þeir Steinar og Ólafiir em
komungir spilarar og láta sennilega
kveða að sér í framtíðinni.
Bridssambandið óskar sigurveg-
umnum til hamingju með árangur-
inn.
Keppnisstjóri var Hermann Lár-
usson.
Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta
JQ
•O
(0
(0
n.
I
<o
£
©
k.
n
3
4-»
>
I
(0
‘3
O)
>>
«o
(0
3
t:
UJ
LÆKKAÐ VERÐ
Afsl.
Málning .. 15%
Penslar, bakkar,
rúllusett .. 20%
Veggfóður og veggdúkur.... .. 40%
Veggkorkur .. 40%
Veggdúkur somvyl .. 50%
LÆKKAÐVERÐ
til hagræðis fyrir þá sem eru að
BYGGJA - BREYTA EÐA BÆTA
Líttu við í LITAVERI því það hefur
ávallt borgað sig.
m
a.
c
fi>
o*
cn
(Q
o>‘
o-
3
*
fi>
Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta
HFÍ
HAG RÆÐINGARFÉLAG fSLANDS
Fræðslufundur
um hagræðingarmál
þriðjudaginn 4. nóvember nk.
kl. 15.00 I húsnæði Iðntækni-
stofnunar á Keldnaholti.
• Kynning á sérstöku framleiðniátaki sem
nú er unnið að á vegum Iðntæknistofun-
ar.
•Samstilling sölu og framleiðslu (Just in
Time).
Verkefnisstjórar og þátttökuaðilar í verkefnunum
kynna árangur sem náðst hefur og möguleika fyrir-
tækja til að nýta sér þessa tækni.
Félgsmenn og gestir eru velkomnir.
Stof nanakeppnin
Stofnanakeppni Bridssambands
íslands og Bridsfélags Reykjavíkur,
sveitakeppni fyrirtækja/félaga
hófst sl. miðvikudag í Hreyfli. 24
sveitir mættu til ieiks. Spilaðar
verða alls 9 umferðir.
Að loknum þremur umferðum er
staða efstu sveita þessi:
Ríkisspitalar A-sveit 69
Hönnun hf. 63
SÍS-sjávarafurðadeild 57
Rafmagnsveita Reykjavíkur 52
Suðurlandsvídeó 52
ÍSAL2. 51
Lögmannafélagið 51
Dagblaðið/Vísir 48
Búnaðarbankinn 2. 48
Næstu þijár umferðir verða spil-
aðar í dag í Hreyfils-húsinu, en
síðustu umferðimar næsta þriðju-
*
I
t
h
I
t
1
fe
Viötalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við-
tals í Valhöll Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá
kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir-
spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum
boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 1. nóvember verða til viðtals
Fjeldsted, formaður heilbrigðisráðs og Haraldur Blöndal,
formaður umferðarnefndar.
S
Þarftu að b