Morgunblaðið - 23.11.1986, Síða 55

Morgunblaðið - 23.11.1986, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 55 TIL LEIGU NÝTT RAÐHÚS Á SELTJARNAR- NESI. LEIGUTÍMI 1-3 ÁR. Upplýsingar í síma 611039. Húseignin Frakkastígur 11 til leigu Laus 1. desember nk. Leigukaup möguleg. Áhugaaðilar hringi í síma 13399 eða sendi inn nöfn sín til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „F — 2644" fyrir 30. nóvember. Prjonið ur GARNI ♦o >. ! (9 Tískan 86/87 Topp tíska í EVRÓPU eru pijónaðlr kjólar. Það fer lítið meira garn í kjól en í peysu (4—5 dokk- ur) svo vinnan er lítið meiri en að pijóna peysu. Það borgar sig að pijóna og er að auki gaman. í pijónuðum kjól ertu klædd eftir nýjustu tisku. Við bjóðum þér aðstoð og uppskriftir. Mundu að Stahl’sche Wolle er vestur-þýsk gæðavara á góðu verði. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. í póst Pearlie-tannfarðinn fæst loksins á íslandi. Pearlie er ekki tannkrem heldur tannfarði (Tooth make-up). Gefur aflituðum tönnum tannfyllingu og gervitönn- um náttúrulega hvíta áferð. Notað af fyrirsætum og sýningarfólki. Einfalt í notkun, penslað á á fáeinum augnablikum. Rannsakað á efnafræðistofnun; skaðlaust heilsu notenda, skaðlaust tönnum. Póstsendum (póstkrafa) um land allt og Reykjavík. Sendið auglýsinguna í heilu lagi, útfyllist hér að neðan: Vin- samlega sendið mér stk. Pearlie-tannfarða: Nafn: ________________________ Heima: _________________________ Póstnr.: _______________ Stöð: ________________________________ eða hringið í síma (91)611659, símsvari allan sólarhringinn og pantið símleiðis hvort sem þér búið í Reykjavík eða á landsbyggðinni. PEARLIE-UMBOÐIÐ, BOX290,171 SELTJARNARNESI EIN MEST SELDA HEIMIUS- TÖUAN Á MARKAÐNUMI Það er engin tilvijjun að AMSTRAD er ein vinsaelasta tölvan í heiminum í dag. Síðastliðin tvö ár hafa yflr 1 mllljón AMSTRAD tölvur verið seldar. Með hverjum degi sem líöur fá tölvukaupendur meira og meira fyrir peningana sína. í þeirri þróun er AMSTRAD tvímælalaust í fremstu röð. AMSTRAD CPC 6128 og CPC 464 sameina frábæra hönnun, afl og hraða, einstaklega góða liti í skjá, gott hjjóð og geysisþennandi notkunarmöguleika. - Tvær afburðatölvur sem færa þig nær framtíöinni. CPC 6128 CPC 464 • TÖLVA • DISKSTÖÐ • UTASKJÁR 128 K RAM örtölva Z80A 4MHz meö innbyggðu Basic. hátalara og tengjum fyrir prentara, segulband og aukadiskstöö. 640 x200 teiknipunktar á skjá, 27 litir. 20. 40 eöa 80 stafir 1 línu. íslenskir stafir. CP/M PLUS stýrikerfi og DR.LOGO forritunarmál Verö aðeins 35.980,- kr. stgr. • TÖLVA • SEGULBAND • UIASKJÁR 64 K RAM örtölva Z80A MHz með innbyggðu Basic. hátalara og tengjum fynr prentara og diskstöð. 640X 200 teiknipunktar á skjá, 27 litir. 20, 40 eða 80 stafir f línu, íslenskir stafir. Verð aðeins 26.980,— kr. stgr. ÞÚSUIMDIR FORRITAÍ Urval af forritum, bókum og tímaritum fyrir AMSTRAD. Aukahlutir: Diskdrif - sfyripinnar - teiknipenni - stereohátalarar - mús o.fi. o.fl. ,..25% utborgun eftirstöðvar allt^eið 6 mán.l Bókabúð Braga TÖIVUDEILD C9 v/Hlemm, símar 29311 & 621122. Umboðsmenn útl á landi: Akranes: Bókaskemman, Akureyrl: Bókabúöin Edda, Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga, DJúplvogur: Verslunin Djúpiö, Grlndavík: Bókabúö Orirtdavíkur. Hafnarfjöröur: Kaupfélag Hafnfiröinga. Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. Isafjöröur: Hljómborg, Keflavik: Bókabúö Keflavíkur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga G.S. öfl \erö míöuö við gengi 1. okL 1906 og staögreiöskj. TÖLVULAND HF„ SÍMI 17850

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.