Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 Morgunblaðið/Þorkell Kristín og Iðunn Steinsdætur taka á móti verðlaunum frá Markúsi Erni Antonssyni, útvarpsstjóra, fyrir verk sitt „19. júní“ Leiklistarsamkeppni RUV: Iðunn og Kristín Steinsdætur hlutu fyrstu verðlaun VERÐLAUN voru afhent í leik- listarsamkeppni rikisútvarpsins i gær. Fyrstu verðlaun, 200.000 krónur, hlutu þær systur Iðunn og Kristín Steinsdætur fyrir leik- rit sitt „19. júní“. Önnur verðlaun, 150.000 krónur, hlaut Úlfur Hjörvar fyrir leikrit sitt „Staldrað við“. Þriðju verðlaun, 100.000 krónur, skiptust jafnt milli Odds Bjömssonar fyrir „Sunnu- dagsbam" og Þorsteins Marelsson- ar fyrir „Sandbyl“. Fjórðu verðlaun, 50.000 krónur, skiptust einnig í tvo jafna hluta, á milli þeirra Andrésar Indriðasonar fyrir „Næturgest" og Erlendar Jónssonar fyrir „Minning- ar úr skuggahverfi". Dómnefnd skipuðu Jón Viðar Jónsson leiklistarstjóri, Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri og Þorvarð- ur Helgason rithöfundur. Alls bárust 65 leikrit í samkeppn- ina. Jón Viðar Jónsson, leiklistar- stjóri, sagði í samtali við Morgunblaðið að leikritin yrðu að öllum líkindum flutt í útvarpinu á næsta ári og yrði eflaust byijað á að flytja verðlaunaverkið. Erla ritari Hæstaréttar ERLA Jónsdóttir, lögfræðingur, hefur verið skipuð i embætti rit- ara Hæstaréttar frá 1. desember nk. að telja. Erla fæddist 14. maí 1944. Hún lauk laganámi frá Háskóla islands í febrúar árið 1972. í ársbyrjun 1973 hóf hún störf sem fulltrúi yfirsakadómarans í Reykjavík. Við stofnun Rannsóknarlögreglu ríkis- ins 1. júlí 1977 tók Erla við starfí deildarstjóra þeirrar deildar sem fer með rannsóknir íjársvika- og skjalafalsmála. Erla er gift Jóni B. Hafsteinssyni, skipaverkfræðingi. Tveir umsælqendur vom um stöðu ritara Hæstaréttar, auk Erlu. Annar þeirra var Þorvaldur Ari Arason, hæstaréttarlögmaður en hinn umsækjandinn óskaði nafn- leyndar. &LUWW® Kjoriig bJ* 9mUnd.dittlr í kvöld JónhðUur Steindórsdóttlr AnnaBrynJa Slgurgelrsdóttir Sigufð*1 DAGSKRÁ: rdótti' Erla Jónsdóttir Guðríóur Sverrísdóttir Kynnir: (Guii Helga, Rás 2) Heiðursgestir kvöldsins verða: Gígja Birgisdóttir Hólmfríður Karlsdóttir Kl. 19.00: Húsiö opnaö og tekiö á móti gestum meö Ijúfum veigum og kon- fekti. Þátttakendur koma fram i sundbolum og siöum kjólum. Dansarar frá Dansstúdiói Sóleviarsýna nýjan dans„Aint nobody’s Business" eftir Shirlene Blake. Hollywood Models sýna nýjustu vetrartiskuna frá Don Cano og Leö- ur og rúskinn. ------------------------ VERÐLAUNIN:-------------------------------- Stjarna Hollywood 1986 veröur einnig fulltrúi ungu kynslóöarinnar 1986. Verölaun hennar eru: ☆ Lancia 1986. * Kvöldveski, peningaveski og lyklakippa, sett frá Jil Sander gefiö af verslun- inni Joss v/Hlemm. ☆ Stúlkurnar fá ókeypis tima i Ijósum frá Sólargeisla, Hverfisgötu 105. •ÞSkór aÖ eigin vali frá skóversluninni Skœöi. •ÞStjarna Hollywood og Sólarstúlka Pólaris fá Seiko-úr frá Þýsk-islenska verslunarfélaginu. ■ÞAllar stúlkurnar fá ferö til Ibiza ncesta sumar á vegum feröaskrifstofunnar Pólaris. ÞSkartnögl sem unnin er af sanska listamanninum Raino Rydelius frá heildversluninni Festi, Krókhálsi 4. irCreation-ilmvatn frá Ted Lapidus. ☆ Woltz-snyrtivörur frá Snyrtivörum hf. ÞtDance France-sundboli frá Dansstúdiói Sóleyjar. ☆ Veune Clicqout Ponsardin-kampavin. P irBlóm frá Stefánsblóm. irÁrskort i HoUywood. MATSEOILL: Cornelíus ásamt Katý sjá um sviðs- framkomu og hreyfingar Rjómasúpa Prinsess. Grísahnetusteik Roberto m/fylltum ananas, fylltum kartöjlum, gljáöum gulrótum, rósakáli ogeplasalati. Piparmintuís m/sultuöum perum. Verö aöeins kr. 1.490,- fyrir matargesti, en aöra 550,-. Húsiö opnaÖ fyrir aöra en matargesti kl. 21.00. Miöa- og boröapantanir i Broadway í sima 77500. Tryggiö ykkur miöa í tima þviþegar er buiö aö panta helminginn. ’.elvis preysley: LIBERTY MOUNTEN Konungur rokksins var, er og verður hinn stórkostlegi og ógleymanlegi Elvis Presley sem allur heimurinn dáði og ennþá eru lögin hans á vinsælda- listum viða um heim. Veitingahúsið Broadway hefur ákveöiö að minnast hins ókrýnda konungs á ali sérstæðan hátt. Liberty Mounten er einn besti Elvis-leikari sem fram hefur komið á seinni árum ásamt 8 manna hljóm- sveit sinni DE-SOTO. Liberty Mounten hefur farið víða um heim og fengið stórkostlegar viðtökur hjá Elvis-aðdáendum sem líkja honum jafnan við konunginn sjálfan og er þá mikiö sagt. Elvis-sýning Liberty Mounten og hinnar stórkostlegu 8 manna hljómsveitar DE-SOTO veröur í Broadway 20., 21. og 22. nóv. og 3 næstu helgar. Ath. Við bendum gestum Hollywood á að þar er lokað í kvöld í tilefni krýningarinnar Broadway donc H0LUW00D ídiskótekinu verður Magnús Sigurðsson. Ljósamaður: Sigurjón Sigurjónsson. LEÐUR 06 RÚSKINN Brósi \SvnOM ^2^ Eldri borgarar og eltirlaunaþegar! Meðan svartasta skammdegið og vetrarkuldinn ríkir hér á Fróni, er þægilegt og ánægjulegt að dvelja í sumarveðráttu á Costa del Sol Kynning á vetrardvöl á Spáni verður á Hótel Borg sunnu- daginn 23. nóvember kl. 14—17 Þórir S. Guðbergsson Dr. Friðrik Einarsson GESTIR FUNDARINS ERU: Þórir S. Guðbergsson deildarstjóri hjá Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar og dr. Friðrik Einarsson læknir. AUSTURSTRÆTI 17, REYKJAVÍK Feróaskrifstofan ÚTSÝN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.