Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 1
120 SÍÐUR B/C STOFNAÐ 1913 265. tbl. 72. árg. SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins Rússar sleppa togara Seoul, Reuter. SOVÉTMENN leystu 26 suður- kóreska sjómenn og fiskiskip þeirra úr haldi í gær og leyfðu þeim að sigla heimleiðis, að sögn útgerðar skipsins. Suður-kóreski togarinn, Hwa- dong-ho 101, sem er 295 tonn, var tekinn 7. október sl. þar sem hann var við smokkfiskveiðar undan Hokkaído, sem er ein japönsku eyj- anna. Sovétmenn héldu því fram að tog- arinn hefði verið innan 200 sjómflna efnahagslögsögu Sovétríkjanna er hann var tekinn. Skipstjórinn var dreginn fyrir rétt og dæmdur í til að greiða jafnvirði 310.000 dollara, eða 12,4 milljóna ísl. kr., í sekt. Skip úr sovézka flotanum fylgdu togaranum í gærmorgun út fyrir sovézka lögsögu og leyfðu honum a* halda heimleiðis. Með farsíma í gröfina Chicago, Reuter. ÞÚSUNDIR syrgjenda og for- vitinna manna fylgdu Willie „Flukey“ Stokes, mesta fíkni- efnasala Chicago, til grafar er útför hans var gerð á föstu- dagskvöld. Útförinni var sjónvarpað. Lokið á líkkistu Stokes var úr gleri og mátti því sjá að hann tók með sér farsíma í gröfina. Hann stofnaði oft til viðskipta úr glæsibifreið sinni og mun síminn hafa verið úr henni. Líkið var klætt f blá jakkaföt og blá stígvél úr snákaskinni. Stokes beið bana er honum var gerð fyrirsát sl. þriðjudag. Talið er að keppinautar hans á fíkniefnamarkaðinum beri ábyrgð á morðinu. Það vakti mikla athygli er sonur hans, Willie „The Wimp“, sem einnig var ráðinn af dögum, var borinn til grafar fyrir tveimur árum. Sat líkið undir stýri í kistu, sem var nákvæm eftirlíking af kádilják, og hafði dollarabúnti verið komið fyrir í annarri hendi þess. Kroppað á hjami Morgunblaðið/Snorri Snorrason Bandaríkin: Opnar vitnaleiðslur um leynisamningana á þingi Washington, AP. Reuter. GEORGE Shultz, utanríkisráð- I ræddar. Á morgun hefjast opnar herra, sagði i gær að hann hefði vitnaleiðslur í Bandaríkjaþingi aðeins setið tvo rikisstjórnar- um leynisamningana. Vitnis- fundi, þar sem áætlanir um i burður yfirmanns leyniþjón- vopnasendingar til íran voru I ustunnar, Williams Casey, fyrir 5 sovéskir hermenn flýja frá Afganistan Kingston, Ontario, AP. FIMM sovéskir hermenn hafa flúið frá Afganistan með hjálp kanadisku rikisstjórnarinnar. Að sögn embættismanna i kanadíska utanrikisráðuneytinu eru hermennirnir nú staddir í Kanada. Embættismenn sögðu við kanadíska fréttamenn í Ottawa að hermennimir hefðu komið til Kanada á fimmtudag. Þeir vildu ekki láta meira uppi um flóttann og sögðu að fréttamannafundur yrði haldinn. í dagblaðinu Whig-Standard, sem gefíð er út í Kingston, sagði að mennimir fimm hefðu gerst lið- hlaupar fyrir þremur ámm og hefðu verið í haldi hjá afgönskum skæm- liðum síðan þá. Að sögn vom tveir hermannanna sóttir í búðir skæmliða í Afganistan og fluttir til Pakistan. Þar höfðu útsendarar kanadísku stjómarinnar uppi á þeim. Skæmliðar létu hina þijá lausa fyrir milligöngu annarra útsendara kanadísku stjómarinnar, sagði í blaðinu. Heimildarmenn í kanadíska ut- anríkisráðuneytinu segja að hermennimir fái nú að hvfla sig og þess á milli verði þeir yfirheyrðir um hermennsku sína í Afganistan. Tilraunir til að fá hermennina lausa hófust árið 1984. Lögfræð- ingur frá Toronto, Serge Jusyp, fór til Afganistan á vegum hinnar rússnesku rétttrúnaðarkirkju heil- agrar þrenningar í Toronto og félags manna, sem aðstoða fólk við að flytjast brott fiá Sovétríkjunum, til að fá hermennina lausa. Skæmliðar slepptu hermönnun- um gegn því að kanadfska ríkis- stjórnin veitti þeim hæli. þingnefnd á föstudagskvöld hef- ur vakið fleiri spurningar um leynisamningana en hann svaraði og varð ekki til að lægja öldur, sem risið hafa vegna vopnasöl- unnar. Shultz vísaði á bug fullyrðingum Roberts McFarlane, fyrrnrn örygg- ismálaráðgjafa forsetans, sem sagðist hafa skýrt Shultz ftá öllum atriðum er vörðuðu leynisamning- ana jafnóðum. Shultz sagði einnig að ekkert væri hæft í fregnum þess efnis að þeir William Crowe, yfír- maður herráðsins, hefðu lagt að Reagan forseta að víkja John Poin- dexter, öryggisráðgjafa forsetans, úr starfi. Shultz sagðist ekki búast við því að verða kallaður fyrir þingnefnd til að gefa skýrslu um vopnasend- ingamar og hann hefði engin áform þar að lútandi. Er litið á það sem enn eina tilraun af hans hálfu til að láta ekki flækja sig í deilur um leynisamningana. Hann sagði að þingið mundi fá upplýsingar frá „mönnum og stofnunum, sem málið væri skylt". Fundimir um leynisamningana, sem Shultz sat, voru haldnir 6. desember 1985 og 7. janúar sl. en tíu dögum síðar gaf Reagan út til- skipun er heimilaði vopnasendingar til íran. Shultz hefiir gagnrýnt leynisamningana opinberlega og að sögn réð afstaða hans því að Reag- an hefur ákveðið að haetta við frekari vopnasendingar til íran. Enda þótt Reagan hafi lýst allri ábyrgð á vopnasendingunum á hendur sér, hyggst þingið ekki láta málið niður falla. Á mánudag efnir utanríkismálanefnd fulltrúadeildar- innar til opinna vitnaleiðslna um málið. Michael Armacost, aðstoðar- utanríkisráðherra, en hann er þriðji æðsti maðurinn í ráðuneytinu, verð- ur þá kvaddur fyrir nefiidina. Þingmenn, sem viðstaddir voru lokaðan fund nefndar, sem fjallar um málefni leyniþjónustunnar (CIA), á föstudagskvöld, sögðu málflutning Williams P. Casey, yfir- manns CIA, á fundinum hafa vakið fleiri spumingar en hann hafi svar- að. Þar kom fram að írönum voru send fleiri vopn en Hvíta húsið hafði áður gefið upp og er talið að vitnis- burður Casey verði síður en svo til að milda ágreining fulltrúadeildar- innar og Hvíta hússins út af leyni- samningunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.