Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 5

Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 Morgunblaðið/Þorkell Kristín og Iðunn Steinsdætur taka á móti verðlaunum frá Markúsi Erni Antonssyni, útvarpsstjóra, fyrir verk sitt „19. júní“ Leiklistarsamkeppni RUV: Iðunn og Kristín Steinsdætur hlutu fyrstu verðlaun VERÐLAUN voru afhent í leik- listarsamkeppni rikisútvarpsins i gær. Fyrstu verðlaun, 200.000 krónur, hlutu þær systur Iðunn og Kristín Steinsdætur fyrir leik- rit sitt „19. júní“. Önnur verðlaun, 150.000 krónur, hlaut Úlfur Hjörvar fyrir leikrit sitt „Staldrað við“. Þriðju verðlaun, 100.000 krónur, skiptust jafnt milli Odds Bjömssonar fyrir „Sunnu- dagsbam" og Þorsteins Marelsson- ar fyrir „Sandbyl“. Fjórðu verðlaun, 50.000 krónur, skiptust einnig í tvo jafna hluta, á milli þeirra Andrésar Indriðasonar fyrir „Næturgest" og Erlendar Jónssonar fyrir „Minning- ar úr skuggahverfi". Dómnefnd skipuðu Jón Viðar Jónsson leiklistarstjóri, Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri og Þorvarð- ur Helgason rithöfundur. Alls bárust 65 leikrit í samkeppn- ina. Jón Viðar Jónsson, leiklistar- stjóri, sagði í samtali við Morgunblaðið að leikritin yrðu að öllum líkindum flutt í útvarpinu á næsta ári og yrði eflaust byijað á að flytja verðlaunaverkið. Erla ritari Hæstaréttar ERLA Jónsdóttir, lögfræðingur, hefur verið skipuð i embætti rit- ara Hæstaréttar frá 1. desember nk. að telja. Erla fæddist 14. maí 1944. Hún lauk laganámi frá Háskóla islands í febrúar árið 1972. í ársbyrjun 1973 hóf hún störf sem fulltrúi yfirsakadómarans í Reykjavík. Við stofnun Rannsóknarlögreglu ríkis- ins 1. júlí 1977 tók Erla við starfí deildarstjóra þeirrar deildar sem fer með rannsóknir íjársvika- og skjalafalsmála. Erla er gift Jóni B. Hafsteinssyni, skipaverkfræðingi. Tveir umsælqendur vom um stöðu ritara Hæstaréttar, auk Erlu. Annar þeirra var Þorvaldur Ari Arason, hæstaréttarlögmaður en hinn umsækjandinn óskaði nafn- leyndar. &LUWW® Kjoriig bJ* 9mUnd.dittlr í kvöld JónhðUur Steindórsdóttlr AnnaBrynJa Slgurgelrsdóttir Sigufð*1 DAGSKRÁ: rdótti' Erla Jónsdóttir Guðríóur Sverrísdóttir Kynnir: (Guii Helga, Rás 2) Heiðursgestir kvöldsins verða: Gígja Birgisdóttir Hólmfríður Karlsdóttir Kl. 19.00: Húsiö opnaö og tekiö á móti gestum meö Ijúfum veigum og kon- fekti. Þátttakendur koma fram i sundbolum og siöum kjólum. Dansarar frá Dansstúdiói Sóleviarsýna nýjan dans„Aint nobody’s Business" eftir Shirlene Blake. Hollywood Models sýna nýjustu vetrartiskuna frá Don Cano og Leö- ur og rúskinn. ------------------------ VERÐLAUNIN:-------------------------------- Stjarna Hollywood 1986 veröur einnig fulltrúi ungu kynslóöarinnar 1986. Verölaun hennar eru: ☆ Lancia 1986. * Kvöldveski, peningaveski og lyklakippa, sett frá Jil Sander gefiö af verslun- inni Joss v/Hlemm. ☆ Stúlkurnar fá ókeypis tima i Ijósum frá Sólargeisla, Hverfisgötu 105. •ÞSkór aÖ eigin vali frá skóversluninni Skœöi. •ÞStjarna Hollywood og Sólarstúlka Pólaris fá Seiko-úr frá Þýsk-islenska verslunarfélaginu. ■ÞAllar stúlkurnar fá ferö til Ibiza ncesta sumar á vegum feröaskrifstofunnar Pólaris. ÞSkartnögl sem unnin er af sanska listamanninum Raino Rydelius frá heildversluninni Festi, Krókhálsi 4. irCreation-ilmvatn frá Ted Lapidus. ☆ Woltz-snyrtivörur frá Snyrtivörum hf. ÞtDance France-sundboli frá Dansstúdiói Sóleyjar. ☆ Veune Clicqout Ponsardin-kampavin. P irBlóm frá Stefánsblóm. irÁrskort i HoUywood. MATSEOILL: Cornelíus ásamt Katý sjá um sviðs- framkomu og hreyfingar Rjómasúpa Prinsess. Grísahnetusteik Roberto m/fylltum ananas, fylltum kartöjlum, gljáöum gulrótum, rósakáli ogeplasalati. Piparmintuís m/sultuöum perum. Verö aöeins kr. 1.490,- fyrir matargesti, en aöra 550,-. Húsiö opnaÖ fyrir aöra en matargesti kl. 21.00. Miöa- og boröapantanir i Broadway í sima 77500. Tryggiö ykkur miöa í tima þviþegar er buiö aö panta helminginn. ’.elvis preysley: LIBERTY MOUNTEN Konungur rokksins var, er og verður hinn stórkostlegi og ógleymanlegi Elvis Presley sem allur heimurinn dáði og ennþá eru lögin hans á vinsælda- listum viða um heim. Veitingahúsið Broadway hefur ákveöiö að minnast hins ókrýnda konungs á ali sérstæðan hátt. Liberty Mounten er einn besti Elvis-leikari sem fram hefur komið á seinni árum ásamt 8 manna hljóm- sveit sinni DE-SOTO. Liberty Mounten hefur farið víða um heim og fengið stórkostlegar viðtökur hjá Elvis-aðdáendum sem líkja honum jafnan við konunginn sjálfan og er þá mikiö sagt. Elvis-sýning Liberty Mounten og hinnar stórkostlegu 8 manna hljómsveitar DE-SOTO veröur í Broadway 20., 21. og 22. nóv. og 3 næstu helgar. Ath. Við bendum gestum Hollywood á að þar er lokað í kvöld í tilefni krýningarinnar Broadway donc H0LUW00D ídiskótekinu verður Magnús Sigurðsson. Ljósamaður: Sigurjón Sigurjónsson. LEÐUR 06 RÚSKINN Brósi \SvnOM ^2^ Eldri borgarar og eltirlaunaþegar! Meðan svartasta skammdegið og vetrarkuldinn ríkir hér á Fróni, er þægilegt og ánægjulegt að dvelja í sumarveðráttu á Costa del Sol Kynning á vetrardvöl á Spáni verður á Hótel Borg sunnu- daginn 23. nóvember kl. 14—17 Þórir S. Guðbergsson Dr. Friðrik Einarsson GESTIR FUNDARINS ERU: Þórir S. Guðbergsson deildarstjóri hjá Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar og dr. Friðrik Einarsson læknir. AUSTURSTRÆTI 17, REYKJAVÍK Feróaskrifstofan ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.