Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 Morgunblaðið/Ámi Johnsen Jónas Arnason og Jón Múli syngja með hópi Vísnavina á Hótel Borg. Til söngs með Jónasi og Vísnavinum TIL SÖNGS heitir nýútkomin bók eftir Jónas Arnason rithöfund, en hún hefur að geyma vísur og kvæði Jónasar við ýmis þjóðlög og fylgja tilheyrandi nótur með. I tilefni af útkomu bókarinnar kom Jónas fram á Vísnavinakvöldi fyrir skömmu þar sem Vísnavinir fluttu dagskrá helgaða Jónasi. Vísna- kvöldið var haldið á Hótel Borg og var hvert sæti skipað. í bókinni Til söngs, sem er í stóru broti, eru flest söngljóð Jónasar sem all oft eiga við írska söngva, en í sumum tilvikum er ekki um þjóðlög að ræða þótt allir söngvamir séu í þjóðlagastíl. Átta myndlistarmenn hafa mynd- skreytt söngbók Jónasar, þeir Atli Már, Hringur Jóhannesson, Eiríkur Smith, Kjartan Guðjónsson, Jóhannes Jóhannesson, Steinþór Sigurðsson, Tryggvi Ólafsson og Valtýr Péturs- son. Alls eru 80 teikningar í bókinni með 60 þjóðlagatextum og nótur eru með öllum lögunum. Söngflokkurinn Þijú á palli söng obbann af lögum bókarinnar inn á Tiljómplötur, en tríóið hóf feril sinn fyrir 18 árum þegar Leikfélag Reykjavíkur sýndi fyrst söngleikinn Þið munið hann Jörund. Vísnavinir fluttu fjölbreytta Jónas- ardagskrá á Hótel Borg og væri skemmtilegt að vinna slíka dagskrá fyrir sjónvarp. Þá fór höfundurinn sjálfur á kostum í lagaflutningi og galsa í tilefni dagsins og meira að segja brá Jón Múli Ámason, bróðir Jónasar, á leik einnig og söng einn góðan á léttu nótunum. á.j. BASF V-þýskir hágæðadisklingar 5,25“ DS DD 48 TPI á aöeins ; 25-100 stk. kr. 57.00 125-250 stk. kr. 55.00 275 stk. og fleiri. ★ Bjóöum einnig disklinga frá Xidex og Precision í flestar gerðir tölva. ★ Fjölbreytt úrval af disklingageymslum fyrir 1, 10, 40, 80 og 100 stk. ★ Töivupappír, tölvumöppur, hreinsiefni o.fl. fyrir tölvur. Meö nýjungarnar og nœg bílastœöi Síöumúla 35 — Sími 36811 Samband íslenzkra sveitarfélaga: Mótmæla skerðingu á Jöfnunarsjóði Á ráðstefnu Sambands íslenzkra sveitarfélaga um fjármál sveitarfélaga sem haldin var gerð svofelld ályktun: „Fjármálaráðstefna Sambands íslenzkra sveitarfélag, haldin í Reykjavík 19. nóvember 1986 mótmælir eindregið fyrirhugaðri skerðingu á lögbundnum tekjum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Bendir ráðstefnan á, að upphaf- lega var sett „þak“ á tekjur jöfnunarsjóðs, þegar fínna þurfti fjármuni til þess að mæta „fjár- lagagati", sem uppgötvaðist skömmu eftir að fjárlög voru sett fyrir árið 1984. Var því þá hátíð- lega lýst yfír, að þetta væri ráðstöfun, sem einungis gilti það árið. Þrátt fyrir þetta hefur verið haldið áfram skerðingu á tekjum Jöfnunarsjóðs, og í fyrirliggjandi 19. nóvember sl. var einróma fjárlagafrumvarpi er áformað að allt að því þrefalda skerðinguna, en auk þess dragast nú frá ráð- stöfunarfé jöfnunarsjóðs í fyrsta sinn afborganir af láni, sem tekið var til þess að mæta fyrirsjáanleg- um fjárlagahalla ársins 1984 (lán vegna flýtingar á uppgjöri með- lagsgreiðslna). Sveitarfélögin í landinu eiga nú við vaxandi fjárhagsvanda að stríða, og skorar ráðstefnan á Alþingi að samþykkja ekki þær tillögur, sem fyrir því liggja um skerðingu á tekjum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og þar með á tekjum sveitarfélaganna. “ (Fréttatilkynning) Austarstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 simi 26555 Opið kl. 1-3 Hagamelur — sérhæð Glæsileg efri sérhæð ca 155 fm í þríbýli. 6 herb., arinn í stofu. Fallegur garður. Bílskúr ca 30 fm. Stórglæsileg eign. Verð: tilboð. Ólafur Öm heimasími 667177, Pétur Rafnsson heimasími 15891. Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. Söluturn — vesturbær Höfum fengið í sölu mjög góðan söluturn í vestur- bænum. Frábær staðsetning. Miklir möguleikar. Ýmis eignaskipti möguleg. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Iðnfyrirtæki Höfum fengið i sölu gott iðnfyrirtæki sem framleiðir góða vöru og vel seljanlega. Markaður um allt land. Einstakt tækifæri. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Hús&fGH * " " “"*'**" Aðalsteinn Pétursson FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Bergur Guðnason hdl. (Bæjarieiðahúsinu) Súni:681066 Þorlá kur Einarsson 'MIDBOR^ Skeif unni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð. Sími: 688100 Grafarvogur — stórglæsilegt tækifæri Vorum að fá í sölu 2ja-6 herb. íb. með innb. bílsk. á besta stað í Grafarvogi. Mjög góð gr.kj. sem allir geta sætt sig við. Þetta er ein besta fjárfesting sem um geur á markaðinum. Teikn. og uppl. á skrifst. íb. skilast tilb. u. trév. Seljendur athugið: Óskum eftir öllum tegundum eigna til sölu, skoðum og verðmetum samdægurs. Sverrir Hermannsson, Bœring Ólafseon, Róbert Ámi Hreiðaroson hdl., Jón Egilsson lögfr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.