Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 71 Breskur skurðlæknir víttur: Neitaði að framkvæma bráða hjartaaðgerð - þar sem vakt hans hefði lokið fyrir fimm mínútum London. AP. AGANEFND breska læknaráðs- ins hefur vítt skurðlækni, sem neitaði að framkvæma bráða hjartaaðgerð, þar sem aðfanga- dagsvakt hans hefði lokið fimm mínútum áður en aðgerðin átti að hefjast. Sjúklingurinn, 62 ára gamall karlmaður, lá meðvitundarlaus á skurðarborðinu í 45 mínútur - með opinn skurðinn á brjóstinu - þar til annar skurðlæknir kom á vettvang, að því er fram kom við yfírheyrslur á vegum læknaráðsins. „Við hörmum það gegndarlausa skeytingarleysi, sem þú sýndir," sagði Hugh Duthie prófessor, form- aður aganefndar læknaráðsins, við Felix Weale, sem nefndin úrskurð- aði, að sýnt hefði af sér „alvarlega vanrækslu í starfí". Weale, sem er 62 ára að aldri, sagði, að hann hefði unnið fjögur til fímm aðfangadagskvöld í röð og þess vegna hefði hann brugðist rétt við. Julian Bevan, talsmaður lækna- ráðsins, sagði, að Weale hefði verið á bakvakt að morgni 24. desember 1983, þegar komið var með sjúkl- ing, sem þarfnaðist bráðaaðgeðar, á West Hill-spítalann í nágrenni Lundúna. Bevan sagði, að Weale hefði gef- ið fyrirskipanir um það símleiðis, að sjúklingurinn skyldi opnaður og~ allt haft til reiðu fyrir aðgerðina. En þegar hann var látinn vita, að allt væri tilbúið, sagðist hann ekki lengur vera vakthafandi læknir og sá sem tekið hefði við af sér yrði að framkvæma aðgerðina. Sá læknir, Frederick Skidmore, kom á spítalann 45 mínútum síðan*. Þegar hann hafði samband við Weale til að fregna af sjúklingnum, sagðist Weale ekki lengur vera á vaktinni og lagði tólið á. Skidmore framkvæmdi aðgerð- ina, sem tók fjórar klukkustundir, og að sögn Bevans náði sjúklingur- inn sér að fullu. Bevans sagði, að löngum hefði verið kalt á milli lækn- anna tveggja, sem við sögu komu. HERRAFÖT í ÚRVALI hatUfrnídcó H E RRADEILD ppTn’ JlOZfXJ Austurstræti 14, s: 12345. tmmitnm Það þarf kjark til aö breyta i takt við tímann og varpa frá sér úreltum hlutum. Nútíminn krefst athafna og í dögun tölvualdar er mönnum nauösynlegt að vera framsýnir og móttækilegir fyrir nýjungum. Amstrad PCW ritvinnslutölvan, uppfyllir þarfir nýrra tíma. Amstrad PCW kostar aðeins frá kr. 39.900 og inni í þvf verði eru skjár, lyklaborð, prentari, diskadríf og ritvinnslukerfi. Allt þetta fyrir svipað og verð meðal ritvélar. Auk ritvinnslu býður Amstrad PCW upp á forrit fyrir bókhald, sölukerfi, launaútreikning, innheimtur o.fl.o.fl. Tölvuöld er runnin upp. Örlftil framsýni er allt sem þarf. Amstrad PCW - miklu meira en bara ritvél! v/Hlemm Símar 293I l & 621122 TÖLVULAND HF., SÍMI 17850 T ti VERÐTRYGGÐ VEÐSKGLDABRÉF: s Tíma Ávöxt- lengd Nafn unar- Ár vextir krafa Gengi i 4% 14.00 93.4 2 4% 14.25 89.2 3 5% 14.50 86.7 4 5% 14.75 83.2 5 5% 15.00 79.9 6 5% 15.25 76.7 7 5% 15.50 73.7 8 5% 15.75 70.9 9 5% 16.00 68.2 10 5% 16.25 65.6 V AVOXTUNSf^ Laugavegi 97 — 101 Reykjavík — Sími 621660 Verðbréfamiðlun ______Skuldabréf óskast í sölu_ Ávöxtunarþjónusta Bestu kjör hveiju sinni Fjármálaráðgjöf Sölugengi verðbréfa 23/11 1986. OVERÐTRYGGD SKGLDABRÉF: Ákv. GENGI Tíma- umfr. Hæstu Árs- lengd verðb.- lögL vextir Ár spá vextir 20% 1 7.00 84.3 87.6 2 8.00 77.6 82.0 3 9.00 71.6 76.9 4 10.00 66.3 72.3 5 11.00 61.7 68.2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.