Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.11.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 43 Afla útdeilt á loðnumiðunum ÞESSAR MYNDIR tók Grímur Gíslason skipveiji á Huginn frá Vestmannaeyjum fyrir skömmu á loðnumiðunum norður af landinu. Mikil veiði var þá og loðnuskipið Þórður Jónasson EA fékk mjög stórt kast, 1200-1300 tonn. Eftir að hafa fyllt sig gaf Þórður það sem eftir var í nótinni nærliggjandi skip- um og fóru 90 tonn í Eskfirðing, 60 tonn í Súluna og Huginn fékk 320 tonn. A meðan Huginn var að dæla úr nót Þórðar beið Guðrún Þorkelsdóttir með 200 tonn í nót á síðunni og Huginn fékk síðan 100 tonn þar til þess að fylla sig, en Huginn hafði fengið 200 tonna kast áður en hann fékk gefið frá bátun- um tveimur. Þórður Jónasson bfður með fulla nótina á síðunni eftir að nærliggjandi bátar komi og þiggi afganginn af kastinu, fleiri hundruð tonn. yósmyndír. Grímur Gíslason. Nokkrir skipveija á fluganum í áugnabliks afslöppun. Dæluslöngunni komið frá Huginn í nót Þórðar Jónassonar. mmsímu er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það veröa áskri argjöldin sku viðkomandi greiðslukortareikn- SÍMINN ER 691140 691141 • _ \ . Eftirmáli regndropanna eftir Einar Má Guð- mundsson. „Frásagnarsnilld heimssköpun." Þjóðviljinn „Kröftugur skáldskap- ur og mögnuð orðlist bera uppi þessa sögu.“ Helgarpósturinn. Einar Már Guönumdsson EFTIRMALI REGNDROPANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.